Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1974 Bráðskemmtileg kvikmynd um „konung ofurhuganna", sem a. n einu sinni hefur komist í heimsfréttirnar með fífldirfsku sinni. f myndinni er hann leikinn af GEORGE HAMILTON Endursýnd kl. 9. ÍyBTONDUM-^ SÉST HANN, STUNDUM EKKI/ B<as. Sýnd kl. 5 og 7. Brúðuheimilið Afbragðs vel gerð og leikin ný ensk litmynd byggð á hinu fræga leikriti Henrik Ibsens sem siðast var sýnt hér i Þjóðleikhúsinu fyrir skömmu. íslenzkur texti. Leikstjóri Joseph Losey með Jane Fonda, Edwarð Fox, Trevor H owars. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Innilegar þakkir færi ég ættingjum mínum og vinum, sem sendu mér gjafir og kveðjur á 75 ára afmæli mínu. Guðlauni ykkur og b/essi. Margrét Konráðsdóttir. & SKIPAUTfiCRÐ RIKISINS M/s Esja fer vestur um land i hringferð. Vörumóttaka á allar viðkomu- hafnir kring um landið til hádeg- is á föstudag. TÓNABÍÓ 31182. BURT LANCASTER f VALDEZ KEMUR Ný, bandarísk kvikmynd, leikstjóri EDWIN SHERIN Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð yngri en 16 ára MACBETH BEST PICTURE OFTHEYEAR! —National Board of Review Heimsfræg ný ensk-amerisk verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope um hinn ódauð- lega harmleik Wm. Shake- speares. Leikstjóri: Roman Pol- anski. Aðalhlutverk. Jen Finch, Francesca Annis, Martin Shaw. Sýnd kl. 6 og 10. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sími Greifinn af Monte Cristo Frönsk stórmynd gerð eftir hinni ódauðlegu sögu Alexander Dumas. Tekin i litum og Dyali- scope. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Yvonne Furneaux. Sýnd kl. 5 og 9. JWor0tutl>lfit>tt> nuGivsinonR ^^22480 LOGINN OG ÖRIN Ótrúlega spennandi og mjög við- burðarík, bandarísk ævintýra- mynd í litum. Mynd þessi var sýnd hér fyrir allmörgum árum við algjöra met- aðsókn. BURT LANCASTER Sjómannafélag Hafnarfjarðar Tillögur um þrjá aðalfulltrúa og þrjá varafulltrúa á 9. þing Sjómannasambands íslands Iiggja frammi í skrifstofu félagsins, öðrum tillögum ber að skila fyrir 30. sept. á skrifstofu félagsins Strandgötu 11 og er þá framboðsfrestur út- runninn. Kjörstjórn. KID BLUE DENNIS HOPPER WARREN OATES PETER BOYLE BEN JOHNSON "KIO ÐLUE' . .LEE PURCFLL JAWCERULE — ÍSSS® íslenzkur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd úr vilta vestrinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ALFREDO ALFREDO (tölsk-amerisk gamanmynd i litum með ensku tali, um ungan mann sem Dustin Hoffman leikur og samskipti hans við hið gagn- stæða kyn. Leikstjóri: PietroGermi íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. OTLTMRNARNM _ » _ _ _ El Bifreiðastjori — ^ Gröfustjóri Seltjarnarneskaupstaður óskar eftir að ráða mann nú þegar á vélgröfu og vörubifreið til skiptis. Uppl. hjá verkstjóra bæjarins í síma 21180 kl. 9.30—10.00 og 1 5.30—16.00. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, bæjarsjóðs Kópavogs, skatt- heimtu rikissjóðs i Kópavogi, Landsbanka íslands, Gústafs Þórs Tryggvasonar hdl. og Skúla J. Pálmasonar hrl. verða eftirgreindir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem hefst i bæjarfógetaskrif- stofunni að Álfhólsvegi 7, fimmtudaginn 19. september 1974 kl. 14: 2 sjónvarpstæki, útvarpstæki, pianetta Yamaha, borvél (stór), (slend- ingasögur 18 bindi (merktar) prentvél — Grafa press, rafmagnsritvél og vinrautt sófasett. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Auglýsing Umsóknir um rækjuveiðileyfi á Arnarfirði ísa- fjarðardjúpi og Húnaflóa. Rækjuveiðar á Arnarfirði, ísafjarðardjúpi og Húnaflóa munu hefjast 1. október n.k. Veiði- leyfi verða sem fyrr bundin þeim skilyrðum, að veiðileyfishafi og eigendur báts hafi verið bú- settir á viðkomandi svæði í a.m.k. eitt ár, og að báturinn sé þar skráður. Auk þess kann ráðu- neytið að setja sérstakar reglur um stærðar- mörk báta eða aðrar reglur, sem horfa til takmörkunar á bátafjölda, ef ástæða þykir til. Umsóknir verða að hafa borist sjávarútvegs- ráðuneytinu fyrir 21. september n.k. Umsókn- ir, sem berast eftir þann tíma, verða ekki teknar til greina. Sjá varútvegsráð uneytið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.