Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 55 MYNDAMÓTHF. PRENTMYNDAGERO AÐALSTRETI • - SlMAR: 17192-17355 Nýtt Nýtt Plíseruð pils, fellt pils, bein pils, tvískiptir kjólar. Glugginn, Laugavegi 49. m -—| eðingar I rlanda I Hjúkrunarfræðingar til Miðausturlanda Whittaker Corporation er eitt stærsta heilsugæzlufyrirtækið í heiminum. Okkur hefur verið trúað fyrir áframhaldandi þróun sjúkrahússframkvæmda í Miðausturlöndum, en reynsla okkar á sviði stjórnunar og starfsmannahalds austur þar nær til sex ára tímabils. í konungsríkinu Saudi Arabíu hefur Whittaker verið samningsbundið síðan 1974, um að útvega starfslið og stjórna þremur gjörgæslusjúkrahúsum, sem ríkisstjórn Saudi Arabíu hefur byggt á herstöðvum. Sjúkrahús þessi annast lyflækninga-, handlækninga- og tannlækningaþjónustu fyrir fjölmennan hóp hermanna Saudi Arabíu og skyldulið þeirra. í furstadæminu Abu Dhabi, Sameinuðu Arabafurstadæmunum rekur Whittaker sjúkrahús með 534 rúmum í hinni sögufrægu borg A1 Ain. Hjúkrunarfræðingar þurfa að hafa a.m.k. 2ja ára reynslu að námi loknu. Með því að starfa fyrir Whittaker í eitt eða tvö ár fáið þér tækifæri til að sjá annað land, kynnast annari menningu og eignast nýja vini meðal samstarfsmanna frá Evrópu, Ameríku og Miðausturlöndum. Kaupgjaldið er samkeppnisfært og við leggjum til loftkælt húsnæði, búið húsgögnum, vátryggingar, flugfar fram og til baka og greiðslu meðan á orlofi stendur. Ef þér vilduð fá nánari upplýsingar um ráðningar þessar og ræða þær óformlega verðum við til viðtals í Reykjavík síðari hluta septembermánaðar. Góðfúslega skrifið eða hringið. Þagnmælsku heitið. General Manager, Whittaker International Services, Company, Toldbodgade 10A, 1253 Copenhagen, K, Denmark sími 45-1-158787. Við greiðum símtölin. Helgum okkur heilbriydismálum heimsins. ViyhittakeR WHITTAKER CORPORATION er fjölþjódaj'yrirtœki í fimm aÖaldeildum — sjávardeild, málmdeild, tœknideild, efnajheöideild Ofj visindadeild. AdaLstödvamar eru í Los Anyeles í Kalifomíu. Vmndadeildin er einn helzti verktaki í Ameríkv á sviöi heilsuyœzlu. Síöan 1974 hefur Whittaker starfaö aö stjómun heilsuyœzlu \ konunysrikinu Saudi Arabíu oy í maímánuöi 1979 tók fyrírtækiö viö stjóm hins nýja yjöryæzlusjúkrahúss í Sameinuöu Arabafurstadæmunvm, en /xirerv 5Sí rúm. Austurstrseti 10 ^Skór sem Fótlagaskór úr leöri. Mjúkir, sterkir, þægilegir. Stærðir: Nr. 36—46. Litir: Ljósir, brúnir, svartir. FUJTNINCAVANDANN LEYSUM VID Við höfum örugglega rétta stærð afbíl fyrir þig, það er bara spurningin hverjarþarfirþínar eru. Mercedes Benz línan í flutningabílum erstór. Allt frá sendibílum, sem henta vel til útkeyrslu á vörum, upp í stóra vöruflutningabíla með tengivögnum, vörubíla með drifi á öllum hjólum og svona mcetti lengi telja. Leitið upplýsinga um „auðnustjörnuna á öllum vegum" hjá okkur. RÆSIR HF. skúiagötu 59 sími 19550 x Auónustjaman á öllum vegum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.