Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 172. tbl. 61. árg. FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Hundruð létust í uppreisninni Samkomulag um fangaskipti Makarios til Kýpur? Laurenco Marques, Mosambique 11. september AP — NTB. FREGNIR frá Laurenco Marques, höfuðborg Mosam- bique, eru nokkuð ðljósar og ber fréttastofum ekki saman um, hve margir hafa fallið f óeirð- unum f borginni undanfarna daga. NTB fréttastofan hefur eftir yfirvöldum f borginni, að tala fallinna sé 47, en AP frétta- Chou segir af sér London 11. september AP. BREZKA blaðið Daily Telegraph hefur f dag eftir sendinefnd frá Nfgerfu, sem nýkomin er frá Pek- ing, að eiginkona Chou En-lais forsætisráðherra Kfna, Teng Ying-chao, hefði tjáð nefndar- mönnum, að forsætisráðherrann hefði sagt af sér öllum embættum eftir að hann fékk annað alvar- legt hjartaáfall fyrir skömmu. Chou er þó sagður á góðum bata- vegi, en hann megi ekki leggja hart að sér. Santiago Chile 11. september AP — NTB — Reuter. LEIÐTOGAR herforingjastjórn- arinnar f Chile minntust þess f dag, að ár var liðið frá þvf að byltingin f landinu var gerð og Allende forseta steypt áf stóli. Augusto Pinochet, forseti lands- ins, lýsti þvf yfir í ræðu, að her- foringjastjórnin væri reiðubúin til að sleppa nær öllum pólitfsk- um föngum úr haldi, ef stjórnir Sovétrfkjanna og Kúbu slepptu svipuðum fjölda pólitfskra fanga úr haldi. Yfirlýsing þessi vakti mikla furðu. Við sama tækifæri lýsti Pinochet því yfir, að styrjaldar- ástandi í landinu væri aflétt, hins vegar munu herlög gilda fyrst um sinn. Pinochet sagði f ræðu sinni, að stjórnvöld hefðu náð góðum ár- angri í baráttu sinni gegn marx- isma. Verkamenn víða um landið lögðu niður vinnu f dag til að minnast Allendes. Margir pólitfskir fangar voru stofan og Reuter segja töluna nær 200 og að óttazt sé, að hún eigi enn eftir að hækka. Mörg hundruð manns hafa særzt og slasazt. Yfirvöld f Portúgal segja, að portúgalskir hermenn hafi nú tögl og hagldir í borginni, en sýni mikla stillingu. Allt er sagt með kyrrum kjörum, en þó er nokkur spenna sögð ríkja f borginni. Öeirðirnar brutust út, er hvítir íbúar borgarinnar gerðu uppreisn og náðu á sitt vald útvarpsstöð borgarinnar og nokkrum mikil- vægum stjórnarbyggingum til að Framhald á bls. 27. Engin alls- herjarnáðun Washington 11. september AP. TALSMAÐUR Fords Bandarfkja- forseta lýsti þvf yfir f dag, að það væri misskilningur, að forsetinn íhugaði allsherjarsakaruppgjöf fyrir sakborninga f Watergate- málinu. Hins vegar mundi forset- inn fhuga persónulega allar beiðnir um sakaruppgjafir, sem honum kynnu að berast. Talsmaðurinn sagði, að mis- skilningurinn hefði komið upp vegna fyrirspurnar frá eiginkonu John Deans, fyrrum lögfræði- ráðunautar Nixons, en hann situr nú í fangelsi, um möguleikana á, að maður hennar yrði náðaður, þar sem Nixon hefði verið náðað- ur. Var svar forsetans á þá leið, að allar slfkar umsóknir yrðu teknar til athugunar. Margir túlkuðu þetta svar sem forsetinn væri að íhuga sakaruppgjöf fyrir alla Watergateaðilana. Forsetinn hefur í dag sætt Framhald á bls. 27. I látnir lausir í dag og flestir þeirra sendir f útlegð. Meðal þeirra fyrstu, sem sleppt var f morgun, var Latelier utanríkis- og varnar- Álasundi 11. september. NTB. NORSKA blaðið Sunnmöre Arbeideravis skýrði frá þvf f dag, að óseldar saltfiskbirgðir að verð- mæti um 400 milljónir norskra króna eða um 8 milljarða fsl. kr. væru nú f Noregi. 1 Álasundi, þar sem 70% alls saltfisks til útflutn- ings eru framleidd, liggja nú Nikosfa 11. september AP LEIÐTOGAR grfsku og tyrk- nesku þjóðarbrotanna á Kýpur náðu f dag samkomulagi um að sleppa úr haldi öllum sjúkum og særðum föngum, föngum undir 18 ára aldri, kennurum og há- skólastúdentum. Þetta kom fram f tilkynningu frá friðargæzlu- sveitum Sameinuðu þjóðanna á Kýpur. Þeir Rauf Denktash, leið- togi tyrkneska þjóðarbrotsins, og Clerides, forseti Kýpur, hittust á þriðja fundi sfnum f dag til að fjalla um flóttamannavandamál- in. Skv. könnun alþjóða Rauða krossins eru nú um 5700 fangar á eynni, um 3300 Tyrkir eru i haldi hjá Grikkjum og um 2400 Grikkir hjá Tyrkjum. Talsmenn Rauða krossins segja, að um % fanganna séu óbreyttir borgarar. Aðbúnað- urinn f fangabúðunum er sagður mjög slæmur hjá báðum aðiljum. milli 18—19 þúsund lestir af óseldum fullunnum saltfiski. Vegna hinnar tregu sölu undan- farið hafa norskir útflutnings- aðilar alvarlega hugleitt að lækka verðið með aðstoð verðjöfnunar- sjóðs saltfiskframleiðenda. Eink- um er það saltaður ufsi, sem Næsti fundur leiðtoganna verð- ur á föstudag, og þá verður ákveð- ið, hvernig fangaskiptin verða f framkvæmd, en fulltrúar Samein- uðu þjóðanna og Rauða krossins vinna nú að áætlun um það. Kaupmannahöfn 11. september, einkaskeyti til Mbl. frá Jörgen Harboe. ALLT UTLIT var fyrir það f kvöld, að slitnað hefði á ný upp úr viðræðum Paul Hartlings við erfitt er að selja. Blaðið skýrir einnig frá þvf, að verð á hráefni til saltfiskframleiðenda hafi hækkað um 500% á sl. fimm ár- um. Verð á saltfiski hefur verið mjög hátt á heimsmarkaðinum f ár, en saltfiskverð hefur oft lækkað, ári eftir að verðfall hefur orðið á frystum fiski. Bandaríski fulltrúadeildarþing- maðurinn Robert Wilson frá Kafi- forníu, sem kom til Washington í dag frá Grikklandi, sagði, að búizt sé við, að Makaríos erkibiskup taki við völdum á ný á Kýpur innan skamms. Sagði þingmaður- inn, að Makarios væri þegar kom- inn til Grikklands i boði grísku stjórnarinnar og að menn væru sammála um, að hann mundi inn- an skamms taka við völdum á Kýpur með samþykki grfsku stjórnarinnar og þegjandi sam- komulagi tyrknesku stjórnarinn- Anker Jörgensen leiðtoga Jafn- aðarmannaflokksins um sam- komulag um efnahagsaðgerðir minnihlutastjórnar Hartlings. Töldu margir, að Hartling ætti nú ekki annars úrkosta en að boða til nýrra kosninga. Hins vegar eru stjórnmálafréttaritarar varkárir f spádómum sfnum, þvf að á undan- förnum mánuðum hefur hvað eft- ir annað verið búizt við nýjum kosningum, en alltaf hefur tekizt að komast hjá þvf á sfðustu stundu. Hartling og Jörgensen hófu viðræður aftur í morgun, en í kvöld var talið, að þær hefðu farið út um þúfur. Jörgensen hefði ekki fundizt Hartling nægilega sveigjanlegur í viðræðunum. Deilur Venstre og Jafnaðar- manna snúast að mestu um niður- skurð á framlögum rfkisins til al- mannatryggingakerfisins. Danska þingið kemur saman til aukafund- ar á morgun og er þá búizt við, að til úrslita dragi i málinu. FURÐULEG YFIRLÝ SING Framhald á bls. 27. Saltfiskur fyrir 8 millj- arði óseldur í Noregi Danmörk: Enn slitnar upp úr viðræðunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.