Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1974 Sjálfstæði sveitarfélaga og framkvæmd byggðastefnu í sambandi við undirbúning fyrir aukaþing Sambands ungra sjálf- stæðismanna á Þingvöllum efnir stjórn sambandsins til funda með starfshópum, er fjalla munu um sjálfsforræði sveitarfélaga, hlutverk landshlutasamtakanna og framkvæmd raunhæfrar byggðastefnu. Fundirnir verða haldnir sem hér segir: ísafjörður í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 1 5. september kl. 1 4.00. Frummælandi: Þór Hagalín, sveitarstjóri Hella í Hellubió, fimmtudaginn 1 9. september kl. 20.30. Frummælandi: Guðmundur Hallgrímsson, lyfjafræðingur Sauðárkrókur í Sæborg, föstudaginn 20. sept. kl. 20.30. Frummælandi: Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi Eskifjörður i Valhöll, laugardaginn 2 1. sept. i framhaldi af aðalfundi kjördæmis- samíaka ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi, sem hefst kl. 1 4.00. Frummælandi: Þór Hagalin, sveitarstjóri Húsavík i félagsheimilinu, sunnudaginn 22. sept. í framhaldi af stofnfundi félags ungra sjálfstæðismanna á Húsavik, sem hefst kl. . . Frummælandi: Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi Akranes í . . sunnudaginn 22. sept. í sambandi við aðalfund kjördæmissam- taka ungra sjálfstæðismanna í Vesturlandskjördæmi, sem hefst kl 14.00. Frummælandi: Þorsteinn Pálsson, lögfræðingur. Hvatarkonur Félagskonur eru vinsamlega beðnar um að borga ársgjöld sin sem fyrst. en póstgiróseðlar hafa nú verið sendir út. Stjórnin. Samband ungra sjálfstæðismanna Byggingar og húsnæðismál Umræðuhópurinn er boðaður til fundar í Galtavelli, Laufásvegi 46, fimmtudaginn 12. sept. nk. kl. 18.15. Fjallað verður sérstaklega um Húsnæðismálastofnun rikisins á þessum fundi. Skráðir þátttakendur eru hvattir til að mæta stundvíslega. Nýir þátttakendur eru velkomnir. Þeir Heimdallarfélagar sem hafa hug á að sækja aukaþing S.U.S. á Þingvöllum 28. — 29. september næstkomandi, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna það skrifstofu félagsins fyrir miðvikudaginn 18. september n.k. Skrifstofa félagsins er i Galtafelli, Laufásvegi 46, simi 17102 og er opin frá kl. 9—5. Stjórnin. Range Rover Til sölu Range Rover árg. 1973 ekinn 18000 km. Litaðgler, vökvastýri o.fl. Bíll í sérflokki. Tilboð óskast. Til sýnis að Kópavogsbraut 78 eftir kl. 18.00 í dag fimmtudag. £j| Verkamenn Seltjarnarneskaupstaður óskar eftir að ráða verkamenn nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra bæjarins í síma 21180 kl. 9.30—10.00 og kl. 15.30— 16 00. Inni/ega þakka eg ykkur öllum sem glöddu mig á fimmtugs afmæli mínu með heimsókn, gjöf eða kveðju. Guð blessi ykkur öll. Vigfús Einarsson frá Seljatungu. Tónlistarskólinn í Keflavík verður settur þriðjudaginn 1. okt. kl. 5 e.h. Innritun nemenda fer fram í skólanum simi 1153 þriðjud. og föstud. frá kl. 5—7. Siðasti innritunardagur er 24. september. Skólastjóri. Söngfólk óskast í kirkjukór Grensássóknar. Upplýsingar í síma 34230 og 3691 1. Stjórnin. Tveir ungir nemendur í 5. bekk Verzlunarskólans óska eftir atvinnu með skóla í vetur. Allt kemur til greina, (höfum bíl til umráða). Upplýsingar í síma 41 679. Frá Húsmæðraskólanum að Laugalandi í Eyjafirði Skólinn verður settur 20. september. Nemend- ur mætið í skólann 1 9. september. Boðið er upp á hagnýtt nám í heimilisfræðum, saumum og vefnaði. 2ja, 4ra og 8 mánaða nám. Enn geta nokkrir nemendur fengið skólavist. Upplýsingar gefur skólastjóri, sími um Munka- þverá. Skólastjóri. Fiskiskip til sölu 207 lesta, byggt 1963, nýstandsett. 1 90 lesta, byggt 1 960, með nýrri vél í mjög góðu standi. 165 lesta, byggt 1962, með nýjum loðnuút- búnaði. 230 lesta, byggt 1959, útbúinn fyrir tog-, neta- og loðnuveiðar. 141 lesta, byggt 1959, nýendurbyggt með nýrri vél. 129 lesta, byggt 1960, með nýrri vél (Alfa 600) og nýjum tækjum. Einnig á sölulista úrval af minni stál- og eikarbátum í góðu standi, sem fást á mjög góðum kjörum. Fiskiskip, Austurstræti 14, 3. hæð, sími 22475, heimasimi 13742. Hækkunar krafízt á hráolíu Vfn, 11. september. AP. GERT ER ráð fyrir þvf, að á fundi Samtaka olfuframleiðslulanda (OPEC), sem hefst á morgun I Vfn, verði krafizt 14% hækkunar á hráolfu. Hins vegar er þvf spáð, sam- kvæmt áreiðanlegum heimildum, að kröfunni verði hafnað og sam- þykkt verði að framlengja gild- andi verðstöðvun í þrjá mánuði en hækka um 2% gjöld, sem olfu- félögum er gert að greiða eða f 16,5%. Chirac til 3ja landa Lyons, 11. september. Reuter. JACQUES Chirac, forsætisráð- herra Frakklands, sagði í gær- kvöldi, að hann færi til Iraks, trans og írlands á næstu mánuð- um. Chirac sagði blaðamönnum, að hann færi til Iraks í næsta mánuði, Irlands fyrir áramót og írans í ársbyrjun 1975. Watergate- hneyksli í Bretlandi? London, 11. september. Reuter. DAILY Telegraph hermdi f dag, að grunur léki á, að Verkamanna- flokkurinn kynni að hafa verið viðriðinn ólöglegar aðgerðir til þess að birta kosningastefnuskrá thaldsflokksins f Ifkingu við Watergate-hneykslið. Hins vegar neitar Verkamanna- flokkurinn þvf að hafa eintak af stefnuskránni undir höndum og talsmaður flokksins kallar ásakanir blaðsins f jarstæðu. Stefnuskráin hefur verið birt f þremur dagblöðum en átti ekki að birtast fyrr en kosningar væru boðaðar. Birting stefnuskrárinn- ar er talin mikið áfall fyrir thaldsflokkinn þar sem andstæð- ingar flokksins geta hagað kosningarbaráttu sinni í sam- ræmi við hana. —— -»■»-»— Réttarhöld í Leníngrad Moskvu, 11. september. NTB. SOVÉZKUR sagnfræðingur og rithöfundur, Mihail Heifits, hefur verið leiddur fyrir rétt í Lenfn- grad, ákærður um andsovézka starfsemi, að sögn kjarnorkuvís- indamannsins Andrei Sakharovs. Sakharov segir, að yfirvöld virðist hafa hafið nýja herferð gegn andófsmönnum og mennta- mönnum í Leníngrad. Heifits er aðallega ákærður um að hafa samið formála að ljóða- safni, sem hefur verið gefið út á laun í Sovétríkjunum. Hann á sjö ára fangelsi yfir höfði sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.