Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 12
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 Hárgreiöslusveinn óskar eftir vinnu. 29218. Uppl. Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Trúnaöur — 4085“. Lestrar og föndur- námskeiö f. 4—5 ára börn byrjar 15. sepf Sími 21902. Verslunarskólapróf Óska eftir vinnu hálfan daginn fyrir eða eflir hádegi fram aö áramótum, hef unniö alm. skrifstofustörf í 2 ár. Uppl. í síma 34534. Gestanemi Sænsk stúlka óskar aö taka á leigu herb. í Reykjavík frá okt. '80 til júní '81. Karin Holgeirsson, Idunvágen 37, NT. 13642, Handen, Sverige. Garöabær Einbýlishús eöa raðhús óskast til leigu í 1 til 2 ár Upplýsingar í síma 42649 Erlendur lektor, ógiftur viö Háskóla íslands, óskar aö taka á leigu bjarta 2ja—3ja herb. íbúö sem allra fyrst. Uppl. í síma 18458. Keflvíkingar Einhleypan skipverja á Ársæl KE vantar leiguhúsnæöi strax. Uppl. í síma 92-8006. Hestur tapaðist frá Álfsnesi Kjalarnesi. Er dökk jarpur, mark fjööur aftan hægra, stig framan vinstra. Uppl í síma 50005 Starfskraftur Óskast til sveitastarfa viö fjárbú í 2—3 mánuöi. Upplýsingar í síma 73771 eöa 83266. Óska eftir sambandi viö unga stúlku sem gæti annast heimilisstörf á stór- um búgarói í Suður-Noregi. Til- boö á ensku eöa norsku sendist Mbl. merkt: „Góö laun — 4279." Kvennadeild Rauöa- kross íslands Konur athugið Okkur vantar sjálfboöaliöa til starfa fyrir deildina. Uppl. í s. 17394, 34703 og 35463. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖ1U 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir 14. sept.: 1. kl. 09 Þjórsárdalur — Hái- foss. Verö kr. 7.000.-. Farar- stjóri: Hjálmar Guömundsson. 2. kl. 13 Keilir. Ekiö aö Höskuld- arvöllum, gengiö þaöan og á fjalliö. Fararstjóri: Guömundur Jóelsson. Verö kr. 3.500.-. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Farseölar v/bíl- inn. Feröafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIB Sunnud. 14. 9. 1. kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferö, verö 10.000 kr. 2. kl. 9 Selvogsgata, gengiö úr Kaldárseli í Selvog, verö 5000 kr. 3. kl. 9 Skjaldbreiður, létt ganga, eklö um Mosaskarö f Haukadal, fararstj. Ásmundur SiguröS3on. Verö 8000 kr„ einn- ig Þingvellir, berjaferö, senni- lega síöustu möguleikar aó tína bláber, verö 5000 kr. 4. kl. 13 Selvogur, berjaferð og landskoöun, verö 5000 kr. Brott- för í allar feröirnar frá B.S.Í. vestanveröu. Útivist. í KFUM - KFUK Almenn samkoma veröur í kvötd kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2B. Lilja Krist- jánsdóttir talar. Fórnarsam- koma. Allir velkomnir. Kaffísala Kristniboösfélag karla í Reykja- vík veröur í Kristniboöshúsinu Betanía Laufásvegi 13 f dag (sunnudag) kl. 15—23. Allur ágóöi af kaffisölunni rennur til starfs Sambands íslenskra kristniboösfélaga. Stjórnin Eftirtalin námskeið hefjast í september: Leöurmunagerö (leöursmíöi), útskuröur, vefnaöur fyrir börn, þjóöbúningasaumur (telpnabúningar), baldíring, hekl og hnýtingar. Innritun fer fram aö Laufásvegi 2. Upplýsingar í síma 15500. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 10.30 og kl. 20.00. Ræóumaöur Rolf Karlsson. Kór kirkjunnar syngur, söngstjóri Árni Arinbjarnarson. Fórnir. Hörgshlíö 12 . Samkoma í kvöld kl. 8. iþróttafélagiö Leiknir Knattspyrnudeild /Efingatafla Fellaskóla. Mánud. kl. 19.10—20.00 5. fl.B Mánud. kl. 20.00—21.40 kvennaknattspyrna. Mlövikud. kl. 20.50—21.40. Miövikud. kl. 21.40—23.20. Fimmtud. kl. 21.40—23.20 4. fl. Föstud. kl. 19.10—20.45 5. fl. A. Laugard. kl. 13.50—15.30 5. fl. og 6. fl. Sunnud. kl. 13.10—14.40 knattspyrnuskóli. Sunnud. kl. 14.40—15.30 5. fl.B. Sunnud. kl. 15.30—17.10 2. fl. Sunnud. kl. 17.10—18.50 M.ff. og 1. Stjórnin. Kristniboösfélag karla í Reykjavík Fundur veröur í Kristniboöshús- inu Betanía, Laufásvegi 13, mánudagskvöldiö 15. sept. kl. 20.30. Ingunn Gísladóttlr hjúkr- unarkona rifjar upp minningar frá Konsó. Drukkiö kaffi. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin Elím, Grettisgötu 62 Almenn samkoma kl. 11.00 sunnudag. Allir velkomnir. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 4.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræöisherinn í dag kl. 10 sunnudagaskóii. Kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 20 bæn. Kl. 20.30 hjálpræöissam- koma. Allir velkomnir. Iþróttafélagiö Leiknir Handknattleiksdeild Fellaskóli Þriðjud. kl. 19.10—20.25 5. fl. Þriöjud. kl. 20.25—21.40 4. fl. Fimmtud. kl. 19.10—20.25 3. fl. kvenna. Fimmtud. kl. 20.25—21.40 3. fl. karla. Stjórnin. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Fundur um skattamál Félag einstæöra foreldra boöar til fundar meö Ragnari Arnalds fjármálaráöherra aö Hallveigarstöðum í kvöld, þriöjud. 16.9. kl. 21.00. Fjölmennum og ræöum skattamálin viö ráöherra. Nýir félagar velkomnir. Fél. einstæðra foreldra. Skrifstofuhúsnæöi Skrifstofuhúsnæöi í miöborginni er til leigu. Húsnæðið er tvö herbergi á 2. hæð, 60 fm., ásamt 2 herbergjum í risi. Nánari upplýsingar í símum 21490 og 17797. húsnæöi í boöi Gott skrifstofuherbergi v/Laugaveg. Laust nú þegar. Rúmgott 16 ferm. Hannað sem skrifstofa. Uppl. í síma 17297 e. kl. 19. Iðnaðarhúsnæði — Skeifunni Til leigu ca 110 fm jaröhæö með 4,20 m lofthæö og stórum innkeyrsludyrum. Upplýsingar í síma 37226. nauöungaruppboö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28. 30. og 33. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 aö fasteigninni Búðavegi 22 Fáskrúösfiröi. Þinglesinni eign Hafnarsjóös Búöakauptúns fer fram skv. kröfu Fiskveiðisjóös islands á eigninni sjálfri mánudaginn 22. sept. 1980 kl. 10 árdegis. Sýslumaóurinn í Suöur-Múlasýslu. ýmislegt Söluturn óskast Tilboð sendist augld 4171“, fyrir 19. sept. Mbl. merkt: „S.O.S. Verzlunar- eða iðnaöar- húsnæði Nýtt mjög gott 525 fm. húsnæöi til leigu í Kópavogi. Húsnæöið leigist í heilu lagi eöa aö hluta til. Uppl. í símum 14794 — 10458. Félagasamtök — námskeið Salur Tannlæknafélags íslands aö Síðumúla 35 er til leigu. Tilvaliö fyrir fasta fundi og námskeið. Nánari upplýsingar á skrifstofu T.F.Í. Síöu- múla 35, sími 34646 milli kl. 16 og 18. Peningamenn — buisness Heildverzlun sem verzlar meö mjög góöa gjafavöru óskar eftir aö komast í samband viö fjársterkan aöila meö fjármögnun í huga. í boöi eru sérstaklega góö kjör fyrir þann sem vildi sinna þessu. Tilboö merkt: „Fjármagn — 4345“, sendist augl.deild Mbl. sem fyrst. Hestur Tapast hefur rauöblesóttur hestur sem var í giröingu viö Hveragerði. Uppl. í síma 71335, Magnús. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28. 30. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á tasteigninni, Fiskimjölsverksmiöja, lifrarbræösla og rækjuvinnsla, Djúpavogi þinglesinni eign Kaupfélags Berufjaröar, fer fram skv. kröfu Fiskveiöisjóðs ísl. o.fl. á eigninni sjálfir þriöjudaginn 23. sept. 1980 kl. 10 árdegis. Sýslumaóurinn i Suóur-Múlasýslu. Orðsending frá Hvöt Föstudaginn 19. september veröur markaöur með allskonar muni og fatnaö á útimarkaðn- um á Lækjartorgi. Þeir sem vilja láta eitthvaö af hendi rakna hafi samband við skrifstofu félagsins í Valhöll, frá 15. sept. n.k. milli kl. 9—12 f.h. ísíma 82900. f.h. fjáröflunarnefndar, Anna Ásgeirsdóttir. Sauðárkrókur — bæjarmálaráð Aöalfundur bæjarmálaráös Sjálfstæöisflokksins á Sauöárkróki. veröur haldinn í Sæborg, miövikudaginn 17. september n.k. kl. 20 30. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf. 2. Bæjarmálefni. Mætiö stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.