Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1974 Karlmenn óskast Óskum eftir að ráða röska og duglega karlmenn til vinnu í V/2—2 mánuði í komandi sláturtíð. Mikil vinna. Gott kaup. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu okkar Skúlagötu 20, Reykjavík. Sláturfélag Suður/ands. Trésmiðir Trésmiðir óskast. Mikil og góð vinna. Skeljafell h. f:, sími 864 11 og 38 718. Símavarzla — sendiferðir eftirfarandi starfsfólk óskast strax. 1. Stúlka til símavörzlu og vélritunar. 2. Sendill á skellinöðru. ROLF JOHANSEN & COMPANY, Laugavegi 1 78. Óskum eftir að ráða framreiðslustúlkur ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni, Borg- artúni 32 milli kl. 4 og 6 í dag. Veitingahúsið Borgartúni 32. Bankastarf Starfsfólk óskast á aldrinum frá 18—30 ára til almennra bankastarfa. Laun samkvæmt launareglugerð banka- manna. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Sparisjóðsins, Digranesvegi 10. Sparisjóður Kópavogs. Röskur sendill óskast til starfa í utanríkisráðuneytinu fyrri hluta dags. Utanríkisráð uneytið, Hverfisgötu 115, Reykjavík Starf rafveitustjóra. Starf rafveitustjóra hjá Rafveitu ísafjarðar er laust til umsóknar. Umsóknir skulu sendar til formanns rafveitustjórnar Guð- mundar H. Ingólfssonar bæjarskrifstof- unni, Austurvegi 2, ísafirði fyrir 1 . októ- ber n.k., en hann gefur einnig allar uppl. er varðar starfið. Stjórn Rafveitu ísafjarðar. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða karlmenn og konur til ýmissa starfa í komandi sláturtíð. Mikil vinna. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri í skrifstofu okkar Skúlagötu 20, Reykjavík, Sláturfélag Suðurlands. Atvinna. Viljum ráða nú þegar karlmenn og kven- fólk til starfa í verksmiðju okkar. Vakta- vinna — dagvinna. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. H.F. Hamiðjan, Stakkholti 4. Óskum eftir að ráða mann á smurstöð, helzt vanan. Upplýsingar í síma 24380. O/íufé/agið h. f. r Oskum eftir stúlku til starfa í prentsmiðju i Hafnarfirði. Aðeins heils dags vinna kemur til greina. Skrifleg umsókn með upplýsingum um fyrri störf, sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „851 2". Byggingaverka- menn Vantar nokkra menn í handlang hjá múr- urum og ýmis störf. Hafsteinn Júlíusson h. f., sími 4 1342. Atvinna Viljum ráða nú þegar mann til afgreiðslu. Vaktavinna. Upplýsingar ekki veittar í síma. L úkas verks tæð ið, Suðurlandsbraut 10. K Kona óskast á aldrinum 25 — 45 ára í sérverzlun í borginni hluta úr degi. Þarf að tala ensku og hafa kunnáttu í norðurlandamáli. Tilboð, sem greini aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt „741 3". Maður óskast Duglegur maður óskast. Þarf að hafa bílpróf. Framtíðarvinna. Gott kaup. Þvottahús A. Smith, h.f., B ergs tað as træ ti 52, Afgreiðslufólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk til eftirfar- andi starfa í verzlunum okkar, karlmenn og konur til starfa við kjötafgreiðslu, röskan mann til birgðavörzlu og stúlku til ýmissa afgreiðslustarfa, helzt allan dag- inn. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í skrifstofu okkar að Skúlagötu 20, Reykja- vík. Sláturfélag Suður/ands. Járnamenn — Verkamenn Járnamenn og verkamenn vanir bygging- arvinnu óskast. Skeljafell h. f., sími 20904. Framtíðarstarf. Okkur vantar nú þegar tvo áreiðanlega menn til verksmiðjustarfa. Annar þarf að hafa bíl. Mikil vinna. Gott kaup. Á/afoss h. f., Mosfe/lssveit. S/mi 66300. Lagerstarf Traustur maður getur fengið starf á lager okkar. Húsgagnahö/lin, Laugavegi 26. Ljósmæður Starf Ijósmóður við Sjúkrahúsið í Húsavík er laust til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri í síma 96-41433 Sjúkrahúsið í Húsavík s. f. Skrifstofufólk Skrifstofufólk óskast til starfa hjá Orku- stofnun við launabókhald og almenn skrifstofustörf. Laun samkvæmt kjara- samningum ríkisstarfsmanna. Eiginhand- ar umsóknir sendist Orkustofnun, Lauga- vegi 1 1 6, sem fyrst. Orkustofnun. Sendlar óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni Verzlun 0. Ellingsen, Hafnarstræti 15, sími 244 1 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.