Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1974 Vantar hópferðabíl 20—25 manna, helzt með framdrifi. Til sölu hópferðabíll, Mercedes Benz, 1 963 38 manna. Aðalsteinn Guðmundsson, sími 96-41260 og 41261, Húsavík. Til sölu fyrir veitingahús: stór Rafha eldavél, Hóbart uppþvottavél og dönsk tauþvottavél 12 kg. af þurrþvotti og síður. Uppl. í Björnsbakarí, Vallar- stræti 4, sími 11531. Til sölu VW 1300 árg. '73. Góðir bílar. Hagstæð greiðslukjör. Bílaleigan Geysir, Laugavegi 66, Bílasa/a Alla Rúts, sími 28255. Glæsileg hæð Til sölu er glæsileg sérhæð í smíðum í tvíbýlis- húsi á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Stærð 1 55 ferm. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, 3 svefn- herbergi, húsbóndaherb., sjónvarpsskáli, eld- hús með borðkrók, bað, þvottahús ofl. Stór bílskúr. Stórar svalir. Allt sér, nema lóðin. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4 Sími: 14314. Lögtaksúrskurður Njarðvíkurhreppur Samkvæmt beiðni sveitastjóra Njarðvíkur- hrepps úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallinna en ógreiddra útsvara og aðstöðugjalda álagðra í Njarðvíkurhreppi árið 1974 allt ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Sýs/umaður Gullbringusýslu. Tilboð óskast í að reisa skrifstofuhús fyrir Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins að Keldnaholti. Botnplata hefur þegar verið steypt. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000.— kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1 . október 1 974, kl. 1 1 .00. f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Iðnaðarhúsnæði óskast Iðnaðarhúsnæði fyrir hreinlegan iðnað óskast til kaups. Má vera á ýmsu byggingastigi í stór- Reykjavík, ekki minna en 350 fm. Upplýsingar í síma 43880. Góð íbúð Til sölu 4ra herbergja íbúð við Álfheima. Upplýsingar gefur Hafsteinn Hafsteinsson hdl., Garðastræti 38, sími 25325. Skrifstofuhúsnæði óskast Óska eftir skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Reykjavík. Vinsamlegast hringið í síma 31 1 74. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Agnars Gústafssonar hrl., Benedikts Sigurðssonar, lögfr., Garðars Garðarssonar hdl., Guðjóns Steingrímssonar hrl., Hafsteins Sigurðssonar hrl. og bæjarsjóðs Kópavogs verða eftirgreindar bifreiðir seldar á nauðungaruppboði, sem haldið verður við lögreglustöð Kópavogs við Digranesveg (aðkeyrsla frá Vogátungu) fimmtudaginn 19. september 1974 kl. 16: Y-733, Y-2008, Y-2922, J-1.1, D-160, R-8164, R-26712 og R-29894. Einnig jarðýta af gerðinni Caterpillar D-7E (framl. n. 48A 3692). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. '.t- ____ - T' £ A A A * Æ Á Á A A Á Á Á Sumarbústaður í smíðum Höfum til sölu 6 sumarbústaði í Grímsnesi í byggingu, bústaðirnir eru á steyptum súlum um 45 fm að grunnfleti ásamt 25 fm verönd tilvalið tækifæri fyrir félagasamtök eða starfs- mannafélög. Eigna A . markaðurinn. Austurstræti 6 sími 26933. § & Á & * A Á Á Á Á Á Á Á & Á & & Á Á Á & Á & Ibúðir í smíðum 3ja herbergja íbúðir í sambýlishúsi við Blika- hóla í Breiðholti. Afhendast tilbúnar undir tré- verk, sameign inni fullgerð, húsið frágengið að utan og bílastæði malbikuð. Beðið eftir Veð- deildarláni kr. 700 þúsund. íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar strax. Fast verð. Hagstætt verð. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Símar: 14314 og 14525. T oppíbúð Til sölu á 9. hæð um 240 fm á bezta stað í borginni. Stór verönd. Stórkostlegt útsýni. Selst óinnréttuð. Einnig ein 5 herb. íbúð á 4. hæð. Tilbúin undir tréverk. Upplýsingar á byggingarstað, Espigerði 4. Æ Oskar og Bragi s.f. Einbýlishús eða raðhús í Reykjavik, Kópa- vogi eða Garðahreppi óskast til kaups. Makaskipti á lítilli ibúð koma til greina. Hrafnkell Ásgeirssson hrl., Austurgötu 4, Hafnar- firði, sími 50318. FASTFJGNAVER "A Klapparstlg 16, simar 11411 og 12811. Til sölu 2ja herb. íbúð við Álfaskeið. 2ja herb. ibúð við Miðtún. 2ja herb. ibúð við Kárastig. 2ja herb. ibúð við Asparfell. 2ja herb. ibúð við Æsufell. 2ja herb. ibúð við Mosgerði. 2ja herb. ibúð við Klapparstig. 3ja herb. ibúð við Bólstaðarhlið 3ja herb. íbúð við Rauðalæk. 3ja herb. íbúð við Rauðalæk. 3ja herb. ibúð við Efstahjalla. 3ja herb. ibúð við Ásbraut 3ja herb. ibúð við Kársnesbraut 3ja herb. ibúð við Krókahraun 3ja herb. ibúð við Ölduslóð 3ja herb. ibúð við Hverfisgötu. 4ra herb. ibúð við Nóatún. 4ra herb. ibúð við Stóragerði. 4ra herb. ibúð við Vesturberg. 4ra herb. íbúð við Heiðargerði. 4ra herb. ibúð við Ljósheima. 5 herb. ibúð við Háaleitisbraut. 5 herb. íbúð við Holtagerði. 5 herb. íbúð við Miðvang. 5 herb. ibúð við Strandgötu. Raðhús i smiðum á Seltjarnar- nesi. Einbýlishús og raðhús i Reykja- vík og Kópavogi Hringið og fáið upplýsingar. Kvöldsimar 34776 og 10610. íbúðir óskast Lögfræðiþjónusta Fasteignasala 2ja herb. ibúð á jarðhæð við Háaleitis- braut. Góðir greiðsluskilmálar á útborgun. 3ja herb. Stór ibúð á 2. hæð i góðu stein- húsi við Rauðarárstig. 4ra herb. litil ibúð 'á 2. hæð í steinhúsi við Framnesveg. 4ra herb. ibúð i nýrri blokk við Vesturberg. 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæð í blokk við Stóragerði. 5—6 herb. (búð á 3. hæð i blokk við Háaleitisbraut. í smíðum Raðhús við Bakkasel. Afh. fok- helt i nóvember. Lóð Fyrir einbýlish. i Mosfellssveit. A Stefán Hirst hdl. Borgartúni 29 Simi 2 23 20 y Eignahúsið, Lækjargata 6a. Sími27322 Þorlákshöfn 4ra herb. einbýlishús í byggingu um 92 fm. Verð 1. millj. Vesturberg 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Ásbraut 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð, um 97 fm. Álfheimar 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Grettisgata 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Ennfremur raðhús og einbýlishús i smiðum. Heimasímar 81617 og 85518.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.