Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 10
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | atvinna — atvinna Sendill á vélhjóli Viljum ráða röskan pilt til sendlastarfa á skrifstofu okkar. Nauösynlegt er að viökom- andi hafi vélhjól til umráða. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Mann á traktorsgröfu og verkamenn vantar til vinnu. Uppl. hjá verkstjóra, sími 51335. Rafveita Hafnarfjaröar. Ritari Útflutningsfyrirtæki í miöborginni óskar að ráöa sem fyrst ritara til almennra skrifstofu- starfa. Framtíöarstarf. Góð laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Umsækjandi þarf aö hafa lokiö prófi frá verslunarskóla, samvinnuskóla, viöskipta- sviði fjölbrautarskóla eða hafa sambærilega menntun. Handskrifaðar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu merkt: „Framtíöarstarf — 4281“. Afgreiðslustörf Viljum ráöa 2 afgreiðslumenn sem fyrst. Annar aðili þyrfti ef til vill ekki aö vinna nema hluta úr starfi. íbúöarhúsnæði getur veriö til / staðar. Uppl. gefur Jónas Einarsson, sími um Brú. Kaupfélag Hrútfiröinga Boröeyri. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir aö ráða starfs- kraft til skrifstofustarfa. Góð íslensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Hálfs dags starf kemur til greina. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 26. september nk. merkt: „F — 4299“. Raftæknir Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar aö ráöa raftækni til eftirlitsstarfa. Nánari upplýsingar varðandi starfið eru veittar á skrifstofu vorri í Hafnarhúsinu viö Tryggvagötu, 4. hæö, og þar fást einnig umsóknareyðublöð. Laun eru samkvæmt launakerfi Reykjavíkur- borgar. Væntanlegum umsóknum sé skilað til starfs- mannastjóra eigi síðar en þann 22.09. 1980. Vanan stýrimann vantar á m/b Ásþór RE 395. Upplýsingar í síma 18217. Starfsmenn óskast til fyrirtækis í miöborg Rvíkur. 1. Röskur lagermaöur. 2. Starfsmaöur í efnagerö. Hreinlæti og nokkrir líkamsburöir skilyröi. Einhver kynni af vélum æskileg. 3. Sendibílstjóri. Upplýsingar um umsækjendur og fyrri störf sendist til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 22. sept. merkt: „Þ — 4341“. Verktakar Til sölu er International H30B Payloder skóflustærö 1,2 rúmm. Uppl. í síma 66391 á kvöldin. Rafvélavirki Óskum aö ráöa rafvélavirkja til heimilis- tækjaviögeröa. Sendill óskast Röskur og ábyggilegur sendill 15—17 ára óskast hið fyrsta. Æskilegt er, aö viökomandi hafi vélhjól, þó ekki skilyrði. Góö laun. Upplýsingar í síma 27788. i yiE nir Járniðnaðarmaður Óskum eftir aö ráöa bifvéla- eöa vélvirkja á verkstæði okkar í Borgarnesi. Þarf að geta byrjaö sem fyrst. Ný 2ja herb. íbúð.í boöi. Loftorka sf., sími 93-7113, kvöld- og helgarsími 93-7155. Verzlunarstjóri — deildarstjóri Verzlunarstjóri óskast til starfa í stóra verzlun á Reykjavíkursvæðinu. í starfinu fellst umsjón með matvöru, búsáhalda og fata- deild. Starfið krefst reynslu og árverkni, ásamt hæfileika í umgengni og verkstjórn. í boöi er góð vinnuaðstaða og mjög góö laun. Einnig óskast deildarstjóri í kjötdeild Óskum einnig aö ráöa deildarstjóra í kjöt- deild vora. Reynsla og þekking á kjöti og meöferð þess skilyrði. I boöi er góö vinnuað- staða og mjög góð laun. Uppl. um nafn, heimilisfang og aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Stjórnun — 4300“. Meö allar um- sóknir verður fariö sem algjört trúnaðarmál og öllum umsóknum svaraö. Aðstoðarmenn í bakarí Aöstoöarmenn óskast sem fyrst í bakaríið Skeifunni 11. Brauð hf. Rafbraut, Suðurlandsbraut 6, sími 81440. Skipaútgerð óskar eftir starfsmanni með kunnáttu og starfsreynslu á sviði skipa- og véltækni. Starfsumsókn meö upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 20. sept. 1980 merkt: „Skipaútgerö — 4340“. Meö væntanlegar umsóknir veröur farið sem trúnaðarmál. Óskum eftir laghentum starfsmanni til ýmissa útgáfustarfa. Góö íslensku- og vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Umsókn merkt: „Fjölbreytt starf — 4301“, sendist augld. Mbl. fyrir 19. sept. nk. Atvinna Óskum eftir að ráöa eftirtalda starfsmenn: 1. Húsgagnasmiði. 2. Laghenta menn til húsgagnaframleiðslu. 3. Saumakonu. 4. Snyrtilegan mann til að þrífa í verksmiðju vorri. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Trésmiöjan Víðir, Smiðjuvegi 2, Kópavogi. Verksmiðjustörf Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Upplýsingar á staönum á morgun, ekki í síma. Hverfiprent, Skeifunni 4, Reykjavík. Hafnarfjörður Óskum aö ráöa stúlku til starfa við snyrtingu og pökkun í fyrstihúsi. Unniö eftir bónuskerfi. Óskum ennfremur að ráöa karlmenn til almennra fiskvinnslustarfa. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum og í síma 52727. Sjólastöðin hf., Óseyrarbraut 5—7, Hafnarfiröi. =a VANTAR ÞIG VINNl VANTAR ÞIG FÓLK tP ÞU AUGLYSIR UM AI.LT LAND ÞEGAR ÞL' AUG- 1.ÝSIR í MORGL-NBLAÐINl f/3 RAFMAGNSVEITA rSj REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.