Lesbók Morgunblaðsins - 27.04.1969, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 27.04.1969, Blaðsíða 17
Vatnsmeðferð brunasára Gre/n úr News Review, blaði brezka Rauða krossins, EFTIR WILLIAM THOMSON M.D., DPH ing orsakanna til iausnar á afleið- ingunum þ. e. bætt vitsmunaleg stjórn. Að vissu marki geta gáfna- farlegar hömlur gagnað, en reynslan hefur kennt okkur, hvernig vanhugsaðar athafnir, háðar tilfinningum hafa gert að engu vitræna uppbyggingu. Við eigum ennþá tromp á hendi, einn leik og páfinn er mát, við drögum úr viðkomunni og það án þess að hafa áhrif á gildandi þjóðfélags- byggingu; þessa lausn reynum við að tengja hinum fjórum, ef mögu- legt er. Fjöldi manna í dag mun vera um 3,500 millj., þessi tala mun komast upp í 7000 millj. um næstu aldamót, ef viðkoman verður slík sem nú, og þess verður ekki langt að bíða að sömu þrengsli og nú þekkjast I stórborgum heims, verði um allar lendur hnatt- arins. Páfinn verður að átta sig á því, að við þróuðumst ekki sem hænsn, heldur var hegðun okkar ætlað að hafa áhrif á litla ættar- hópa að likindum innan við hundrað einstaklinga. Afleiðing slíkra ofþrengsla er augljós; slík ofþrengsli hafa verði orsökuð I tilraunaskyni og árangurinn væg- ast sagt hörmulegur. Samfélags- skipunin rofnar löngu áður en fjöldi einstaklinga nær því marki, sem áður er lýst. Bældar líffræði- legar hvatir leita útrásar með vax- andi þunga; verkar slíkt gegn vits- munalegri stjórn og óviðráðanlegt ofbeldi eykst. Víðtækur áróður fyrir getnaðar- vörnum er I raun eina lausnin, en henni fylgja mörg alvarleg vand- kvæði. Fjölskyldueiningin er undir- staða allra samfélaga; minni ómagaþungi getur haft alvarleg áhrif á samlífi hjóna, sem er einn mikilsverðasti þátturinn í þróun okkar sem tegundar, þau tengsl yrði því að styrkja á öðrum svið- um. Ákjósanlegast væri að hæfari hjónum yrði heimilað að æxlast hömlulaust en önnur hindruð í þvi; þannig fengist úrval. I reynd yrði slíkt ógerlegt, alvarlegar trufl- anir á tilfinningasviðinu hlytust af þvi, auk þess sem samstarfshygð þjóðfélagsþegnanna byði hnekki. Heimila verður þvi hverjum hjón- um að geta aðeins tvö afkvæmi. Hver einstaklingur getur þá aðeins afkvæmi í stað sjálfs sín. Hversu örðugt sem við, dekur- börn auðvalds og ofneyzlu, eigum með að setja okkur fyrir hugsjón- ir lífsskilyrði þess meirihluta mannkyns sem hefur hungurvof- una fyrir daglegan förunaut, þá verðum við að átta okkur á þeirri staðreynd, að með því að halda þessum víðlendu álfum í greipum fáfræði, eymdar og sjúkdóma, tendrum við skelfinganeista, sem mun magnast með hverjum degi. Fyrsta skilyífli þess að skipu- legt átak eflingar efnahagslegum, félagsl^gum og menningarlegum þroska þessara kynþátta megi koma að gagni, er að draga úr hinum geigvænlega timgunar- hraða. Hvernig, sem á málið er litið, er áhættan við notkun getnaðar- varna hverfandi miðað við þau vandkvæði, sem munu fylgja kæfandi offjölgun næstu áratuga. Að lokum, til þess að fyrirbyggja alla mistúlkun, mér er ekki illa við páfa, mér finnst hann aðeins vafasamur náungi, sem er að fást við hættulegan stríðsundirbúning. Þar til fyrir fáum áruim var fyrsta mieðferð bruna og brunia sára að mestu leyti neikvæð. Fyrir utan það að þekja breninda svæðið með hreinum umbúðum, tryggja sem fyrst flutmimg til sjúkrahúss og hug- hreysta sjúklinginn, var hjálp- armönnum vemjulega kennt, hvað þeir ættu ekki að gera. Þessi neikvæða afstaða var tekin fyrst og fnem'st til þess að minnlka hættumia á óihreinlk- un sáranina og auðvelda með- ferð sjúklinigsins í sjúkrahúsi, þair sem skurðlæknar höfðu oft það óhjákvæmiiega hlutverk að fjarlægja smjör, sápu og önmiur efni úr opnum og við- kvæmium sárum. Reglan virtist vera, að þó lítið gagn væri gert, ætti fyrsta hjálpin að miðast við það að gsra sem minnstan skaða. Mín eigin sjónanmið breytt- ust af tveimur ástæðum. Ég hafði iesið og orðið fyrir á- hrifum af grein eftir Dr. F.L. Willington, firá Devon, þar sem bann ráðlagði meðferð á minni- háttar bruna með því að dýfa bruniainum í mjólk, og ég byrj- aði að kenna þetta í hjálp í viðlögum. Hin takmarkaða reynsla min og jákvæður ár- 'angur af kennsiuimni virtust réttlæta þetta sem fyrstu með- ferð. Raunveruleg sannfæring mín kom fáeimum árum seinua, þegar ég vetrarkvöld nokkurt hlýddi á fyrirlestur hjá Ófeigi J. Ófeigssyni, lækni frá fslandi. Hann skýrði frá aðaiatriðum tilrauna sinna á rottuim með að nota kalt vatn sem meðferð við bruna. Á íslamdi er gömul meðferð á brumasárum að dýfa brenn- amdi hlutanum í kalt vatn, og Ófeigur J. Ófeigsson reyndi að sanna gildi heinnar með tilraun um. í tilraununum, þar sem svæfðum rottum voru veitt brumasár á ýmsu stigi, sýndi hann fram á svo ekki varð um deilt að kælirng í köldu vatni strax eftir brunann, flýtti fyrir græðsilu sáranina og kom í veg fyrir marga aukakvilla. Verk hains hefur síðan verið staðfest á mönnum og dýrum af öðrum læknum. Kostir þessarar meðferðar, sem fyrstu hjálpar, eru stór- kostlegir. Hún lirnar ’hinn mikla sársauka, þannig að brenmda sjúklingnum líður betur og hanm verður mieðfærilegri. Nú fyrst fær fólik tækifæri til að gera eitthvað jákvætt, eitthvað sem hægt er að gera strax, og þarfnast ekki flókimma tækja eða þjáifunar og hefur hagstæð áhrif á læknimgu sáranna. Fyr- ir utam það gaign, sem þessi með ferð gerir strax, hindrar hún frekari skaða, fiýtir fyrir bata, örvar græðslu, vinnur á móti losti og minnkar ef til vill hættuma á smitun. Eftirfarandi atriði er rétt að athuga betur í smáiatriðum: TÍMINN Láta varður breninda hlutamn strax í kalt vatn. Ekkert á að koma í veg fyrir þetta, og ekkert ætti að verða til þess að það dragist, nemia að slökkva logann. Tilgamgurinn er að lækka hitastig breranda svæðis- ins hratt og að nokkru leyti að leiða hitann frá brunasárinu út í vatnið. Samt sem áður, þó að töf hafi orðið, er það mín skoðun, að engu að síður ætti að nota vatnsmeðferðima. Það hefur verið sýnt fram á, að jafnvel eftir 45 mínútma töf, gróa sár- in betur. Bólga og vökva- rennsli úr sárunum minnka, j.afnvel eftir 2—3 stunda seink- un. Þegar rraargir menn hljóta brumasár við sasma slysið og skortur er á þjálfuðum hjálp- armömmum, getUT verið mjög gagnlegt að setja brumamn, þó ekki sé nema einu sinni, niður í vatn til að minnka skaðann, enda þótt það lini ekki sársauk- ann. IIVAÐ GERA SKAL Setja ætti breranda hlutann strax undir renmandi kalt vatn, . á meðan verið er að fyllia ker- laog eða handlaug. Síðam ætti að halda brenmda hlutanuim niður í köldiu vatmi og gæta þess, að allt brenmda svæðið sé í kafi. Ef ekki er hægt að koma brennda svæðinu í vatn, vegna staðsetningar hans á l'ík- amamum eða ílátið er of lítið, ætti að rennbleyta hrein lök í köldu vatni og l'eggja þau yfir brunann og skipta oft uim til að ná nægilegri kælimgu. Á meðan ætti að róa og hug- hug'hreysta sjúklinginm. TÍMALENGD MEÐFERÐARINNAR Ef mögiulegt er, ætti sjúkl- imgurinn að hafa brennda hlut- amn í vatmi þar til sársaukinn er 'horfinn að fulll'u. Þetta er breytilegt eftir eðli og stærð brumarus og getur verið frá fá- einum mínútum ailt að 5 klukku stundum. Auðvelt er að halda litlum og meðalstórum bruna- sárum l'angi niður í vatni, en sjúklinga með stór brumasár verður aftur á móti að flytja í sjúkrahús eins fljótt og mögu legt er. í þessum tiifellum er brunimn strax settur í vatn og síðan hringt á sjúkrabifreið. Bremnda svæðið á að kæla að minnsta kosti í tíu mínútur — ef sjúkrabifreiðin er lengur en það á leiðimnd á að halda bremnda hlutanum niður í vatni, þar til hún kamiur. Með- an á flutningnum til sjúkra- hússins stendur má þekja brumasvæðin iauslega með dauð hreinsuðum umbúðum, enda þótt ég sjálfur kysi umbúðir bleyttar í köldu vatni. FJARLÆGING Á FÖTUM Byrja ætti kæliinguma strax með því að iáta brennda hltut- ann í vatn, jajfmvel þó hann sé hulimn fötum. Ekki má eyða tíma í það að fjarlægja fötin á kostmað þess að bruninm komist strax í vatn. Þegar brennda svæðið er komið í vatn, ætti að fjarlægja fötin, meirraa þau séu föst við iíkarraaimn. Brunnin föt halda áfram að brenna húð- iraa og hindra einnig hitatap frá skaðaða svæðinu. HITASTIG VATNSINS Nýjustu niðurstöður gefa til kymrna, að æskilegt sé að nota vatn við stofuhita, þegar bruin- imn verður lemgi í vatmi eða þegar bruimasárin eru stór. HREINT VATN Venjulegt kramavatn er al- veg fullnægjandi. Sum.ir eru þeirrar skoðumar að í meyðar- til'fellum geti hvers komar vatn gert gagn. Ég miumdi ekki vena á móti því, að iítið eitt af sótt- ■hreinsandi efnum væri sett í vatnið, eftir að hinn brenndi hluti hef ur verið settur í það. Eftirfarandi dæmi gætu ver- ið ahtyglisverð: DÆMI 1 (Ó.J.Ófeigsson, læknir). Tveggja ára barn datt og lenti með hægri handlegginn upp að öxl í pott með sjóðamdi mjólk. Nærstaddur rnaður setti 'hamdlegg barmsins strax niður í fötu með köldu vatni, en vatnið náði aðeins upp að oln- boga. Nú eftir 38 ár ©r hönd- in og framhandleggurinm eðli- leg fyrir utan lítið og slétt ör á hægra handarbaiki. Frá oln- boga og upp að öxl hefur hún aftur á móti Ijót brún og hvít ör og örvefsherzli. DÆMI 2 (Ó.J.Ófeigsson, læknir). Hjón voru að sjóða sultu í potti, sem spnaikk og sjóðandi sultan slettist í andlit þeirra. Þau byrjuðu strax að dýfa andlitimu í kalt vatn, héldu bruraasvæðirau í vatninu eins lemgi og þau gátu án þess að anda. Eiginmaðiurinn hætti m'eð- ferðinni eftir fáeinar mínútur, en koraa hans hélt áfram í klukkustumd. Ljósmyndir, tekn ar seinma, sýma örlítil ör á and- liti miamnsims, en andlit komumn ar er eðliiegt. DÆMI 3 (Dr. A.G.Shulman). Maður brenndist á gufu. Bruniinn náði yfir andl'itið, handleggima og brjóstið. ís- bakstrar voru lagðir á öll svæð in, nema lítinn biett á kviðn- um, sem var útumdan. Öll svæð- in, merma sá bl'ettur, sem varð eftir, urðu fullkomiiega eðlileg á einum degi. Bletturinn á kviðnum hljóp upp í blöðrur, varð sár, hrúðraði og þurfti meira en tvær vikur til að gróa fullkomlega. NIÐURSTAÐA Kalt vatn sem fyrsta með- ferð á brurna og b'rumasárum, araraað hvort með því að setja niður í vatn, eða eftir skoðun minni með vatmsbleyttum um- búðum, er ódýr, hentug, mann- úðleg, skaðlaus og mjög áhrifa- Ófeigur J. Ófeigsson, læknir. rík. Hún liraar sársauka, róar, minmkar lost, hindrar auka- ' kvilla og flýtir fyrir græðslu. Að mínu áliti er hún jafn- mikil byltirag í fyrstu ’hjálp í meðferð bruraa eims og blást- ursaðferðin var í lífgun úr dauðadái. SMÁSACAN Framh. af bls. 13 Nú stóð hann á hátindinum. Hans beið hamingjusamt fjöl- skyldulíf, starf, sem hann hafði áhuga á. Víst yrðu þau hamingju- söm. Hann skyldi nokk kynnast sínum eigin afkvæmum og eigin- konu. Þau yrðu hamingjusöm. Ferðalög, leikhús, tónlist, fagrar bókmenntir— hamingja. Allt þetta beið hans. Og nú á fætur. Upp! TiJ lífsins, sem beið hans. Hann ætlaði fram úr rúminu. Hvað var þetta? Hann gat ekki hreyft sig! Hann reyndi aftur. Svitinn spratt fram á andliti hans og líkama við áreynsluna. Ógnandi skelfing fyllti hann. Verkurinn — verkur- inn. Hann var kominn aftur. Þessi tryllingslega kvöl — óbærilega þjáning. Komin aftur. Bara verri. Miklu verri. Hann engdist sundur og saman. Hann þoldi þetta ekki. Líkami hans titraði i skefjalausri kvöl. — Farðu þjáning, farðu! Líf mitt er að byrja. Líf mitt! — Hann náði ekki andanum. Hann kafnaði. — Hjálp, hann varð að fá hjálp Góði guð, hjálp — hjálpaðu — Faðir vor, þú sem.. .. fynrgef .... — Hvaðan kom þetta muld- ur? Þetta ógreinilega muldur? Hann reyndi að lita í kringum sig. En móðan, bláleit móða blönduð rauðum deplum. Deplar eins og blóðdropar. Blöð Hann sá ekkert nema þessa blárauðu móðu. Hún fyllti augu hans, vit hans. Rauð, rauð móða . . . Útgefandi: H;f. Árvíikur, Reykjavík, Frr.mkv.stj.: Haraldur Sveinsson. Ritstjórar: Siguróur Bjarnascn frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráó Jónsíon, Ritstj.fltr.: Gisli- Sigurft -:on. Auglýsingar: Árni Gaiónr Kristlnsson, Ritstjórn: AÖalstræti 6. Simi ÍDICJ. 27. apríl 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 17

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.