Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 22
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 BRETLAND Stórar plötur 1 1 FLESH & BLOOD ...........Roxy Music 2 2 DRAMA.............................Yes 3 4 GIVE ME THE NIGHT.......George Benson 4 3 BACK IN BLACK ..................AC/DC 5 - BREAKING GLASS..........Hazel O’Connor 6 5 XANADU ..........Olivia Newton-John & ELO 7 6 GLORYROAD......................Gillan 8 - IJUST CAN’T STOP IT..............Beat 9 - CAN’T STOP THE MUSIC.VillagePeopleo.fi. 10 - SKY 2............................Sky Litlar plötur 1 2 START.............................Jam 2 1 ASHES TO ASHES ...........David Bowie 3 5 FEELS LIKE l’M IN LOVE..........Kelly Marie 4 3 NINE TO FIVE............Sheena Easton 5 - EIGHT DAY...............Hazel O’Connor 6 8 I DIE YOU DIE....................Gary Numan 7 6 TOM HARK.....................Piranhas 8 4 WINNER TAKES IT ALL..............ABBA 9 10 SUNSHINE OF YOUR SMILE.....Mike Berry 10 - DREAMIN’ ...............Cliff Richard BANDARÍKIN Stórar plötur 1 2 HOLD OUT......................Jackson Browne 2 1 EMOTIONAL RESCUE .......Rolling Stones 3 3 URBAN COWBOY....................Ýmsir 4 4 THE GAME........................Queen 5 5 DIANA......................Diana Ross 6 6 CHRISTOPHER CROSS 7 7 FAME............................Ýmsir 8 8 GIVE ME THE NIGHT .....George Benson 9 9 GLASS HOUSES .............Billy Joel 10 - XANADU...........Oliva Newton-John & ELO Litlar plötur 1 1 UPSIDE DOWN................Diana Ross 2 4 ALL OUT OF LOVE...................Aír Supply 3 3 EMOTIONAL RESCUE .....Rolling Stones 4 5 FAME.......................Irene Cara 5 2 SAILING...................Christopher Cross 6 7 GIVE ME THE NIGHT .....George Benson 7 9 LATE IN THE EVENING........Paul Simon 8 10 LOOKING FOR LOVE..........Johnny Lee 9 - ANOTHER ONE BITES THE DUST......Queen 10 - DRIVING MY LIFE AWAY ...Eddie Rabbitt Jazz-plötur 1 1 GIVE ME THE NIGHT .....George Benson 2 2 RHAPSODY & BLUES............Crusaders 3 4 LOVE APPROACH ............Tom Browne 4 5 THIS TIME..........................Al Jarreau 5 3 H.................................Bob James 6 7 MAGNIFICIENT MADNESS....John Klemmer 7 6 BEYOND.....................Herb Alpert 8 8 ROUTES...................Ramsey Lewis 9 9 CATCHING THE SUN...........Spyro Gyra 10 10 ROCKS PEBBLES & SAND....Stanley Clarke Væntanlegar plötur Erlendis virðist vera að fær- ast meira líf í útgáfu athyglis- verðra platna en verið hefur um hríð. Verður hér minnst á nokkrar sem eiga eftir að berast til landsins á næstu vikum. ★ Af væntanlegri plötuútgáfu John Lennon hefur ekki mikið meira fréttst nema þá það að efni mun vera til á tvær plötur sem koma út með einhverju millibili, og svo það að Yoko Ono mun eiga tvö lög á fyrri útgáf- unni. ★ Plata Bruce Springsteen hef- ur ekki enn verið kynnt en hún á að heita „Rover" samkvæmt síðustu fréttum, og vera tvöföld. Efnið mun vera ástarsöngvar líkt og á Lennon-plötunni. ein kvikmyndaplatan frá RSO, „Time Square". Þeir sem eiga lög á plötunni eru Roxy Music, Ramones, Patti Smith, Lou Reed, Robin Gibb, Gary Numan, Joe Jackson, Pretenders og Suzi Quatro. ★ Donna Summer á tvær plötur á leiðinni, önnur frá Casablanca, sem heitir „Walk Away“ og er safnplata, en hin frá nýju útgáf- unni Geffen, en hún heitir „The Wanderer". Tvær samnefndar smáskífur koma út um leið. ★ Meistari David Bowie er á næsta leyti með „Scary Monst- ers“ plötu sína, en eitt laga plötunnar, „Ashes To Ashes", sat í tvær vikur á toppnum í Bretlandi og er langt síðan Bowie hefur komist það hátt. Jam, UFO og Dr. Feelgood eru líka á leiðinni með nýjar piötur, Jam með „Sound Af- fects", en eitt lag af henni, „Start" er nú í fyrsta sæti breska listans. Plata UFO heitir „Profession of Violence" og „A Case Of The Shakes" heitir plata doktorsins. Supertramp eru komnir með hljómleikaplötu sem er líklega komin í búðir hér þegar þetta birtist, en samkvæmt síðustu fréttum er hún tvöföld og heitir „Supertramp Live“. ★ Steve Forbert hefur náð þó nokkrum vinsældum hérlendis með tvær fyrri plötur sínar „Alive On Arrival" og „Jack- rabbit Slim“. Hann er nú á leiðinni með nýja plötu „Little Stevie Orbit" sem ætti að vera beðið eftir með óþreyju. Anne Murray hefur líka verið vinsæl hér. Ný safnplata er að koma út með henni, „Ten Hit songs“, en meðal laga eru „Snowbird" „You Wont See Me“, „Shadows In The Moonlight", „Daydream Believer", og nýj- asta „hit“ lagið hennar „Could I Have This Dance" úr myndinni „Urban Cowboy". Fyrst við erum að tala um kvikmyndir þá er á leiðinni enn Van Morrison er sprellifandi ennþá og gefur út hverja plöt- una betri á fætur annarri. Sú nýjasta er „The Common One“ og hefur fengið mikið lof, og er líkt við „Moondance". ★ Cliff Richard og Shadows eiga sitt hvora plötuna. Plata Cliffs heitir „I’s No Hero“, en hann, sem oft hefur verið nefnd- ur Dorian Grey poppsins, verður fertugur í næsta mánuði. Plata Shadows heitir „Change Of Adress" en það er fyrsta plata þeirra fyrir Polydor. Þeir hafa gefið út plötur á merki Col- umbia/EMI í 20 ár. Meðal laga á þessari plötu eru: „Just The Way You Are“, „Albatross", „If You Leave Me Now“ og „Equinoxe V“. ★ Harry Nilsson er ekki jafn atorkusamur og hann var hér áður fyrr, en ný plata frá honum er engu að síður komin út og heitir „Flash Harry“ og mun vera númer 19 af 21 plötu sem hann ætlar að taka upp. ★ Af plötum nýrra listamanna má nefna „Telekon" frá Gar> Numan, „Wild Planet" frá B.- 52s og „Panorama" fráCars. Doobie Brothers eru geysi- vinsælir í dag, sérstaklega söngvari þeirra Michael McDon- ald. Þeir eru í þann veginn að gefa út breiðskífu sem heitir „One St.ep Closer". Stevie Wonder er líka á leið- inni með nýja, „Hotter Than July“ en hún á að koma út í þessum mánuði. Sumir gamlir jaxlar hætta aldrei. Hollies eru í þann veginn að gefa út breiðskífu með fimm- tán lögum eftir hinn ódauðlega Buddy Holly. Platan á einfald- lega að heita „Buddy Holly" en meðal laga eru „Heartbeat", »Peggy Sue“, „That’ll Be The Day“, „Maybe Baby“, „Every- day“, „It Dosen’t Matter Any- more“ og „Take Your Time“. Tími var kominn til að Hollies tækju lögin hans eins, og nafnið. Allman Brothers Band eru líka nokkuð gamlir í hettunni, þeir eru með tvær nýja, eina safn- plötu og aðra nýja, „Reach For The Sky“ sem hefur fengið góða umsögn. Ozzy Ozbourne sem áður var í Black Sabbath hefur stofnað eigin hljómsveit og ber fyrsta platan heiti hennar „Blizzard Of < >zz“. l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.