Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1974 17 Bifvélavirkjar Óskum að ráða nú þegar bifvélavirkja. Góð vinnuskilyrði. Unnið eftir akkorðs- kerfi. Upplýsingar gefur Jón Ármann Jónsson. Heklah.f., sími 2 1240. Rafsuðumenn — Rafsuðumenn Okkur vantar nú þegar tvo rafsuðumenn. Tímakaup og bónusvinna. Mikil vinna framundan. Runtalofnar, Síðumúla 2 7, sími 84244. Atvinna Ungur maður óskast strax til lagerstarfa. Einnig vantar okkur kvenmann í frágang og fatapressun nú þegar. Uppl. í skrifstofunni. Sjóklæðagerðin h. f., Max h. f., Skúlagötu 51. Afgreiðslumaður í vörugeymslu Viljum ráða ungan, röskan mann til starfa í vörugeymslu okkar. Framtíðaratvinna. Upplýsingar í skrifstofunni. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Grillstúlkur óskast Upplýsingar gefnar í Sælkeranum, Austurstræti 12 A. Óskum að ráða nú þegar tvo vana logsuðumenn á dagvakt Aðstoðarmann á dagvakt. tvo vana logsuðumenn á kvöldvakt. skrifstofustúlku eftir hádegi. Panelofnar h.f., Fífuhvammsvegi 23, Kópavogi. Stúlka eða kona óskast til starfa við veitingahús hér í borg. Góður vinnutími og frí um helgar. Upp- lýsingar í síma 38533 milli kl. 1 og 2. Veitingahúsið Vogakaffi, Súðavogi 50. Vélritunarstúlka Bifreiðaeftirlit ríkisins í Reykjavík óskar að ráða vélritunarstúlku. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu bifreiðaeftirlitsins að Borgartúni 7. Þar verður einnig tekið á móti umsóknum um starfið til 20. þ.m. Reykjavík, 10. sept. 1974. Bifreiðaeftirlit ríkisins. Skrifstofustúlka óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa til áramóta. Umsóknir merktar „Opinber stofnun — 741 4" sendist Mbl. fyrir 1 6. september. Eldhússtúlkur vantar við Héraðsskólann Reykjanesi við ísafjarðardjúp. Upplýsingar gefur skóla- stjóri á staðnum, símstöð Skálavík. Verksmiðjustörf Nokkrir starfsmenn óskast til verksmiðju- starfa. Vaktavinna. Uppl. hjá Sigurði Sveinssyni verkstjóra. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Skrifstofustúlka Óskum eftir stúlku til skrifstofustarfa. Góð ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Ford-umboðið Sveinn Egilsson, Skeifunni 1 7. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Vinnufatagerð Islands h. f., Þverho/ti 1 7. Skrifstofustúlka óskast til starfa við bókhald. Upplýsingar á skrifstofunni. Skipaútgerð ríkisins PÓSTUR 0G SÍMI óskar að ráða — sendil. — aðstoðarfólk á skrifstofum. — skrifstofufólk með verzlunarpróf, stúdentspróf eða sambærilega menntun. Nánari upplýsingar verða veittar í starfsmannadeild Pósts og síma. Músikleikfimi Hefst 4. október. Styrkjandi æfingar og slökun fyrir konur Tímar í húsi Jóns Þorsteinssonar. Kennari: Gígja Hermannsdóttir. Uppl. og innritun í síma 13022. Frá ungmenna- sambandi Borgarfjarðar Dregið hefur verið í happdrætti Ungmennasambands Borgar- fjarðar 1974. Þessi numer hlutu vinn- ing: 1. Nr. 1586. 2. Nr. 1579. 3. Nr. 1412. 4. Nr. 514. 5. Nr. 359. 6. Nr. 139. 7. Nr. 360. 8. Nr. 1096. 9. Nr. 583. 10. Nr. 1579. 11. Nr. 191. 12. Nr. 1097. Vinninganna skal vítja til gjald- kera U.M.S.B. Ófeigs Gestsson- ar, Hvanneyri. vörubílaeigendur, þarsem við höfum tekið að okkur umboð fyrir vörubíla, Ijósa og bátavélar frá biðjum við yður að hafa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.