Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.09.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1974 21 félk f fréttum Hún virðist ekki eldri en herrann, sem er 25 ára, hún Brigitte Bardot. En hún er nú samt orðin 39. Vinur hennar heitir reyndar Laurent Vergez og er leikari. 48 kvikmyndir og 3 hjónabönd hefur Brigitte að baki, en lætur þó vart á sjá, því að enn er hún kyn- bomba heimsins númer eitt. Allar hinar, sem þó gætu verið dætur Brigittu, eru í samanburði vart annað en púðurkerlingar. Osmond bróðir giftist Alan, einn hinna þekktu Osmond bræðra, giftist nýlega stjórnanda kórs Brigham háskólans, Suzanne Pinegar að nafni. Kom brúðguminn með einkaflugvél frá Las Vegas til Provo í Utah, þar sem brúðkaupið fór fram. Strax að vígslu lok- inni flugu hjónin aftur til Las Vegas, því að Alan átti að koma fram á söng- skemmtun sama dag. Útvarp Reykfavih ^ FIMMTUDAGUR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guð- rfður Guðbjörnsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Fagra Blakks“ eftir önnu Sewell (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög mílli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Auðun Auðunsson skipstjóra um vinnuslys um borð f skuttogurum. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómplötusafnið kl. 11.00 (endur- tekinn þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: „Smiðurinn mikli“ eftir Kristmann Guðmundsson Höfundur les (12). 15.00 Miðdegistónleikar Fflharmónfusveit Vfnarborgar leikur „Stundadansinn“ eftir Ponchielli; Rudolf Kempe stjórnar. Karel Bidlo og Tékkneska fflharmónfusveitin leika Konsert f F-dúr fyrir fagott og hljóm- sveit op. 75 eftir Carl Maria von Weber; Kurt Redel stjórnar. Rfkis- hljómsveitin f Lenfngrad leikur Serenötu í C-dúr fyrir strengjasveit op. 48 eftir Tsjafkovský; Mravinski stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.30 Frá sjóferðum víða um heim Jón Aðils leikari les úr ferðaminning- um Sveinbjarnar Egilssonar (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukí. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Ljóð eftir Sigbjörn Obstfelder; Guðm. Sæmundsson les eigin þýðingar. 20.00 Samleikur f útvarpssal. 20.20 Leikrit: „I leysingu“ eftir Helge Krog Þýðandi Vilhjálmur Þ. Gfslason. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Aður útvarpað f marz 1956. Persónur og leikendur: Vfbeka.........Herdfs Þorvaldsdóttir Ketill ......Þorsteinn ö. Stephensen Kári .................Lárus Pálsson 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Septembermánuður“ eftir Francois Hébard. Gfsli Jónsson fslenzkaði. Bryndfs Jakobsdóttir les (2). 22.35 Manstu eftir þessu Tónlistarþáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 14. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Guð- rfður Guðbjörnsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Fagra Blakks“ eftir önnu Sewell (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: André Nav- arra og Tékkneska fflharmonfusveitin leika „Schelomo, hebreska rapsódfu fyrir selló og hljómsveit eftir Ernest Bloch/Sinfónfuhljómsveitín f Prag leikur Sinfónfu nr. 3 f Es-dúr op. 10 eftir Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Smiðurinn mikli“ eftir Kristmann Guðmundsson. Höf undur les (13). Á skfanum FÖSTllDACUR 13. september 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Landneminn Stutt kvikmynd eftir Jón Axel Egils. 20.40 Lögregluforinginn Þýskur sakamálamyndaflokkur. Hver skaut pfanóleikarann? Þýðandi Brfet Héðinsdóttir. 21.40 Flatey á Breiðafirði Kvikmynd, sem Sjónvarpíð gerði sumarið 1969, um eyna og sögu hennar. Umsjónarmaður Magnús Bjamfreðs- son. Fyrst á dagskrá 1. janúar 1970. 22.05 Iþróttir M.a. myndir frá Evrópumeistramótinu f frjálsum fþróttum. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.50 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 14. september 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 15.00 Miðdegistónleikar Gerard Souzay syngur lög eftir Henri Duparc. Gina Bachauer leikur á pfanó Tuttugu og fjórar prelúdfur op. 11 eftir Alex- ander Skrjabfn. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). — 16.20 Popphornið. 17.10 Tónleikar 17.30 Frá sjóferðum vfða um heim Jón Aðils leikari les úr ferðaminning- um Sveinbjarnar Egilssonar (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað. Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Frá tónlístarhátfðinni f Bratislava á sfðasta ári. Flytjendur: Fflharmónfusveit Slóvak- fu, Keny Petrova pfanóleikari og Em- ilia Csanky óbóleikari. Stjórnandi: Zdenek Bflek. a. Tilbrigði fyrir pfanó op. 21 nr. 1 eftir Brahms. b. Konsert f C-dúr fyrir óbó og hljóm- sveit (K314) eftir Mozart. 20.50 Meinvilla á Hallfreðargötu Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flyt- ur erindi. 21.30 (Jtvarpssagan: „Svo skal böl bæta“ eftir Oddnýju Guðmundsdóttur Guðrún Asmundsdóttir leikkona les (11). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur Gfsli Kristjánsson ritstjóri talar við Helga Jónasson bónda á Grænavatni um gróðurlönd, beitilönd o.fl. f Mý- vatnssveit. 22.35 „Afangar“ f umsjá Guðmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 14. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guð- rfður Guðbjörnsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Fagra Blakks“ eftir önnu Sewell (6). Tílkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Óskalög sjúkiinga kl. 10.25: Krfstfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Franskir vfsnasöngvarar Felix Leclerc og Leo Ferré syngja. 14.00 Vikan sem var Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Bikarkeppni f knattspynu Jón Ásgeirsson lýsir sfðari hálfleik úr- slitaleiksins. 15.45 A ferðinni ökumaður: Árni Þór Eymundsson (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 16.30 Horft um öxl og fram á við. Gfsli Helgason fjallar um útvarpsdag- skrá sfðustu viku og hinnar komandi. 17.30 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tiikynningar. 19.35 Sjálfsþekking f fslenzkum fornrit- um Hermann Pálsson lektor flytur erindi. 20.00 Karlakór Vfnarborgar syngur þjóðlög og drykkju vfsur. 20.30 Frá Vestur-lslendingum Ævar R. Kvaran sér um þáttinn. 21.15 Alþýðutónlist frá Rúmenfu Nicu Pourvu og hljómsveit hans leika á Pan-flautur. 21.40 „Maður, sem var ódrepandi,“ smá- saga eftir Einar Loga Einarsson. Höf- undur les. 22,00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. * 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Landsmót hestamanna 1974 Kvikmynd frá móti Landssambands hestamannafélaga, sem haldið var á Vindheimamelum f Skagafirði dagana 10. til 14. júlf f sumar. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 21.10 Livingstone Bresk fræðslumynd um skoska trúboð- ann og landkönnuðinn David Living- stone (1813—1873) og æviferil hans. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.40 Leyndarmál konu Bandarfsk bfómynd frá árinu 1949. Leikstjóri Nicolas Ray. Aðalhiutverk Maureen O’Hara. Melvyn Douglas og Gloria Grahame. Þýðandi Sigrún Helgadóttir. Ung söngkona finnst myrt á heimili sfnu. Vinkona hennar, sem áður fyrr var kunn söngkona, en hefur orðið að draga sig f hlé af heilsufarsástæðum, játar á sig glæpínn. Kunningja þeirra beggja gengur illa að trúa þessu, og tekur hann til við að kanna máiið. 23.15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.