Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 67 Brldge Umsjóni ARNÓR RAGNARSSON Ásarnir Sumarkeppni Ásanna lauk síöastliðinn mánudag. Hið sama varð upp á teningnum þar og í Domus Medica, að úrslit í heild- arstigakeppninni réðust ekki fyrr en í síðustu spilunum. 14 pör kepptu í einum riðli og urðu úrslit: stig. Valur Sigurðsson — Jón Baldursson 213 Rúnar Magnússon — Sigfinnur Snorrason 194 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 175 Sverrir Kristinsson — Gestur Jónsson 173 Meðalskor 156, keppnisstjóri var Hermann Lárusson. Titillinn í sumarkeppninni slapp því ekki úr greipum Georgs, þótt mjóu hafi munað. En úrslit urðu þessi: stig 1. Georg Sverrisson 13 2. Rúnar Magnússon 12,5 3. Valur Sigurðsson 11,5 4. Sigfinnur Snorrason 9 Vetrardagskrá Ásanna hefst á mánudag, 15. september, með eins-kvölds tvímenning. Spilað er, að venju, í efri sal Félags- heimilis Kópavogs, og hefst keppni kl. 19.30. Bridge-klúbbur hjóna byrjar starfsemi sína þriðjudag- inn 16. sept. á eins kvölds tvímenningi. Spilað verður í fél- agsheimili Rafveitunnar v/Ell- iðaár. Byrjað verður að spila stundvíslega kl. 8. Mætum öll. Stjónin INGÓLFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 3 e.h. Spilaðar verða 12 umferöir. Boröapantanir í síma 12826. SÍMI í MÍMI ER 10004 I Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám | 1930 — Hótel Borg — 1980 Gömlu dansarnir Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur og syngur í kvöld kl. 21—01. Diskótekið Dísa stjórnar dans- tónlistinni í hléum. Komið snemma til að tryggja ykkur borð á góöum staö. Við minnum á hótelherbergin fyrir borgargesti utan af landi. Veitingasalan opin allan dag- inn. Hótel Borg, sími 11440. Staður gömludansanna á sunnudagskvöldum. Pólýfónkórinn r m tekur við góðu söngfólki í allar raddir (aldur 16—40 ár) tónlistarmenntun æskileg. Viöfangsefni: Jóhannesarpassía J.S. Bachs og annað stórverk til flutnings á listahátíö Spánar sumarið Raddþjálfarar: Sigurður Björnsson, óperusöngvari Elísabet Erlingsdóttir, söngkona Unnur Jensdóttir, söngkona Ingólfur Guðbrandsson, söngstjóri. Ath. NAMSKEIÐ: Væntanlegur er hr. Balatz þjálfari óperukórsins við Vínaróperuna, hátíðarkórsins í Bayrauth og New Philharmoniukórsins í London til aö þjálfa kórinn um mánaðarskeiö. Þátttaka tilkynnist í síma 21424 og 26611 á daginn en 43740 og 72037 á kvöldin. Allir þátttakendur í keppninni um titilinn Ungfrú Hollywood veröa gestir okkar í kvöld. W- í HOLUWOOO Á*ta SóflMj* Fraysdóttir Björg Eiriksdóttir Unndi* Stafán*dóttir Ungfrú Hollywood ’79 Auður Elísabet afhendir öllum leikmönnum Vals rauöar rósir á Laugardals vellinum í dag kl. 2, en þar verður einnig til sýnis Hollywood Coltinn. r v. f .VaigarAur Gunnarwtóttir Bryndí* Stefánsdóttir Haiórún Ólafsdóttir % A € vrw IfLactel íslandsmeisturum Vals óskum við til hamingju * r með daginn en þeir verða W " r 'ff auðvitað gestir okkar í 1 <" /'? kvöld. * -f . -- ** * tA " 4 Tryggjum ekkiaögang eftir kl. 10.30. sýna svo nýjustu tízkuna frá Viktoríu Umboössími 14485 og 30591. - - Módelin verða svo snyrt fyrir sýninguna með heims- ,■1**'» þekktu snyrtivörum. OI" llmvötnin frá _Ulor veröa svo kynnt fyrir gestum. lí^ & r W ss .m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.