Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1974 ÍÞRÓITAFRÍTTIR MORGHIUBLABSIIIIS Erlendur í stórformi Nú fauk sleggjukastsmetið. Lára setti met í langstökki og Sigfús í tveggja mílna hlaupi FIUALSlÞRÓTTAFÓLK úr IR Iðt ekki við það eitt sitja að sigra I bikarkcppni FRl að þessu sinni, heldur bætti það Reykjavfkur- meistaratitlinum f safn sitt einnig og vann raunar yfirburða- sigur f þeirri keppni, hiaut 42.793 stig, gegn 33.130 stigum Ar- menninga og 2648 stigum KR- inga. Mega KR-ingar vissulega muna sinn fffil fegri f frjálsum fþrðttum, en taka ber tillit til þess, að þrír af beztu íþrótta- mönnum fálagsins, Bjarni Stefánsson, Vilmundur Vil- hjálmsson og Stefán Hallgríms- son, voru ekki meðal keppenda á mótinu. Erlendur Valdimarsson — nú bætti hann sleggjukastsmetið Þrjú ný Islandsmet voru sett á Reykjavfkurmótinu. Fyrst skal þar telja sleggjukastsmet Er- lends Valdimarssonar, en hann kastaði 60,74 metra. Staðfestir þetta afrek Erlends það hversu gott form hann er nú að komast í, en þvf miður of seint til þess að geta látið að sér kveða á mótum erlendis í sumar. En næsta sumar. Mikið má vera ef Erlend- ur lætur þá ekki enn meira að sér kveða, ef svo heldur sem horfir. í kuldanum f fyrrakvöld var það einnig gott afrek hjá Láru Sveinsdóttur að stökkva 5,68 metra f langstökki og bæta þar með nýlegt Islandsmet sitt um 10 sm. Hið sama má segja um Láru og Erlend. Til að byrja með í sumar gekk henni ekki alltof vel, en árangurinn hefur verið glæsi- legur nú að undanförnu, og eins og bent hefur verið á, hefði Lára átt möguleika á að verða framar- lega f fimmtarþrautarkeppni Evrópumeistaramótsins, en fimmtarþrautin er sennilega sú íþróttagrein, sem hún á mesta framtfð fyrir sér f. Þriðja Islandsmetið, sem sett var á mótinu, kom f 2ja mflna hlaupi. Gamla metið átti Kristján Jóhannsson, ÍR, sem um árabii var bezti fslenzki langhlauparinn. Nú hefur Sigfús tekið metin hans, fyrst f 10 km hlaupi og svo f 2ja mflna hlaupinu. Met sitt setti Sigfús í 5 km hlaupinu og var millitfminn eftir tvær mflur 9:31,6 mfn., en met Kristjáns var 9:35,2 mfn. Eftir að hafa náð metinu hægði Sigfús nokkuð ferðina, en náði samt ágætum árangri f 5 km hlaupinu, eða 15:14,4 mfn. t hlaupi þessu vakti einnig athygli ungur piltur úr Stjörnunni f Garðahreppi, Erling- ur Þorsteinsson. Hann keppti þarna sem gestur, hljóp vel og náði tfmanum 15:50,2 mfn. og bætist þar með f hinn fámenna flokk tslendinga, sem hlaupið hafa 5 km á betri tfma en 16 mfn. Reykjavfkurmótið bar annars nokkurt svipmót af stigakeppninni. Afreksfólk okkar hljópá milli greina og vann hvem sigurinn af öðrum. Þannig varð hinn bráðefnilegi Ar- menningur, Sigurður Sigurðsson, Reykja- vfkurmeistari í fjórum greinum: 100 metra hlaupi á 10,9 sek., 200 metra hlaupi á 22,4 sek. og f 400 metra hlaupi á 51,4 sek. Marinó Einarsson, KR, varð annar f 100 metra hlaup- inu á 11,6 sek., og Björn Blöndat, KR, þriðji á 11,7 sek. en Björn varð annar f 200 metra hlaupinu á 24,2 sek. og Gunnar P. JÓakims- son þriðji á 24,5 sek. Annar f 400 metra hlaupinu varð Agúst Asgeirsson, tR, á 53,2 sek., en Agúst sigraði svo f 800 metra hlaup- inu á 1:58,7 mfn., f 400 metra grindahlaupi á 59,3 sek. og f 1500 metra hlaupi á 4:06,2 mfn. Sigfús Jónsson varð annar f 1500 metra hlaupinu á 4:10,3 mfn., og einnig f 400 metra grindahlaupinu á 63,6 sek. Þriðji í 1500 metra hlaupinu varð nýliði í tR-hópnum, Hafsteinn Óskarsson, sem hljóp á góðum tfma, 4:15,2 mín. Reykjavfkurmeistari f 110 metra grindahlaupi varð svo Elfas Sveinsson, sem hljóp á 16,2 sek., Jón S. Þórðarson varð annar á 16,4 sek. og Stefán Jóhannsson, A, þriðji á 17,9 sek. Keppni í stökkgreinunum fór þannig, að Sigurður Sigurðsson, A, sigraði í langstökk- inu, stökk 6,25 metra, en þar varð Jón Sigurðsson annar, stökk 6,20 metra. Elías Sveinsson sigraði í stangarstökki, stökk 3,80 metra, Sigurður Kristjánsson, tR, varð annar og stökk 3,30 metra. Jón Sigurðsson sigraði svo f þrfstökki með 13,15 metra stökki og Elfas varð meistari f hástökki, stökk 1,95 metra. Auk meistaratitilsins í sleggjukasti hlaut Erlendur Valdimarsson einnig meistaratitil f kúluvarpi, varpaði 16,31 metra, en þar varð óskar Jakohsson, tR, annar með 15,18 metra varp og Guðni Sigfússon, A, þriðji, varpaði 13,23 metra. Óskar sigraði svo f spjótkastinu, kastaði 63,62 metra og í kringlukastinu með 47,84 metra kasti. Annar f spjótkastinu varð Snorri Jóelsson, kastaði 61,72 metra, og Elfas Sveinsson varð þriðji með 59,48 metra. t keppni kvenna bar Lára Sveinsdóttir höf- uð og herðar yfir aðrar, enda Ingunn Einars- dóttir fjarverandi. Lára varð meistari í 100 metra hlaupi, 200 metra hlaupi, 100 metra grindahalupi, hástökki og langstökki. Glæsi- Leeds marði jafntefli Ensku meístararnir, Leeds Utd., máttu þakka fyrir að ná jafntefli f leik sfnum við 3. deildar liðið Huddersfield Town f 2. umferð ensku deildarbikarkeppninnar f fyrrakvöld. Huddersfield náði forystu f leiknum á 78. mfnútu, en Peter Lorimer jafnaði fyrir Leeds á sfðustu sekúndu leiksins. Verða liðin þvf að leika aftur. Til tfðinda dró á leik Notthingham Forest og Newcastle, er óeirðir brutust út á áhorfendapöllunum og varð að kveðja út fjölmennt lögreglulið til þess að skakka leikinn. Þá má og geta þess, að það var gamli kappinn Bobby Charlton, sem skoraði bæði mörk liðs sfns, Preston North End, sem vann sigur yfir Sunderland. Urslit leikja urðu annars þessi: Arsenal — Leicester 1—1 Bolton — Norwich 0—0 Bury — Doncaster 2—0 Coventry — Ipswich 1—2 C. Palace — Bristol C 1—4 Huddersfield — Leeds 1—1 Liverpool — Brentford 2—1 Manch. C. — Scunthorpe 6—0 Northampton — Blackburn 2—2 Notthingham — Newcastle 1—1 Preston — Sunderland 2—0 Q.P.R. — Orient 1—1 Sheffield U. — Chesterfield 3—1 Southampton — Notts C. 1—0 W.B.A. — Millvall 1—0 FtJ óskar eftir starfsfólki í eftirtalinstörf: BLAÐBURÐARFÖLK AUSTURBÆR Laufásvegur frá 58, Ingólfs- stræti, Þingholtsstræti, Skúla- gata, Hátún, Hverfisgata frá 63 —125, Miðtún. Laufásveg 2 — 57. VESTURBÆR Tómasarhagi, Vesturgata I, Lynghagi, Nesvegur frá 31—82. SELTJARNARNES Melabraut, Skólabraut. ÚTHVERFI Laugarásvegur frá 1 —37, Aust- urbrún, Snæland, Barðavogur, Laugarnesvegur 34—85, Foss- vogsblettur. KÓPAVOGUR Kópavogsbraut, Hávegur, Digra- nesvegurI. GARÐAHREPPUR Óska eftir blaðburðarbörnum í Efstu-Lundirnar, Fitjarnar og fleiri hverfi. Upplýsingar í síma 35408. Lára Sveinsdóttir — bætti metið 1 langstökki um 10 sm. fegt hjá Láru, ekki sfzt vegna þess, að árang- ur hennar í öllum þessum greinum var góður og Islandsmet f einni grein. Lára hljóp 100 metrana á 12,5 sek., 200 metrana á 26,1 sek., 100 metra grindahlaupíð á 15,3 sek., stökk 1,56 metra f hástökkí og 5,68 metra f lang- stökki. t hástökkskeppninni setti kornung tR- stúlka, Þórdfs Gfsladóttir, nýtt meyjamet með þvf að stökkva 1,53 metra. Þar er mikið efni á ferðinni. Annars var keppnin f kvennagreinunum frekar daufleg. Sigrún Sveinsdóttir, A, sigr- aði f 800 metra hlaupi á 2:44,8 mfn., Sigrfður Eirfksdóttir, ÍR, f kringlukasti með 25,96 metra, Asa Halldórsdóttir, A, f kúluvarpi, varpaði 9,69 metra og Björk Eirfksdóttir sigraði í spjótkasti með 28,32 metra kasti. Þessar stúlkur voru atkvæðamestar f keppn- inni, auk Ernu Guðmundsdóttur, sem varð önnur f 100 metra hlaupi á 12,6 sek. og f 200 metra hlaupi á 26,7 sek. Knatt- spyrnumót Hin árlega firmakeppni í knatt- spyrnu innanhúss á vegum Iþróttafélagsins Gróttu verður haldin helgarnar 21. og 28. september. Þeir, sem hefðu áhuga að vera með, tilkynni þátttöku til Garðars Guðmundssonar í síma 12900 til kl. 6 á kvöldin, fyrir miðvikudaginn 18. september. Sími fl Fjölbreytt c MÍMIer10004 >g skemmtilegt tungumálanám Kaupmenn — Innkaupastjórar Höfum ennþá fyrirliggjandi gardínuefni á eldra verðinu. Davíð S. Jónsson og Co h. f. Sími 24333. Þú ffytur ekki fjall, en flest allt annöó í Simca 1100 SIMCA 1100 hefur marg sannað gildi sitt ð 1100 ára afmæli fslandsbyggðar. f allt sumar hafa SIMCA 1100 bflar farið um allt land, um vegi og vegleysur, holt og hæðir og milli fjöru og fjalls. Ótrúlegt? Spyrjið SIMCA eiganda. SIMCA 1100 Station er nýjasti SIMCA 1100 bíllinn sem við bjóðum vandlátum kaupendum. Þetta er glæsilegur vagn, sem er sárstaklega styrktur fyrir fslenzka vegi og veðurfar. Komið, skrifið eða hringið og tryggið yður SIMCA 1100 f dag. Ifökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Sími 84366.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.