Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 49 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rennismiður og vélaviðgerðarmenn Viljum ráða rennismið, vélvirkja og menn vana skipa- og vélaviögerðum. Vélsmiðja Hafnarfjaröar hf. sími 50145. Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu, ekki yngri en þrítug. Vinnutími 13—18. Starfsreynsla æskileg. Uppl. í símum 14656 og 53818. Ritarastarf Stórt fyrirtæki í Reykjavík vill ráða ritara til starfa í hálfsdags starf eftir hádegi. Aðeins ritari með mjög góða vélritunarkunn- áttu kemur til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á af- greiöslu blaðsins fyrir 20. þessa mánaöar, merktar: „Vélritun — 4282.“ Verzlunarstarf Okkur vantar fjölhæfan og duglegan starfs- mann við innflutningsfyrirtæki okkar í mið- borginni. Starfið felst í sölu og afgreiðslu á húsgögn- um, hurðum og fleiri byggingavörum. Enn- fremur almennri skrifstofuvinnu. Vinsamlegast hringið í síma 29977 eða 29979, til aö mæla okkur mót. Bústofn, Aðalstræti 9. aRÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður L ANDSPÍT ALINN Aðstoðaryfirljósmóðir óskast viö Kvenna- deild. Upplýsingar gefur yfirljósmóöir í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast á Geödeild Landspítalans. Sjúkraliöar óskast einnig viö Geödeild Landspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri Kleppsspítala í síma 38160. Starfsmaður óskast í fullt starf viö barna- heimili H.S.Í. Upplýsingar gefur forstööumað- ur barnaheimilisins í síma 16077. VÍFILSST AÐ ASPÍT ALI Aðstoðarmaður á deildir óskast sem fyrst við Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar gefur um- sjónarmaður í síma 42800. BLÓÐBANKINN Skrifstofumaður óskast til starfa við Blóð- bankann sem fyrst. Upplýsingar veitir yfir- læknir í síma 29000. Reykjavík, 14. sept. 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Verkamenn Óskum að ráða verkamenn til vinnu að Smiðshöfða 5 í Reykjavík. Uppl. í síma 81935. ístak, íþróttamiöstöö, Laugardal. Starfskraftur óskast Þarf að geta sinnt bókhaldi og uppgjöri. Lögfræöiskrifstofa Inga R. Helgasonar, Laugavegi 31, Rvík, sími 19185. Framreiðslumaður Óskum aö ráða nú þegar framreiðslumann til starfa í Leikhúskjallaranum. Uppl. á skrifstofu Leikhúskjallarans mánudag 15. sept. milli kl. 14 og 17. Gengið inn frá Lindargötu. Ung dugleg kona óskar eftir fjölbreyttu og lifandi starfi. Hef Samvinnuskólapróf og er vön öllum almennum skrifstofustörfum. Hef bíl til umráöa. Hlutastarf æskilegt 70—80%. Tilboö sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Samviskusöm — 4165.“ Laghentan aðstoðarmann vantar til starfa í trésmiðju okkar Skeifunni 19. Uppl. gefur verksmiðjustjóri Smári Sigurðs- son. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1 SÍMI 18430 Aðstoðarmaður sölustjóra Sportver hf. vill ráöa aðstoðarmann sölu- stjóra. í starfinu felst m.a.: Almenn skrifstofu- störf, símavarzla, pökkun o.fl. Umsóknir, er tilgreini aldur menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 17/9. merkt: „Sportver — 4164.“ ••••• : •...• : *• : v : •. : :: Skúlagötu 26. Slmi 19470.125 Reykjavik. B414VIERKI FR4MHÐ4RINN4R Ráðningarþjónusta Hagvangs Auglýsir eftir i Sölumanni Við leitum að námfúsum og hugmyndaríkum sölumanni, sem hefur traustvekjandi fram- komu, haldgóöa þekkingu á ensku, dönsku og helst þýzku, og einhverja undirstöðuþekk- ingu í efnafræði. Starfsreynsla í sölustörfum og þekking á íslenskum iðnfyrirtækjum æskileg. í boði er framtíöarstarf, sem veitir möguleika til víðtækra kynna af íslensku atvinnulífi og tækifæri til náms. Viðkomandi mun standa til boöa að sækja allt aö 6 mánaöa námskeið erlendis á vegum fyrirtækisins. Starfið er sala á hverskyns hráefni til efnaiðnaðar hér á landi og ráðgjöf á því sviði, ásamt uppbyggingu og viðhaldi viðskipta- sambanda. Vörurnar eru frá einum af stærstu efnaiðnað- arsamsteypum í heiminum, sem hefur aöal- stöðvar í Frankfurt am Main, en þar að auki starfrækir það útibú í 120 löndum. Árið 1979 störfuðu hjá fyrirtækinu í heild um 183.000 manns. Fyrirtækinu er skipt niður í margar deildir og starfar þá hver deild sem sjálfstætt fyrirtæki, sem fæst við ákveðiö svið efnaiðnaöar, þannig aö fjölbreytni heildarframleiðslunnar er mikill, t.d. lífræn og ólífræn efni, litarefni, lakkharpiks, plastefni, hráefni til plastiðnaöar og fullunnar plastvörur, lyf o.fl. P.S. Viö viljum benda þeim sem áhuga hafa á starfinu á, að upplýsingar varðandi starfið eru einungis veittar hjá Hagvangi h.f., sem hefur verið falin umsjá þessa máls. Vinsamlegast skilið umsóknum merktum: „Efnafr." eigi síðar en 20.09. 1980. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta. c/o Haukur Haraldaaon foratm. Maríanna Trauatadóttir, Grenaáavegi 13, Reykjavík, aímar: 83472 & 83483. Rekatrar- og taakniþjónuata, Markaða- og aöluráögjöt. Þjóöhaglrœöiþjónuata. Tölvuþjónuata, Skoöana- og markaöakannanir. Námakeiöahald. Afgreiðslustarf Viljum ráða röska starfsmenn til afgreiðslu- starfa í söludeild okkar að Skúlagötu 20. Viökomandi þarf aö hafa bílpróf. Allar nánari uppl veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Sendill óskast til starfa hálfan daginn, eða hluta úr degi 11 — 14 ára. Kristján G. Gíslason hf. Hverfisgata 6, Reykjavík. Sími 20000. | Járniðnaðarmenn Aðstoðarmenn og/eöa Lagtækir menn óskast sem fyrst á þunnplötudeild okkar. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Vélsmiöjan Héðinn h.f. Sími 24260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.