Morgunblaðið - 21.12.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 21.12.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ.LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 I DAG er laugardagur 21. desember, Vetrarsólstöður, 9. vika vetrar, Tómasar- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.06 og síö- degisflóð k. 14.29. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suöri kl. 21.22. (Almanak Háskóla íslands).___________________ Þetta hef ég talað við yöur, svo aö þér eigiö friö í mér. í heiminum hafiö þér þrenging. En veriö hughraustir. Eg hef sigraö heiminn. (Jóh. 16, 33.) __________________ LÁRÉTT: — 1. refum, 5. ekki, 6. hafnar, 9. kjaftur, 10. samhljóðar, 11. skammstöfun, 13. borðandi, 15. tindi, 17. hindrar. LÓÐRÉTT: — 1. rangsnúa, 2. leggur, 3. sár, 4. mctir, 7. hlíft, 8. kraftur, 12. ránfuglar, 14. rödd. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. saka, 5. ásar, 6. Uela, 7. ær, 8. afrieð, 11. fe, 12. far, 14. tifa, 16. stanga. LÓÐRETT: — 1. sótrafts, 2. kálar, 3. asa, 4. grár, 7. æða, 9. feit, 10. tefan, 13. róa, 15. fa. FRÉTTIR Óskum grannanum gleðilegra jóla. Tendrum ljós með bæn til Guðs um frið á jörð, klukkan níu á aðfangadagskvöld. ÞAÐ mátti skilja á Veðurstof- unni í veðurfréttunum í gær- morgun að horfur séu á heldur hlýnandi veðri á landinu. f fyrri- nótt mældist mest frost í byggð 10 stig á Staðarhóli, en hafði mælst 14 uppi á Hveravöllum. Hvergi hafði orðið teljandi úr- koma um nóttina. Þá fór frostið hér í bænum niður { tvö stig. Ekki hafði séð til sólar í Reykja- vík í gær. Þessa sömu nótt í fyrra vetur var eins stigs frost hér í bænum og hvergi meira frost en 5stig. SJÓMINJASAFNSNEFNDIN augl. í nýju Lögbirtingablaði eftir manni til þess að setja upp Sjóminjasafn íslands í húsa- kynnum þess í Hafnarfirði, und- ir umsjá þjóðminjavarðar. Einnig skal það verk unnið í samráði við arkitekt safnsins eins og segir í Lögbirtingi. Formaður Sjóminjasafns- nefndar er Gils Guðmundsson fyrrv. alþingismaður, og honum Jólahús ÝMISS konar jólaskraut, keypt eða heimatilbúið, er þannig gert aö koma má fyrir í því Ijósaperu. Þetta eru til dæmis litlar kirkjur, hús með bómullarsnjó á þakinu, stjörnur í glugga, oft úr pappa, plasti eða öðru eldfimu efni. Rafmagnseftirlitið beinir því til fólks að nota aldrei stærri perur en 15 vött í svona skreytingar. Gætið þess að þær fái næga loftræst- ingu og komi hvergi við brennanleg efni, því jafnvel 15 watta pera hitar þó nokkuð út frásér. skulu sendar umsóknirnar og er frestur til þess fram til 15. ir). Umsóknarfrestur um þessi prestaköll er til 10. janúar FELAGSMIÐSTÖÐ GeAhjálpar Veltusundi 3b verður opin í dag, laugardag kl. 14—22. FRÁ HÖFNINNI janúar. næstkomandi. í FVRRINÓTT kom rækjutog- arinn Hólmadrangur af veiðum til Reykjavíkurhafnar. Hann landaði um 40 tonnum af rækju. Askja kom úr strand- ferð í gær. Þá eru nótaskip og togarar að koma inn til að áhafnirnar geti haldið jólin í landi. í dag er leiguskipið Doris (Eimskip) væntanlegt að utan. Á aðfangadag er Jökulfell væntanlegt að utan. PRESTAKÖLL. Prestakallið í Bólstaðahlíð í Húnavatnspróf- astsdæmi (Bólstaðahlíðar-, Bergstaða-, Auðkúlu-, Svína- vatns- og Holtastaðsóknir) auglýsir biskupinn, herra Pét- ur Sigurgeirsson, laust til umsóknar. Einnig Reykhóla í BarAastrandaprófastsdæmi (Reykhóla-, Garpsdals-, Gufu- dals-, Flateyjar- og Múlasókn- JÓLADAGATALSHAPP- DRÆTM Kiwaniskíúbbsins Heklu. Eftirtalin númer hafa hlotið vinning á eftirtöldum dögum frá 13. des.—24. des. 13. des. 2540 - 14. des. 1793 — 15. des. 385 — 16. des. 1502 — 17. des. 154 - 18. des. 1026 - 19. des. 1233 — 20. des. 1429 — 21. des. 1967 — 22. des. 1644 - 23. des. 588 og 24. des. 401. AKRABORG: Ferðir Akraborg- ar milli Akraness og Reykja- víkur verða framvegis aðeins á daginn og verða sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 n j • Æ’ 1 r A A A M • k Stjórnendur óttast afleið- ingar neikvæðrar umræðu Flestum þykir nóg komið af sköttum, þó ekki bætist grísaskatturinn við! Kvöld-, natur- og holgidagaþiónusta apótekanna í Reykjavik dagana 20. des. tll 26. des. að báóum dögum meðtöldum er i Laugarneaapótaki. Auk þess er Ingólls Apótek opin tll kl. 22 vaktvlkuna nema sunnudag. Laaknastotur aru lokaóar á laugardögum og halgidög- um, on hagt ar aó ná sambandi viö Isakni á Gðngu- deild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000. Borgartpftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekkl til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánarl upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónasmissógeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Hsilsuvsrndarstöó Rsykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Nsyóarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöó- inni vió Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónssmistasrlng: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar kl. 13—14 þriójudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — simsvari á öórum tímum. Akursyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamsmes: Heilsugssslustöóin opin rúmheiga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Siml 27011. Qaróabssr. Heilsugæslustöó Qaröaflöt, siml 45066. Læknavakt 51100. Apótekió opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes síml 51100. Kaflavlk: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, hetgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Sslfoss: Seífoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 ettir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. — Apó- tekió opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringlnn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opió þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráógjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvsnnaráógjöfin Kvsnnahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skritstola AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. siml 19282. AA-samtðkin. Eigir pú viö áfengisvandamál aö stríöa. pá er siml samtakanna 16373. milllkl. 17—20daglega. SéHriaöiátööin: SáltrsBöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbytgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eða 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandarikin. A 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Banda- ríkin, isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeiklin. kl. 19.30—20. Sangurfcvenna- deHd. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunariakningadeiid Landspítalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagl. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn i Fossvogi: Mánudaga tll föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hahtarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Gransásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauvemdarttööin: Kl. 14 til kl. 19. — F«aöingerheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsepítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaetið: Eftir umtall og kl. 15III kl. 17 á helgidögum. — vffllastaöaepft- ali: Helmsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - 8t. Jóeetsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili I Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- húa Keflavíkurlaknishéraós og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringlnn. Sfml 4000. Keflavik — •júkrahústö: Heimsóknartimi vlrka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akurayri — sjúkrshúsiö: Heimsóknartiml alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barna- deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfi vatne og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ialanda: Safnahúslnu viö Hverflsgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aóaisafni. simi 25086. Þjóóminjasafnió: Opfó þrlöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tfma á laugardðgum og sunnu- dögum. Llstasafn Islands: Opió sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókaaafnið Akurayri og Héraðsakjalaaatn Akur- ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripaeafn Akurayrar Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Raykjavfkur: Aóalsatn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 éra bðrn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalaafn — lestrarsalur, Þingholts- stræti 27, siml 27029. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sárútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. SóHwimaaafn — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára böm á miövlkudögum kl. 10—11. Békin heim — Sólheimum 27. aiml 83780. heimsendlngarÞjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opfö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Búataöasafn — Bústaöakirkju. siml 36270. Oplö mánu- daga — (östudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig optö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. Bústaðosafn — Bókabilar, siml 36270. Vlökomustaölr viösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalír: 14—19/22. Árbnjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Aagrimaaafn Bergstaöastrætl 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltstasafn Einars Jónssonsr: Lokaö desember og janúar Höggmyndagaröurinn oplnn daglega kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Ksupmannahötn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvslsstoöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir böm á mlövikud. kl. 10—11. Simlnn er 41577. Náttúrufrssöistofa Kópavogs: Opiö á mióvikudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 90-21040. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundtougamar i Laugardal og Sundlaug Vssturbssjar eru opnar mánudaga—löstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Bræóhotti: Mánudaga — töstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmártoug f Moslsllssvsit: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Ksflavíkur er opin mánudaga — flmmutdaga. 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundtoug Kópavogs. opin mánudaga — töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundtoug Akursyrsr er opln mánudaga — löstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23280. Sundtoug Seltjarnamess: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.