Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 20
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 Ef myndin prentast vel ætti að sjást hvernijf trjá>{róðurinn sækir á í hraunbreiðunum. Ilurft er í átt til Straumsvíkur <>k sjá má belti af allt að mannha'ðar háum Krfni- trjám í mosavoxnu hrauninu. (Mynd. II.H.S.) Þessi myndarleKÍ Kreni- lundur. sem þeir Bjórn lH>rsteinsson <>k Kristinn Ska'ringsson standa þarna í. er syðst í jfirð- inxunni. (Mynd. H.H.S.). „Með vinnu og* frið- un má margt gerau l*o)íar Reykjanesskaginn er neíndur. hvarflar víst hujíur flestra að öðru en gróðursæld, a.m.k. er þaö varla þaö fyrsta sem fólk sér fyrir hugskotssjónum þegar þaö landsvæöi ber á góma. f»o hafa þar átt sér stað, á undanförnum tuttugu árum og vel það, merkar ræktunarframkvæmdir á vegum Landjcræðslu ríkisins ok áhujíasamra einstaklinjía. Blaöamaöur Morgunblaðs- ins fór suðureftir á döjcunum í fylgd þeirra Björns Þorsteinssonar, sagnfræðings, sem er einn hinna áhugasömu einstaklinga, er þarna hafa lagt hönd á plóginn ok Kristins Skæringssonar frá Landgræðslu ríkisins oj; var árangur ræktunarstarfseminnar skoöaö- ur. Svæðið, sem þarna er um aö ræða, er u.þ.b. 140 hektarar að stærð, í landi Straums og er það í eigu Skójíræktar ríkisins. Að söj;n þeirra Björns og Kristins hófust ræktunartilraunir áriö 1956, er Skógrækt ríkisins var úthlutað þessum landskika sem tilrauna- reit. I*á var svæöið ójíirt en er nú girt, þó ekki sé jíirðinjíin fjárheld á köflum þótt hún eij;i að vera það samkv. úttekt. Ilefur sauðfé eða „j;irðinj;afantar“, eins oj; Björn kallar það. valdið nokkrum usla eins og síðar mun vikið að. Þeir einstakiinj;ar sem hvað mestan þátt hafa tekið í ræktunarstarfsemi á tilraunasvæðinu frá upphafi, eða frá því um oj; upp úr 1960, eru auk Björns þeir Þorbjörn Sij;urj;eirsson, Broddi Jóhannesson oj; Marteinn Björnsson oj; hafa þeim verið laj;ðar til plöntur oj; smávej;is af áburði. Síðan hafa svo bæst í hópinn þeir Kristinn Skærinj;sson oj; Arnj;rímur ísberj;. Blóðugt að horfa á ónýtt land „Reykjanesskaginn mun hafa verið vel gróinn til forna," sagði Björn. „Og eyð- ingin, sem við horfum á í dag hófst ekki fyrr en á 19. öldinni. Landnámið hófst jú hér á Reykjanesskaga og búfé hefur gengið hér sjálfala öldum saman. Þetta er eini staðurinn á landinu þar sem ekki var byggt yfir sauðfé, þar til Herdísavíkursurtla var skotin, sem frægt varð. Það er blóðugt að horfa á ónýtt land og það, sem áorkað hefur verið í ræktun hér á þessu svæði, sýnir glöggt hverju má áorka með vinnu og friðun. Reykja- nesskaginn er um margt ákaf- lega merkilegt svæði og hann leynir á sér. Landfræðilega séð má egja að hann hafi verið tilraunastöð skaparans í landasmíð, svo mikil er fjöl- breytnin í landslaginu og skaginn er frjósamur, þótt annað kunni að virðast við fyrstu sýn. Á 10—20 árum væri hægt að gera hann að mestu sígrænan, ef íbúarnir tækju sig til. Allir, sem vilja rækta land ættu að fá skika til þess gegn ræktunarskyldu, eftirliti og erfðafestu, sem fellur, sé ræktunarskyldunni ekki sinnt. Þetta er eitt helzta baráttu- mál okkar í „Landvinninga- flokknum", eins og við köllum það,“ sagði Björn. „Önnur eru svo að ræktunarfræðsla verði í boði sem kjörsvið í öllum skólum og verði þar m.a. kennd trjárækt, garðrækt, gróðurhúsarækt og skipulag garða og gróðursvæða. Myndi sú fræðsla eflaust bæta sam- skipti unglinganna við gróður- inn, en þau mættu vera betri, eftir fréttum að dæma. Þá er óskandi að Islendingar hverfi frá hirðingjamenningu og taki upp ræktunarmenningu. Hver maður verður að vera ábyrgur fyrir eigum sínum, þar með töldum búsmala og fjárfjölda verður að takmarka við það, sem beitin þolir. Að afsaka ágang fjár í viðkvæman trjágróður með því að varúð- arráðstafanir þeirra, sem Ræktunar- framkvæmd- ir á Reykja- nesi skoðaðar í fylgd með Birni Þor- steinssyni, sagnfræðingi og Kristni Skæringssyni frá Land- græðslu ríkisins. vernda vilja gróðurinn séu ekki nægilegar, er líkt og að réttlæta innbrot og beita til þess þeirri röksemdafærslu að lásinn hafi verið ótraustur og þjófurinn því átt greiða leið að ránsfengnum." • Af skilningstrjám og öðrum gróðri Það reyndust orð að sönnu, sem Björn hafði sagt um fjölbreytni Reykjanesskagans og ræktunarmöguleika, því er inn fyrir girðingu Land- græðslunnar var komið blöstu við augum hinar ýmsu tegund- ir gróðurs, allt frá blágresi sem mun vera einkenni þess að land sé að ná sér, til trjágróðurs og er hann sums staðar svo hávaxinn og þéttur að nálgast að hægt sé að kalla skóg, á íslenzkan mælikvarða a.m.k. Hæsta birkitréð er rúml. 5 m. á hæð og stofninn um 30 cm. í þvermál. Kváðust þeir Björn og Kristinn kalla tréð því táknræna nafni „skilningstréð", því það sýndi svo ekki yrði um villst, að tré gætu dafnað á þessu land- svæði og náð góðum vexti. Fróðlegt er því að litast um þarna í landi Straums, því þar gefur að líta mörg stig gróð- urfars, hávaxin og fögur tré og þéttan og gróskumikinn jarð- veg, svæði þar sem mosinn er að breytast í jarðveg og hraun þar sem gægjast fram ein og ein hrísla, sem eiga eftir að verða að fleirum og loks hin algera eyðing, sem ekki er skammt undan, sé litið út fyrir girðinguna. Trjátegundirnar, sem um ræðir eru aðallega fura; stafafura og bergfura, birki, siktagreni og lerki, en að sögn þeirra Björns og Kristins þolir lerkið illa umhleypingar og er ekki eins harðgert og sumar af hinum tegundunum, t.d. siktagrenið. „Svona vöxtur sést varla nema í görðum," sagði Björn um það. Talsvert er af eini, sem er eina íslenzka barrplantan, sem lifði af ísöld- ina, en hann liggur með jörð- inni og reisir sig ekki. Nokkuð er um norska skógarfuru og kváðu þeir félagar hana hafa verið góða í plöntun og lítil afföll hafa verið á henni, uns lús hefði komið til sögunnar og hefur norsku skógarfurunni ekki verið plantað eftir 1963—64. Mikill meirihluti trjánna er sjálfsáinn, þ.e. náttúran hefur séð um sáning- una en mennirnir síðan um aðhlynninguna og að skjól fengist fyrir ágangi, en það

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.