Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 28
68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 KAFF/i Nú \\ f® GRANIGÖSLARI Blrssaður farðu aftur fram í salinn. spilaðu nú baki brotnu — oft er þörf en nú cr nauðsyn! Ég verð heldur aldrei gulur á finKrunum af reyknum! Wrz * < « li'l. í, ; f i Málfræðilegur vandi kvenþjóðarinnar BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Satínhafi var heldur fljótnr á sér |,enar hann lajíði niður lroni|,- ásinn eftir fyrsta slaninn. Að vísu var jtetla villa, setn flestir hefðu t;ert án allrar umhujjsunar ojí út af fvrir sit; IVitt við henni að setya. Suður j;af, austur oj; vestur si>i;ðii alltaf pass. Norður S. A74.Í II. G1092 T. 902 L. 87 COSPER Vestur S. 108 II. D7H5 T. ix; 107 L. 942 Austur S. DG92 II. - T. K8543 L. 10653 COSPER 8591 r pib coemiuitM Suður S. K65 II. AK843 T. Á L. ÁKDG l>akka þér fyrir að lána drentcjunum mínum sundskýluna! Matcnús Jónsson, Skúlaskeiði, Hafnarfirði, skrifar: í Morgunbl. þriðjud. 9. sept. síðastliðinn, birtist grein eftir Ásdísi Erlingsdóttur. Þar er hug- leiddur einu sinni enn, hinn sí- felldi málfræðilegi vandi kven- þjóðarinnar, að þurfa raunveru- lega að vera tvennt. Hér á ég vitanlega við orðin maður og kona og ýmsar samsetningar úr þeim orðum. Og staðreyndin er, aö í þessu efni er kvenfólkið þjáninga- bræður — nei, líklega þjáninga- systur — tveggja vinsælla og vel metinna húsdýrategunda, hestsins og hundsins. Orðið hestur er til bæði í víðari merkingunni, þar sem það á við bæði kynin, en svo er, eins og allir vita, til orðið hryssa — já, og einnig meri — og þessi orð eiga aðeins við kvenkyn- ið. Sama sagan er um hundinn, að það orð er öllu oftar notað í víðari merkingunni, en svo á kvenkynið sitt eigið samheiti, sem er orðið tík. I sambandi við þessi tvö víddarstig karlkynsorðanna eru svo til margskonar skrítlur, mis- skilningur og útúrsnúningur. • Hrognkelsi — rauðmagi — grásleppa En oft kemur upp í huga minn um þetta, hversu vel ein skepna skaparans hér við land býr í þessu efni, svo að hún er öfundsverð af. Ég sagði skepna, og má þá minn- ast þess um leið, að það orð hafði alls ekki neina niðrandi merkingu áður fyrr. Það er skylt sögninni að skapa og merkir raunverulega allt sem skapað er, samanber fyrstu línu í þekktum húsgangi, spurn- ingu prestsins til fermingar- drengsins: „Hver hefir skapað þig, skepnan mín?“ En þetta sköpun- arverk sem ég á við, er fisktegund, sem gerði sitt til að halda lífinu í íslendingum áður fyrr, á meðan þeir voru fleytufáir, og þykir enn bezti matur. Sérstakt orð er til yfir karlkynið, annað sérstakt fyrir kvenkynið en svo býr þessi fiskur það miklu betur en maður, hestur og hundur, að þriðja orðið er til, frábrugðið og málfræðilega óskylt hinum tveim, og er það notað algjörlega burtséð frá kyni. Eini ókosturinn er, að dálítið erfitt er að bera það fram eftir rithætti — hrognkelsi — og verð- ur oft úr latmælið hrokkelsi. • Vantar til- lögu um orð í sambandi við mann í víðu merkingunni, má stundum notast við orðið fólk, en ekki fer alltaf vel á því, m.a. vegna þess hve ákveðið fleirtöluorð það er. Vill nú ekki einhver maður — í víðu merking- MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMB’J Stéttarsambandsfundurinn: Stemma verður stigu við verksmiðjubú- skap með lögum VERIILEGAR umra*Aur urðu á aðalfundi Stéttarsambands banda um svonefndan »verk- alifugla og svinarækt. Kinnig urðu töluverðar umræður um fiskirækt og töldu ýmsir fund- VÍSA VIKUNNAR Ileldur finnst mér lítið lið í landsins einkasonum, með sultardropasjónarmið um seiði í hlandkoppunum. Suður 2 lljortu I (irond 6 Tlglar l'ass Norður 3 lljortu 5 Tiglar f» lljortu Við opnuninni skrapaði norður saman fyrir jákvæðu svari. Strax (>á langaði suður í alslemmu, spurði um ása og reyndi síðan fvrirstöðusögn í tíglinum. En norður hafði ekki áhuga á al- slemmunni [)ó hann ætti spaðaás- inn. Utspil tíguldrottning. Þegar austur fylgdi ekki næst í trompás- inn spilaði suður lágu trompi, sem vestur tók. Hefði vestur þá spilað nftur tígli hefði mátt vinna spilið með j)ví að trompa tígla blinds heima. En vestur spilaði tronipi og jiar með var sagnhafi í erfiðleik- im. Eini möguleikinn var, að estur ætti 4 lauf og minnst 2 spaða en j)á gæti stiður trompað paða í hlindum. Eins og var, iompaði vestur fjórða laufið og jiá var draumurinn úti, einn niður. Villan var alls ekki augljós. úla varð trompáttunni eftir rsta slaginn. Gefa mátti slag á ompdrottningtina ef í staðinn ■Idist vald á troniplitnum. Sé s ona að farið er sama hvor idstæðinganna á trompin fjögur pg læt ég ahugasama lesendur um aé sannreyna þessa fullyrðingu. Vorzlunarskóli íslands: Breytingar fyrir tugmilljónir króna TALSVERÐAR umbætur hafa verið gerðar á ta kjabúnaði og húsnæði Verzlunarskóla íslands. Keyptar hafa verið 26 „PET“ tölvur, diskettu- stöð og prentari til við- bótar við þær 28 reikni- vélar sem keyptar voru síðastliðinn vetur. Ætlunin er að fyrsti árgangur skólans verði tvær kennslustundir á viku í meðferð þessara tölva. Litasjónvarpstæki hefur verið keypt og verð- ur það notað í tengslum við sjónvarpsupptöku- og sýningartæki sem keypt voru í fyrra. Þá hafa verið keyptir 15 diktafónar til notkunar við vélritunar- kennsluna og verða þeir staðsettir stofunni. í vélritunar- í Hátíðarsal skólans hafa verið settar renni- hurðir þannig að skipta má honum í fjórar kennslustofur og kaffi- stofu kennara. Þá hefur verið lagfært bílastæði fyrir nemendur skólans. Allar þessar framkvæmd- ir eru kostaðar úr sjóðum skólans og mun kostnað- urinn við þær skipta tug- um milljóna. Fyrirhugað er að efna til námskeiðahalds fyrir fólk, sem vinnur við versl- un, og efla þannig tengsl skólans við atvinnulífið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.