Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 69 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 13—14 FRÁ MANUDEGI unni — koma með tillögu í stað þess orðs, svo að hér eftir verði það aðeins notað í þrengri merkingunni og að við þurfum þá ekki lengur að líta öfundaraugum til hrognkelsanna, hvorki til rauð- magans né grásleppunnar. • Burt með manninn Erlingur B. Thoroddsen skrifar: Skv. frétt í Mbl. 12. sept. gerir aðstoðarmaður félagsmálaráð- herra sig sekan um að hvetja flugfreyjur til ólöglegra verkfalla 1. des. nk. Tilgangurinn er ekki Ijós hjá aðstoðarráðherra. Kannski gerir hann sér ekki grein fyrir hvert starfssvið hans er? Kannski er félagsþroski aðstoðarmanns fé- lagsmálaráðherra ennþá á gagn- fræðaskólastiginu, þar sem gaman er að gera at og mótmæla, og þykjast hvergi koma nærri. Og vera ekki ábyrgur gjörða sinna nema að litlu leyti. (Er hann e.t.v. einn af þessum sem gera at á Hallærisplaninu?). Aðstoðarráðherra, sem gerir sig sekan um slíkan undirróður, á að reka á stundinni. Hajin er ekki hæfur til að þjóna í riki þar sem frelsi er í hávegum haft og stéttarfélög hafa frjálsan samn- ingsrétt. Þau þurfa engin ráð frá honum. Við búum ekki í Rúss- landi. Burt með manninn. Hann gerir ekkert gagn þarna hjá fé- lagsmálaráðherra. Þessir hringdu . . • Lágkúrulegt laumuspil Bíleigandi í Austurbrún 6 hrindi og kvartaði yfir bílstjórum sem væru að hnuðlast utan í kyrrstæða bíla á bílastæðum og laumuðust síðan brott án þess að láta vita um sig. — Það var ekið utan í Mazda-bíl sem ég á, en bíllinn stóð á merktu stæði við Austurbrún 6. Tjónvaldurinn hafði ekki mannskap í sér til að láta vita af þtssu óhappi, heldur laumaðist af vettvangi. Mér finnst þetta lágkúrulegt laumuspil. • Slæmt að mæla þessu bót Sigríður Lárusdóttir hringdi og kvað ekki við hæfi að vera að hrósa ástandinu í miðbænum og fólkinu sem þangað sækti um nætur, og tala í því sambandi um líf í borg, að miðborgin lifnaði við eftir miðnætti: — Mér heyrðist Ómar vera hrifinn af þessu í EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU \l í.I.YSIM; \ SIMINN KH: 22480 sjónvarpinu. Þegar ég var ung stúlka lifnaði miðbærinn við upp úr kl. átta á kvöldin og var iðandi af lífi um níuleytið. Fólk spjallaði saman, sýndi sig og sá aðra, og gekk sér til skemmtunar. Yfirleitt var mannskapurinn horfinn heim til sín fyrir miðnætti. Annað hefði þótt slæpingsháttur, því að fólk þurfti auðvitað að mæta til vinnu eldsnemma daginn eftir. Og það get ég sagt þér, að engum hefði til hugar komið að ráðast að gróðri á þeim tíma, nei, það var gleðin sem þá réð ríkjum. Mér fannst það slæmt hjá honum Ómari að vera hálfvegis að mæla þessu nætur- göltri bót. HÖGNI HREKKVISI MrNaught Synd.. Inr „'Eb AÐ 5E60A t>Ee.þA€).. brrTA kjAR t inn af þesyun FUöÚúANM ruRÐOAUuTOM.." B3? SlGeA V/öGÁ £ ‘OlVtfcÁU %<Zrotí)VoLb\ WVOWNj) : - Verö 32.400. %< Litur: Ljós Verö 26.190,- Litur: Brúnt Verö 20.950.- Litur: Brúnt Verö 21.900.- Litur: Brúnt Póstsendum SK0SEL Laugavegi 60, sími 21270. Kjötskrokkar Hálfir nautaskrokkar 2.689 kr. kg. innifalið í verði, útbein- ing, pökkun og merking. Hálfir svína- skrokkar 2.830 kr. kg. innifaliö í veröi útbein- ing, pökkun og merking. Nautahakk skráð verð 5.674. Okkar tilboö 3.200 í 10 kg. pakkningum. :'&jMí 'jtoi r kí sími 86511. TTTTl 4 v/£V Wbi YfcW/ \V(4/.T' ' VAM S)AQu WA WvBm& VIU/VA ^ * V\ýQW wútfcrtmvAVW %0GL\ WAo \ÍÍW TNGAN / v/v<a 9-1 m\ Á VÍA05IÁN 0G Y!Mm viPlHAN OG $6 0W AW tm Wó \M ElMvmo ÍL\Í6L\ ‘blYl 0R6AW VllT00 6AZ6AR ALIAN DQLKÚáAU VAólNN 06 \4slA940K te vm víf^Ti á wmwBD )nmw./ l/S fJfíFf’i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.