Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 8
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Patreks- firöi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1280 og hjá afgr. í Reykjavík, sími 83033. Hveragerði Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. Hf. Ofnasmiðjan Óskum aö ráða nú þegar laghenta, reglu- sama starfsmenn í verksmiöju okkar, Há- teigsvegi 7. Uppl. hjá verkstjóra. Skrifstofustarf Vantar starfskraft til almennra skrifstofu- starfa. Hér er um 1/3— 1/2 starf að ræöa. Umsókn meö öllum almennum upplýsingum um viðkomandi, skal skilað á afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir 18.9 n.k. merkt: „E — 4276“. Endurskoðun Óskum að ráöa starfsmann til endurskoðun- arstarfa. Upplýsingar á skrifstofunni að Klapparstíg 26, mánudag og þriðjudag kl. 10—12 (ekki í síma). 1 BJORN STEFFENSEN | OG ARtQ THORLACIUS | ENOURSKOOUNARSTOTA ____Klapparstíg 26, 1 Reykjavík. Laus staða hjúkrunarforstjóra Umsóknarfrestur um stöðu hjúkrunarforstóra við Heilsugæslustöðina í Vestmannaeyjum framlengist hér meö til 20. september n.k. Staöan veitist frá 1. október 1980. Umsóknir sendist ráðuneytinu ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf. Heilbrigdis- og tryggingamálaráðuneytiö 12. septemer 1980. Auglýsingasölu- maður óskast Óskum aö ráða vanan auglýsingasölumann. Tímabundið verkefni. Mjög góð laun í boði. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. þ.m. merktar: „A — 4163.“ Ritari óskast Stjórnunarfélag íslands óskar að ráða í vetur ritara með alhliða reynslu í skrifstofustörfum. Um er að ræða fjölbreytt hálfsdagsstarf, aö mestu fyrir hádegi. Umsækjandi þarf aö hafa þíl til umráða. Umsóknir, sem greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Stjórnunarfélagsins, Síðu- múla 23, fyrir 18. september. Stjómunarfélag íslands Dagheimilið Laugaborg óskar að ráða fóstru frá 1. október. Uppl. veitir forstöðukona í síma 31325. Bílasmiðir takiö eftir Okkur vantar vana bílasmiði og bólstrara. Mikil vinna framundan og ákvæöisvinna. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra og verk- stjóra á venjulegum vinnutíma. Nýja Bílasmiðjan h/f, Hamarshöföa 5—7. | Atvinnurekendur Kjólasveinn, stúlka, óskar eftir vel launaðri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 50102, frá kl. 5—7 e.h. Atvinnurekendur athugið Ég er 25 ára gömul í leit að framtíðarstarfi. Hef góða reynslu í öllum alm. skrifstofustörf- um, einnig við skráningu diskettu. Vil gjarnan sjálfstætt og ábyrgðarmikið starf. Get byrjað 10.—15. okt. Uppl. í síma 74895 í dag og eftir kl. 8 næstu tvö kvöld. Álafoss hf. óskar að ráða nú þegar í spunadeild vaktavinna, bónus. í Spóludeild vaktavinna, bónus. Á saumastofu Vinnutími frá kl. 8—16. Bónus. Eingöngu er um að ræða framtíðarstörf og liggja umsókn- areyðublöð frammi á Álafossversluninni, Vesturgötu 2 og á skrifstofunni í Mosfells- sveit. Fríar ferðir úr Reykjavík, Kópavogi og Breiðholti. Nánari uppl. veitir s*arfsmannastjóri í síma 66300. wAifosshf Mosfellssveit Ráðningarþjónusta Hagvangs óskar eftir að ráða: Fjármálastjóra til að annast fjármál og bókhald hjá stóru innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Sölumann til starfa í Þýzkalandi, við sölu á varningi til ísl. skipa. Tungumálakunnátta, þekking á viðskiptaháttum og starfsreynsla nauðsynleg. Sölumann til sölu- og skrifstofustarfa við lítið innflutningsfyrirtæki í Miðborginni. Þarf aö geta hafið störf strax. Símavörð til starfa viö símavörslu, vélritun og afgreiöslu hjá heildverslun í Kópavogi. Vinnutími 9.00—17.30. Tölvuskrásetjara til starfa V& daginn f.h. Þjálfun og reynsla í tölvuskráningu nauðsynleg. Vinsamlegast sendið umsóknir á sérstökum eyðublööum sem fást á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Símar 83483, 83472 kl. 13.00—16.00. Hagvangur hf. Ráðningarþjónustan Haukur Haraldsson, forstöðumaóur, Maríanna Traustadóttir, Grensásvegi 13, Reykjavík, símar 83483, 83472, Starfsmenn vantar Óskað er eftir fólki til iönaöar- og lagerstarfa, ennfremur vönum bílsjóra meö meiraprófs- réttindum. Hér er um framtíðarstörf aö ræða. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 18. þ.m., merkt: „D.2. 18. — 4344“. Verkakonur Viljum ráða nokkrar verkakonur til ýmissa starfa í kjötvinnsludeild okkar að Skúlagötu 20. Mötuneyti á staönum. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Verk- eða tækni- fræðingur Samfrost, Vestmannaeyjum, óskar að ráða til starfa verk- eða tæknifræðing til að vinna að vinnuhagræöingu o.fl. fyrir frystihúsin í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnar Sigurmundsson í síma 98-1950, Vestmanna- eyjum. Samfrost Sameigínleg skrifstofa frystihúsanna í Vestmannaeyjum. Sanitas óskar eftir aö ráöa nú þegar: 1. Bílstjóra með meirapróf. 2. Bílstjóra/ aðstoðarmenn til útkeyrslu- starfa. 3. Starfskraft til innheimtustarfa hálfan dag- inn. Nauösynlegt aö viðkomandi hafi eigin bíl til umráða. Uppl. ekki gefnar í síma. Bílstjórar/ aðstoðarmenn, vinsamlega hafiö samband við Gísla Björnsson, dreifingar- stjóra. Sanitas við/ Köllunarkleppsveg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.