Lesbók Morgunblaðsins - 27.04.1969, Blaðsíða 21

Lesbók Morgunblaðsins - 27.04.1969, Blaðsíða 21
en þitt ættarnafn, hið þjóðkunna, Motte Fouqué, mig minnir á öðlinga norræna, er námu land Normandíu. Bjarni Thorarensen var svo konunghollur, að óskiljanlegt er hverjum nútíma íslendingi hvað þá ef hann visíi eitthvað um Friðrik konung sjötta. Fjöl- skylda Fouqués flýði Frakk- land af trúarástæðum um 1685, eins og 250 þúsund Frakkar aðrir, og settist að í Þýzka- landi. Og þá er komið að síðasta evindi kvæðisins, en ástæða er til að ætla, að sá spádómur hafi verið jafnein'lægur og hann reyndist rangur. Munu Fouqués ljóð um frúr suðrænar sem logafjöll lengi standa — lengur þó ljóð hans um lýði norræna heyrast munu í heimi — sjálfur mun um aldir hann sagður verða íturlenskar ættar sinnar. og víðar, þar sem hans er þó aðeins lítillega getið, að honum hafi þótt „Ferðir Þjóðólfs ís- lendings" vera sín bezta bók, — en á því er tæpast önnur skýring en sú, að honum hafi þótt vænzt um hana. ÞINGVELLIR Framhald af bls. 9. tugum hefur verið mjög slæm, enda staðurinn að tiltölu enn- þá fjölsóttari en nú á seinni árum, og hótelrekstri varla sett ar eins strangar reglur og gilt hafa undanfarna áratugi. Stundum finnst manni, að blöð- in ýki það, sem hér fer aflaga, en þó hafa skrif þeirra, er á heildina er litið, orðið staðnum til þrifa og tvímælalaust stutt að bættri umgengnismenningu. Verður og að líta á umvand- anir fólks og gagnrýni í sam- bandi við Þingvelli sem vott þess, að þjóðinni er staðurinn hugleikinn, þótt varla hafi ver- ið sem skyldi kallað á þann góð- hug, að viðreisn staðarins yrði enailega poppinu. Mér finnst pop dálítið önnur grein. En í nýlegri abstraktlist og formlist yfirleitt, hefur borið á nýjum tilrauinum, til dæmis það að nota strik eða rendur og ég hef líka orðið fyrir áhrifum af því. Það skapar ákveðinn fersk- leika, sem að vísu minnir dá- lítið á plakatakúnst eins og við höfum áður nrfinnst á, en aðferð in í hvert skipti hlýtur alltaf að fara eitthvað eftir efnisval- inu. Allavega hefur mér fund- izt þetta skemmtilegt viðfangs- efni, þó það hafi alls ekki tekið mig meira en abstraktmálverk- ið gerði á sínum tíma. Ennþá finn ég ekki til stöðnunar og mér finnst líklegt, að ég haldi áfram enrt um sinn í svipuðum dúr. Gísli Sigurðsson. RÚSSLAND Framhald af bls. 4. Hið rótgróna stjórnleysi í rúss- neskri skapgerð og óreiðan í rússnesku lífi — tregðan í fé- lags'legum samskiptum og menn- inu — voru mikill dragbítur á þróun beggja þessara kerfa samanborið við hinn vestræna heim. Það er því engin ástæða tii að ætla sósíalismanum betra hlutskipti. Þvert á móti er skylt að lofa þær framfarir sem orðið hafa, því sérhvert spor til siðmenntunar, sérhvert fet fram á við hafa kostað margfaldar þrautir, fórnir og þjáningar á við það sem gerist í vestræn- um löndum. Þetta er byrði rússneskrar sögu. að er ekki fátæktin í Rússlandi, sem vekur manni gremju, heldur afneitun henn- ar. Á hverjum degi, bókstaf- lega þúsund sinnum á hverj- um degi, er okkur sagt að so- vét-skipulagið sé fi'ábært og að lífið utan þess, í vestur- hluta heimsins sé kvalræði fyrir hinn almenna borgara. Allstaðar og án afláts lýsir kommúnistaflokkurinn yfir stórkostlegri velgengni sinni, sem sé öllum heiminum opin- berun og fordæmi. ,,Við höfum innleitt nýtt tímabil í sögu mannkynsins! Það er fáránlegt. Og ofboðs- kenndar tilraundr til að færa getuleysið í helgikufl trúarlegs óskeikulleika, eru enn verri. Nýjasta stef áróðurspostulanna er aldarafmæli Lenins í apríl 1970. Hvert dagblað flytur greinar um það og útvarpið bætir á hverjum degi við flóð- ið. „Fréttir af skipstjórum fiskibáta, sem finna stærri torf- ur en nokkru sinni fyrr til heið- urs hinum væntanlega merkis- degi, stáliðj uverkamenn, sem vinna sjálfboðavinnu á auka- vöktum vegna þess að þeir vilja að Leiðtoginn sé hreyk- inn af þeim. Hvert augnablik í lífi þjóðarinnar er tengt við hinn heilaga dag, hverjum ein- asta atburði í lífi Lenins (nema þeim sem ekki henta) er lýst aftur og aftur með fjálgiegum tilbeiðslurómi. „Lenin er með okkur. „Lenin er meira lifandi en þeir sem lifa. „Lenin sagði, Lenin kenndi, Lenin veit. Her- ferðin var hafin fyxir um það bil misseri og verður haldið á- fram með sívaxandi ákefð í 15 mánuði til viðbótar — en Rúss- ar eru þegar orðnir hundleiðir á henni. Okkur er sagt að allir séu ærir af fögnuði yfir hinu væntanlega afmæli. Ég hef ekki heyrt nokkurn Rússa minnast á það í daglegu tali. En jafnvel þetta er hægt að sætta sig við, maður venur sig á að sjá það hvorki né heyra. Það eru hinar beinu lygar, sem ekki er hægt að leiða hjá sér — og þegar félagar manns eiga þar hlut að máli, fer manni að verða Ijós meinsemi þessa skipulags. F yrir þremur vikum var góðum vini mínum neitað um leyfi til að sitja alþjóðlega ráð- stefnu í Brussed, sem honum hafði verið boðið til. Hann er heiðarlegur, ópólitískur maður, sem helgar sig lærdómnum og dóttur sinni (kona hans er lát- in). Ráðstefnan er mikilvæg. Umsókn hans var synjað fyrir það eitt, að hann tilheyrir ekki þeim hundraðshluta sem er nógu „sovézkur til að hægt sé að treysta honum fyrir vega- bréfi. Sama dag talaði ég við full- trúa í blaðaþjónustunni — sem vissulega er nógu „sovézkur til að ferðast og gerir oft. Hann fullvissaði mig hinn ró- legasti um það, að öllum sovét- borgurum væri frjálst að ferð- ast hvenær og hvert á land sem þeir óskuðu. Þeir réðu því algerlega sjálfir, eina hindrun- ina væri gjaldeyrisöflun. Þér verðið að gá að því, sagði hann rogginn, að þetta er ekki Am- eríka, þar sem bann við ferða- löum til Kúbu, Norður-Viet- nam, Albaníu og Kína er stimpl að beint í vegabréfið. Þetta er sú tegund lyga, sem mér finnst óþolandi. Það er ekki nóg að fólk sé fært í spennitreyju — síðan verður að segja því að það sé frjálsast allra í heimi. Ég sagði ekkert: Ég hef búið hér nógu lengi til að kynnast hnútunum. Næsta sunnudag fór ég í skíðagöngu með vini minum í fornum og þungbúnum skógunum utanvið Moskvu og þar var dýrlegur dagur. íslands riddari Framhald af bls. 15. kringlu í Haralds sögu grá- fe'ldar, þar sem segir: „Eyvindr orti drápu um alla íslendinga, en þeir launuðu svá, at hverr bóndi gaf honum skattpening, sá stóð þrjá penn- inga silfrs vegna ok hvítr í skor. En er silfrit kom fram á alþingi, þá réðu menn þat af, at fá smiða til að skíra silfrit, síðan var görr af feldardálkur, en þar af var greitt smíðar- kaupit, þá stóð dálkrinn fimm tigi marka; hann sendu þeir Eyvindi, en Eyvindur lét höggva sundr dálkinn ok keypti sér bú með.“ Mun Eyvindur Finnsson, skálda-spillir, vera hinn fyrsti, er h'lýtur listamannalaun frá al- þingi, um leið og þau eru vafa- lítið hin ríflegustu, er það hef- ur veitt. 16) Nafn þitt er Friðrekur á Friðrek mig minnir konung svo kæran mér, Frægðarsól Fouqués hneig hratt til viðar, eftir að hann var kjörinn heiðurslimur Hins íslenzka bókmenntafélags, þótt að sjálfsögðu sé ekkert sam- hengi þar á mi'lli. En það hitt- ist þannig á. Almenningur í Þýzkalandi varð afhuga ridd- arasögum, en eigi að síður hélt Fouqué ótrauður áfram að skrifa. En segja má, að það hafi alltaf verið sama sagan. Á ýmsan hátt tók því að halla undan fæti fyrir honum. Eins og hann hafði eignast höllina Nennhausen um leið og konuna sína, þá missti hann Karólínu um svipað leyti og höllina. Það hlýtur að hafa verið bitur raun- veruleiki fyrir hinn göfuga riddara. Það gerðist um 1830. Frægð hans jókst óðfluga ára- tigunn 1810—1820, en hinn næsta gekk állt forbrekkis hröð- um skrefum. En þó var einn voldugur maður, sem enn kunni að meta hann. En hann hafði þó ekki vald til þess að skapa honum vinsældir og frægð að nýju. Fouqué komst á eins kon ar listamannalaun hjá hinum roskna konungi Prússlands, Friðriki Vilhjálmi III. Síðar fékk hann stöðu við há- skólann í Halle og hélt fyrir- lestra um ská’ldskap og seinni tíma sögu. Réðist hann þá heift- arlega gegn samtfðarmönnum. Riddarinin göfgi og prúði var orðinn reiður, gamall maður. Konungar deyja jaifnt sem kotungar, og Friðrik Vilhjálmur III. var allur 1840. Nú hlustaði enginn í Halle lengur, og Fou- qué hélt til Berlínar, þar sem hann hóf sína síðustu, löngu og erfiðu burtreið. Og þegar hann féll 1843, voru ekki leng- ur eftir slitrur af brynju b'lá- fjallaðri. Víst er, að honum þótti vænt um þann heiður, sem honum var sýndur frá íslandi, svo ó- vænt sem hann bar að um óra- vegu. Hérlendis eru þó ekki að- gengilegar þær heimildir, sem það gæti skýrt niánar. En ef- laust hefur hann þakkað þann heiður bók sinni „Ferðir Þjóð- ólfs íslendings". Hefur mér þótt það undarlegt að sjá það tekið fram í nokkrum alfræðibókum í EFTIRFARANDI skák fær Guðmundur Sigurjónsson frek- ar auðveldan vinning á móti Kellier á Olympíumótiniu í Lug- ano. Hvítt: Keller, Sviss. Svart: Guðm. Sigurjónsson. Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. dxc5 (Þetta framlhald gefur heldur litla möguleika og skap ar svarti enga erfiðleika. Eini tilgangurinn virðist sá að tefla sjaldséð afbrigði. Bezt er 5. a3) 5. — Re7 6. Bd3 Rbc6 7. Rf3 d4 8. a3 dxc3 9. axb4 cxb2 10. Bxd2 Rxb4 11. Bb5f Bd7 12. Bxd7t Dxd7 13. Dxd7f Kxd7 14. 0-0-0 Kc7 (Hvítum hefur lítið orðið ágegnt. Svörtu riddararnir eru sterkari og peðið á c5 veikt. Eina von hvíts svarts á f7) er veika peð 15. Rg5 Haf8 (Svartur er neyddur til að valda með þessum hrók). 16. Hd2 h6 17. Re4 Hd8 18. Rd6 Haf8 meiri en raun hefur á orðið." „Hver eru helztu vandkvæði í sambandi við umgengnina?“ „Fólk virðist t.d. vera í sí- feilldum vandræðum með bíla sína“, sagði hann, „og uggandi um velferð þeirra og bitnar á trjágróðrinum, grasinu og lyng inu. E.t.v. verður erfitt að koma við tjaldbúðaskipulagi því, er víða tíðkast, að bí'll sé við hvei’jar tjalddyr, en hér er þó umbótaþörf, og er fólki nokkur vorkunn, enda þótt dæmi séu of mörg um kæruleysi gagnvart gróðri, sem kemur einnig fram í óvarkárni með eld, en eldhætta er gífurleg í hraunum hér. Sú útfærsla þjóð garðsins, sem mest kallar að, er að bundnir séu sandflákar norðan hans, er steypa yfir hann sandfoksmökkum flesta góðviðrisdaga, er vind hreyfir af norðri og byrgja útsýn.“ „En hvernig er móttökumögu leikum staðarins háttað?“ „Þegar 1913 kemur fram hug- mynd um að taka gjald af gest- um staðarinis og verja því til (Nú valdar rétti hrókurinn peð ið). 19. Hhdl a6 (Svartur styrkir stöðu sína og tekur reiti af riddaranum hvíta sem vissulega stendur vel á d6, en hvítur ofmebur stöðu sína og leggur út í furðuleg ævin- týri). 20. Rxb7?? Hxd2 21. Hxd2 Kxb7 22. Hd7f Kc8 23. Hxe7 Rc6! Hvítur gafst upp, þvi hrókur. inn á engan undankomureit. Eftirfarandi staða kom upp í skák milli Sturc og Fenel. Tékkóslóvakíu 1968. 1. Bc4 d3! (Hvítur fórnar riddaranum á c3 til að vinna tíma). 1. — Dxc3 (Ef svartur þiggur ekki ridd- ardann, leikur hvítur Hih4 samt sem áður án þess að tapa nokkru). 2. Hh4 Dc5 3. Bxf6 Bxf6 4. Bxh7t Kh8 (Hrókurinn á h4 er í uppnámi og hvíta drottningin kemst ekki til h5. Hvernig lýkur hvít ur taflinu?) 5. Bf5f (Þannig lokar hvítur leiðinni til h5 fyrir rvartan) 5. — Kg8 6. Hh8t! Kxh8 7. Dh5f og mátar í næsta leik. 27. apríl 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.