Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 53 j radauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Atvinnuhúsnæði Heildverzlun óskar eftir 100—150 fm. hús- næði á jaröhæð með aðkeyrslu sem allra fyrst. Æskileg staðsetning í Reykjavík, en annað kemur til greina. Uppl. í síma 28533, kvöldsími 72166. íbúð óskast Óskum eftir rúmgóðri íbúð fyrir reglusaman einstakling. Eignaval sf. Sími 29226, helgarsími 20134. Jarðhúsin við Elliðarár verða opnuð 1. okt. n.k. Tekið verður á móti greiðslu fyrir hólfin frá og meö 15. sept. n.k. á skrifstofunni 2. hæð Síðumúla 34. Grænmetisverslun landbúnaðarins. Frá Nýja dansskólanum Innritun í byrjenda- og framhaldsflokka í ! síma 52996 virka daga frá kl. 13—19. Tilkynning til hluthafa Togaraafgreiðslunnar h.f. Aö óviðráðanlegum ástæöum verður aöal- fundi Togaraafgreiöslunnar h.f. sem halda átti 15. sept. 1980 kl. 15.00 frestað um óákveðin tíma. Stjórnin. AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÖTA HF Iðja, félag verksmiðjufólks heldur félagsfund þriðjudaginn 16. þ.m. í Domus Medica, kl. 5 e.h. Dagskrá: Staðan í kjaramálunum og heimild til handa trúnaöarmannaráöi félagsins til boðunar vinnustöðv- unar. Önnur mál. Félagar mætiö vel og stundvíslega, hafiö félagsskír- teini með. Stjórn Iðju. 1 >' s^KffissfessjMittsaaKcs iWWWHiíiriii mœmsmmtmrn. -■ -w.-, i iffllWMIilPI ÝPARKER Fallegur og stílhreinn penni úr skínandi stáli með þremur mismunandi litum, bláu, svörtu eða grænu. Parker 25 er fáanlegur í settum sem samanstanda af lindarpenna, kúlupenna og tússpenna eða bara einn sér. Parker 25 er í sama háa gæðaflokknum og öll önnur Parker skriffæri. Úti- huróin fyrsta aðkoman. Hurðir hf. kynna útihurðir úr Hemlock, bandarískum harðviði. Vandaðar hurðir, útskornar á mismunandi hátt. Hurðaflekarnir afhendast tilbúnir undir meðferð (olíu, fúavarnarefni e. þ. h.). Mjög hagstætt verð. HURÐIR HF Skeifan 13 •108 Reykjavík-Sími 81655 Akureyri: Akurvík Sími: 96-22233 t PARKER E5 rm * EFÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AIGI.YSINGA- SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.