Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1974 onc BÖK 1 dag er fimmtudagurinn 12. september, 255. dagur ársins 1974. Réttir byrja. 21. vika sumars hefst. Ardegisflóð f Reykjavfk er ki. 02.40, sfðdegisfióð kl. 15.15. Sðlarupprðs er I Reykjavfk kl. 06.40, sðlarlag kl. 20.06. A Akureyri er sólarupprás ki. 06.22, sóiarlag kl. 19.54. (Heimild: tslandsalmanakið). En miskunn Drottins við þá, er óttast hann, varir frá eilffð til eilffðar, og réttlæti hans nær til barnabarnanna, þeirra, er varðveita sáttmála hans og muna að breyta eftir boðum hans. Drottinn hefir reist hásæti sitt á himnum, og kongungdómur hans drottnar yfir alheimi. (103. sálmur Davfðs 17—19). ARIMAÐ HEILLA 70 ára er f dag, 12. september, Rannveig Benediktsdóttir, Lang- holtsvegi 4, Reykjavfk. 70 ára er f dag Ingólfur Ingvars- son frá Neðra-Dal, nú til heimilis að Hvolsvegi 9, Hvolsvelli. Hann er að heiman í dag. I KROSSGÁTA ; ■ r ■ * 12. <5 w ■ ir m Lárétt: 1. þus 6. tunna 8. ósam- stæðir 10. þreytta 12. stólpar 14. sár 15. þverslá 16. atviksorð 17. snúrur Lóðrétt: 2. 2 eins 3. muldruðum 4. skftur 5. koddar 7. særðar 9. ósam- stæðir 11. Iík 13. mannsnafn. Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. lasta 6. ata 8. ló 10. kú 11. starðir 12. ÆT 13. LI 14. tuð 16. leirinn Lóðrétt: 2. AA 3. stormur 4. tá 5. alsæll 7. aurinn 9. ótt 10. kíl 14. tí 15. ði 1 SÁ IMÆSTBEST1' — Hvers vegna í ósköp- unutn ert þú grasæta? — Vegna þess, að ég er dýravinur. — Jæja, og þér finnst þú bezt geta sýnt hug þinn til dýra með þvi að borða frá þeim matinn? AHEIT DG GJAFIR 10. ágúst gaf séra Sigmar Torfa- son saman í hjónaband í Húsavík- urkirkju Olgu Jónasdóttur og Heimi Danfelsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 102 E, Reykjavík. (Ljósmyndast. Péturs, Húsavík). Gjafir og áheit afhent Morgun- blaðinu. Strandarkirkja: Þ. S. 500.-, X 1.000.-, S. G. B. 2.000.-, M.S. 200.-, Rósa Gíslad. 500.-, Hulda 250.-, Ó.P. 1.000.-, S.G. 5.000.-, Margrét 1.000.-, N.N. 4.000.-, Anna Jónsd. 1.000.-, K.H. 200.-, Ónefndur 300.-, K.Þ. 500.-, Hrafnhildur 2.000.-, L. Þ. 500.-, G. J. 2.000.-, N.N. 1.000.-, J.A.G. 500.-, Sig. Jónsson 200.-, L.K. 520.-, H.H. og Þ.S. 400.-, A.A., Á.S., I.A. 1.000.-, Anna 500.-, G. og E. 200.-, Hedda 1.000.-, H. og V. 500.-, ónefnd kona 100.-, D.S. 100.-, H.I. 500.-, Ó.G. 500.-, I.B. 1.000.-, N.S.S. 2.000.-, S.B.M. 500.-, H.J. 200.-, Hallsíða 200.-, S.Þ. 500.-, Gamalt áheit 2.000.-, Isleifur 300.-, Jakop Péturs. 500.-, A.B. 200.-, Lilja Pét- urs. 500.-, G. H. 200.-, H.G. 500.-, N.N. 200.-, N.N. 300.-, R.M. 1.000.-, E.S. 200.-, Ómerkt 1200.-, M.Ó. 100.-, Maggi S. 1.000.-, A.B. 500.-, E.G.G. 100.-, Kristfn Jóhannesd. 2.500. -, M.S.A. 100.-, D.S. 100.-, Lína og Fríða 300.-, G.G. 500.-, B.Þ. 1.000.-, G.I.M. 200.-, N.N. 50.-, L.J. 200.-, S.Ó. 1.000.-, A.A. 1.000.-, Ólöf Sigurðard. 300.-, J.H.M. 1.000.-, Ómerkt 100.-, E. Erlingsen 1.500. -, J.S. 200.-, N.N. 100.-, Ó.P.Ó. 4.000.-, S.G. 5.000.-, Minningarsjóður Hauks Hauks- sonar (Hjartabíllinn): J.G. 500.-, Minningarkort 5.000.-, Héldu hlutaveltu í Garðahr. Lolla, Bjarni, Þröstur, Súsanna, Svava, Arngunnur og Berglind 5.595.-, Minningarkort 200.-, Viðar 1.000.-, Sex telpur héldu tombólu 4.362.-. REIMINIAVIIMIR 10. ágúst gaf séra Sigurður Guð- mundsson saman f hjónaband f Grenjaðarstaðakirkju Rán Gfsla- dóttur frá Lækjarhvammi í Aðal- dal og Halldór Ottósson frá Reykjavik. Heimili þeirra er að Laufásvegi 79, Reykjavík. (Ljósmyndst. Péturs, Húsavík). Ungverjaland Lázár Károly H-8500 PÁPA Felszabadulás ut 29 Hungary. Hann er 17 ára skólapiltur, sem hefur áhuga á tungumálanámi. Hann segist hafa gott vald á ensku og rússnesku, en er auk þess að læra þýzku, hollenzku og frönsku, þannig að svo virðist sem hér sé á ferð hinn mesti tungu- málagarpur. önnur áhugarnál eru fjarskiptatækni, popp Og það að hlusta á „Radio Luxembourg“. Nei, þessi er ekkert í ætt við Glám og Skrám. Þetta er hins vegar nýjasti fbúinn f dýragarðinum f San Diego í Kalifornfu. Þegar fer að rigna í Mexíkð eftir langt og þurrt tfmabil, leita hans líkar inn í borgirnar, og þessi fannst hoppandi þar á fjölfar- inni umferðargötu. ást er... . . . when he’s your favorite hobby. TM Reg. U.S. Pol. Off.—All rights reserved 'C 1973 by los Angeles Times 1 BRIDGÉ" Hér fer á eftir spil frá leik milli Frakklands og Bandaríkjanna í Olympíumóti fyrir nokkrum árum. Norður: S 10-5 H 4-3-2 T D-6-5-3 L K-10-9-2 Austur: S K-D-8-6-4 H A-K-D T A-G L A-G-7 Vestur: S A-G-7 HG-6 T 10-9-8-7 L D-8-5-3 Suður: S 9-3-2 H 10-9-8-7-5 TK-4-2 L 6-4 SÖFIMIIM Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Árbæjarsagn er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 1 og 6. (Leið 10 frá Hlcmmi). Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga ki. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. tslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn Íslands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- eötu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 ála daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Árbæjarsafn verður opið 9.—30. sept. kl. 14—16 alla daga nema mánudaga. Ásgrfmssafn er opiö þriðjud., fimmtud. og sunnud. kl. 1.30—4. BIFREIOAEFTIRIIT RIKISINS LJÖJAJKOÐUN 1974 UMFERÐARRAD Bandarfsku spilararnir sátu f—V við annað borðið og sögðu annig: Vestur Austur 2g 21 4 h 41 51 51 P 6g Þessi slemma er alls ekki slæm, en því miður er varla hægt að vinna hana nema sjá öll spilin. Sagnhafi gefur alltaf 2 slagi, þ.e. á tígul og lauf nema hann svíni laufa 7, þegar hann lætur út laufa 3 úr borði og norður gefur. Þetta gerir enginn spilari og sagn- hafinn drap með gosa, en það dugði ekki til. Lokasögnin við hitt borðið var 3 grönd og sagnhafi fékk 11 slagi. ^ÍjtíCsÞ GENGISSKRANING Nr. 161 - 11. sept. 1974. SkráS frá Einine Kl. 12.00 Kaup Sala 2/9 1974 1 Bandarikjadollar 1 18, 30 118, 70 11/9 - 1 Ste rling spund 273,95 275, 15* 10/9 - 1 Kanadadollar 119, 80 120, 3C 11/9 - 100 Danskar krónur 1896, 65 1904, 65* - 100 Norskar krónur 2129,50 2138, 50* - - 100 Sænskar krónur 2636,60 2647, 70* - - 100 Finnak mörk 3111, 00 3124, 20* - - 100 Franskir frankar 2455, 85 2466, 25* 5/9 - 100 Bclg. frankar 299, 60 300, 9C 11/9 - 100 Svissn. frankar 3927,25 3943,85* - - 100 Gyllini 4349, 05 4367, 45* - - 100 V. -Þýzk mörk 4441,70 4460, 50* 10/9 - 100 Lírur 17, 87 17, 94 11/9 - 100 Austurr. Sch. 627,95 630, 65* - - 100 Escudos 457, 85 459, 75* 4/9 - 100 Pesetar 205,15 206, 05 11/9 - 100 Yen 39, 18 39, 35* 2/9 “ 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99. 86 100, 14 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 1 18, 30 118, 70 * Breyting frá sÚSustu skránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.