Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1974 eftir Jón Þ. Þór NÝLEGA lauk mikilli bréfa- skákkeppni, sem vestur- þýzka bréfaskáksambandið stofnaði til vegna aldarfjórð- ungsafmælis síns. Á meðal þátttakenda voru ýmsir fremstu bréfaskákmenn ver- aldar, þar á meðal Horst Rittner, heimsmeistari í bréfaskák. Úrslitin urðu þau, að efstir og jafnir urðu Svíinn Eric Árnlind og Vestur-Þjóðverjinn dr. H. W. Dunhaupt. Þeir hlutu báðir 10,5 vinninga, en Arnlind hafði betri stigaútkomu og telst því sigurvegari. Heims- meistarinn H. Rittner varð í þriðja sæti með 10 v. og Svisslendingurinn J. Steiner fjórði með 9,5 v. Þátttak- endur voru alls 15. Við skulum nú líta á eina fallega skák úr þessari keppni. Hvítt: M. Judowitsch (Sovétríkn). Svart: E. Arnlind (Svíþjóð). Kóngsindversk vörn. 1. d4 — Rf6, 2. c4 — g6, 3. Rc3 — Bg7, 4. e4 — d6, 5. Rf3 — 0—0, 6. Be2 — e5, 7. 0—0 — Rc6, 8. d5 — Re7, 9. Re1 — Rd7, (Enn sem komið er hefur skákin fylgt hefðbundnum leiðum, hvítur stefnir að gegnumbroti á drottningar- væng, en svartur reynir að skapa sér gagnfæri á kóngs- væng). 10. Rd3 — f5, 11. Bd2 — Rf6, 12. f3 — f4, 13. c5 — g5, 14. Hc1 — Rg6, 15. Rb5 — a6, 16. Ra3 — g4, 17. cxd6 — cxd6, 18. Rc4 (Hér stendur riddarinn mjög ógnandi og nú hótar hvítur hæði Ba5 og Bb4). 18. — g3! (Þannig tekst svörtum að halda gagnsókninni áfram; nú getur hvítur ekki leikið 19. h3 vegna 19. — Bxh3, t.d. 20. gxh3 — Dd7, 21. Kg2 — Rh4 + ). 19. Ba5 — gxh2 + , 20. Kxh2 — De7, 21. Hh1 — Rh5, 22. Rb6 — Rg3, 23. Kg1 — Hb8, 24. Hh2 — Rh4, 25. Rc4 (Hér var Arnlind skapi næst að gefast upp, svo illa leizt honum á stöðu sína. Svartur virðist varnarlaus gegn hótuninni 26. Rxd6. Eftir vikulanga rannsókn á stöðunni fann Arnlind hrns vegar leik, sem við fyrstu sýn gæti virzt hrein örvænt- ing, en er í rauninni vinn- ingsleikurinn). 25. — Rhf5M (Þessi óvænta og glæsilega mannsfórn snýr taflinu gjörsamlega við). 26. exf5 — b5, 27. Rxd6 — Dxd6, 28. Bc7 — Dxd5, 29. Bxb8 (Hvítur hefur unnið heilan hrók en hann er engu að slður varnarlaus gegn sókn sva rts). 29. — Bxf5, 30. Ba7 — Hd8, 31. Rf2 — Da8! (Vinnur mann). 32. Db3+ — Kh8, 33. Hc7 — Re2 + , 34. Kf1 — Rg3 + , 35. Ke1 — Hd2M (Óvæntur og fallegur leikur. Nú gengur ekki 36. Df7 vegna He2+ og síðan Dd8 + ). 36. Kxd2 — Dd8 + , 37. Framhald á bls. 27. X-9 A MEOAN l'SJÓRÆNlNGJAHELUNUM, "eÍTTHVÁÐ ^UNDAHLBGT ^ VIÐ ÞETTA ! þAB HEEÐI EKKI ÍATT AÐ taka GILLV Sl/OA/A LANGAN TIMA AD KOMA Á CORRIöAN FyRlRKATTAKNEF/_ EKKI GILLV' HELDUf? EVJASKEG6JAR \ BARPAGAHCJG J 1 ftOLBG, SEREMA / BAturinn ER AB KOMA„. ANÝONE LOHO UKJULD SIT IN A TREE PRETENPIN6 70 S£ A VULTL/f^E 5H0JLD SO TO 5EE A P5ÝCHIATKI5T.' “T Hver sá sem situr I tré og þykist vera hrægammur ætti að fara til sálfræðings! I &o Cb / /5H0ULD KNOU) THAT VULTOKES ALM05T NEVEK l \ ^pT 60 70 SEE 1^P5CHIATK|ST5J^5 ^ J Hún er svo vitlaus . . . Hún ætti að vita, að hrægammar fara næstum aldrei til sálfræð- ings!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.