Lesbók Morgunblaðsins - 27.04.1969, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 27.04.1969, Blaðsíða 16
TRÚARÞÖRFIN er frumstæð hvöt, á sér djúpar rætur í eðli mannsins. Getgátur um upruna trúarbragða eru margar og fátt fæst óhrekjan- lega sannað í þeim efnum. Þau hafa fylgt mannkyninu allt frá bernsku þess, mótast og um- breytzt allt eftir menningarlegum og félagslegum þroska áhangend- anna. Án þeirra hefðu framfarir tegundar okkar aldrei orðið eins miklar og raun ber. Félagslegt eðli okkar krefst trúar, sem er máttug og áhrifamikil. Trú á gildi þekkingaröflunar og vísindalegt mat á fyrirbærum þess heims, sem við hrærumst í, tengd fagur- fræðilegri sköpunartjáningu aðlag- ast bezt leitandi og skapandi eðli okkar. Það er eðlisfræðilegt lögmál að yfirvinna má alla tregðu, en til þess þarf orku. Þar sem trúar- brögðin eru í eðli sínu mjög íhaldssöm rígbinda þau samfélags- skipunina og tefja eðlilega þróun hennar. Áhangendur þeirra vinna því með tregðunni en ekki á móti. Óslökkvandi þorsti eftir nýjum sannleika um rök mannlegrar til- veru er sú orka. sem vinnur gegn tregðunni. Æ vaxandi hluti mann- flóin sig ekki. Niðurstaða: Flóin heyrir með fótunum. Maður, sem ætlar að öðlast ný sannindi, leitast við að finna eðli og samband þeirra fyrirbæra, sem hann kannar, reynir að finna at- hugunum stað í hugtakakerfi, sem hann þegar hefur tileinkað sér, byggt á þeim reynslurökum, sem hann ræður yfir. Þvi meir af alhæfingum, sem kerfið inniheldur, þeim mun vísindalegra er það. Til- gáta verður að alhæfu lögmáli, ef ekki tekst að finna um það neinar undantekningar; þegar svo er komið gerir lögmálið manninum kleift að segja fyrir um hvað gerast muni, ef tiltekin skilyrði eru fyrir hendi. En sökum þess að lögmálið er hugsmíð mannsandans er mögu leiki á, að mannlegt hugvit fái skilið tengsl fyrirbæranna á ann- an og algildari hátt og fundið því ný og alhæfari lögmál. Sannleiks- gildið er því afstætt en ekki óhagganlegt. Því ólíklegri, sem einhver kenning er að óreyndu, þeim mun meir er dregið í efa sannleiksgildi hennar. Hún þarf því að styðjast við fleiri og órækari reynslurök til þess að á hana sé fallist. Þess vegna er eðlilegt að hann hæfari til þess að aðlaga sig nýju umhverfi undir breyttum sk.il yrðum. Breytileiki ytri aðstæðna er nreyfiafl þróunarinnar, svo sem stórfelldar náttúruhamfarir, kulda þurrka og regntímabil. Hið nýja um hverfi skapar hinni nýbreyttu teg- und meira svigrúm, þannig breið- ist hún óðfluga út og möguleikar hennar til þroska aukast. Lífs- meiðurinn vex og greinist líkt og limar trés; yngstu sprotarnir eru núlifandi tegundir jarðar. Vísir manns er þegar í hinum fyrsta ein frumungi. Með þessa vitneskju til viðmið- unar skulum við athuga nokkrar niðurstöður brezka dýrafræðings- ins Desmond Morris. Verk hans, Nakti apinn, rís á margra ára rann sókn hans og annarra fræðimanna á undarstöðuþáttum mannlegs hátternis. Maðurinn sem líffræðilegt fyrir- brigði er háður öllum frumlögmál- um dýrahátternis. Blindur þróun- arferill forfeðra hans um óralang- ar jarðaldir, færði honum þær eig- indir, sem tilvera hans grundvall- ast á. Nýjar háleitar eigindir, sem hann hefur tileinkað sér eiga að- eins nokkur þúsund ára þróun að þjóðskipulög risa og llða undlr lok. Þrátt fyrir félagsskipan hins vitandi manns, er öll þessi þróun blind. Þegar eymd og áþján mann- verunnar er hvað sárust, fæðast með henni hugsjónir; þrungin hrópandi hvöt snýst hún önd- verð gegn þeirri helstefnu, þeim ofbeldisöflum, sem marka tilvist hennar svo mjög. Að áliti Morris mun draumur hennar um samfé- lag frelsis, jafnréttis og bræðra- lags aldrei rætast; við erum öll á einhvern hátt trúboðinn í sögu Maughams, Regn; okkur er óger- legt að lifa í anda Fjallræðunnar, hið frumstæða dýrseðli heimilar slíkt ekki. Með því að kanna grundvallar- eðli ofbeldis innan tegundar, kemst Morris að þeirri niðurstöðu, að maðurinn varð að beita ofbeldi í tvennum tilgangi. Sökum þess að hann gerðist bráðardrápari, neyddu aðstæður hann til að ger- ast svæðisbundinn; varð hann þv! að beita ofbeldi til að tryggja yfirráð sín á tilteknu svæði. Sem api beitir hann ofbeldi til að halda félagslegum metorðastiga innan hópsins. Ef tegund á að halda lífi, hafa einstaklingarnir ekki aðilans milli heimsaita. Slgurveg- arinn sér ekki lengur friðþæging- artákn þess, sem er að tapa; of- beldisáreitnin ríkja áfram; afleiðing- in er giátrun á slíkum mælikvarða að ekki þekkist með öðrum teg- undum. Megatonndauðinn er ekki fjarlæg framtíðarsýn, hann er kaldur veruleiki nútímans. I huga hvers manns rikir Hirosíma sem þögul staðfesting þessara orða. „Það er kaldhæðni", segir Morris, „að það er þróun þessarar djúp- stæðu löngunar okkar til að hjálpa meðbræðrum okkar, sem hefur orðið aðalundirrót hinna miklu styrjaldaskelfinga. Það er hún sem hefur hrakið okkur áfram og orðið undirrót banvænna bófa- flokka, múgs og herja. Án hennar mundi þá skorta samheldni og yfirgangurinn yrði á ný einstakl- ingsbundinn .... vegna hinna illvigu tengsla langdrægra árása og samstarfshygðar hópsins, er hið upprunalega takmark óljóst þeim einstaklingum, sem þátt taka í baráttunni. Þeir gera nú frekar atlögu til stuðnings við félaga sína. en til að drottna yfir fjand- mönnunum, og meðfædd næmni þeirra fyrir friðþægingu veitist litt C. Skúli Bragason, stud. med. „Aukizt margffaidizt og uppffyllið jörðina" kyns hefur gert sér þetta Ijóst og vísindalegur skilningur, list- rænt mat og sköpun er óðum að verða trúarbrögð okkar tíma: þetta er merki nýrrar lífsskoðunar, upp- spretta bjartsýni um framtiðina. Rökfræðilega skiptir það eitt máli, hvort rétt sé ályktað frá for- sendum til niðurstöðu. Frægt dæmi: Ef við gerum ráð fyrir að tunglið sé úr gráðosti, getum við með sannfæringarkrafti ályktað út frá því að geimfarar skuli hafa með sér tekex í malnum sínum. Rök- fræðilega rétt en ekki visindalegur sannleikur. Mistök kirkjunnar, þegar hún fjallar um félagsleg vandamál, liggja i því að hún ályktar. út frá forsendum, sem eng an veginn má sanna að séu rétt- ar. Niðurstöður hennar dæmast því rangar. Fátt hefur verið ofar á baugi, siðan páfi sendi frá sér heims- bréfið, en sú afstaða hans að beita sér gegn notkun pillunnar sem og öðrum aðferðum til getnaðarvara. Hlýtur slíkt að sæta harðri gagn- rýni. Öll meðferð hans á þessu máli minnir óneitanlega á litla dæmisögu. Hinn verðandi vísinda- maður hafði fló á borðinu hjá sér, þegar barði i borðið tók flóin stökk. Nú klippti hann fæturna af flónni og viti menn, þegar hinn verðandi barði í borðið, hreyfði varkárni og efagirni ríki i huga þess iri^nns, sem kynnir sér nið- urstöður athugana páfa, því þær eru i hæsta máta furðulegar. Það þykir léleg meðferð læknis á sjúklingi, sem þjáist af hæsi, að segja honum að þegja. Afstaða páfa gerir vandamál offjölgunar mannkyns í heiminum jafn óleyst sem áður. Offjölgunarvandamál- ið er komið á það stig að við gstum ekki lengur látið reka á reiðanum. Lifsmyndin — eins og við skilj- um hana — er fágæt undantekn- ing á mælikvarða alheims, svo segja tölufræðilegar niðurstöður okkur. Tengsl æðstu stiga hins dauða efnis og lægstu stiga þess lifandi eru vísindunum enn óljós, þótt margt hafi áunnizt til lausn- ar á þessari torráðnu gátu hin síð- ustu ár. Þróun lifveranna er löng og merkileg saga. Öllu lífi er ásköpuð viðleitni til sjálfsbjargar; þessi viðleitni veldur hömlulausri samkeppni og baráttu, sem jafn- an beinist að viðhaldi tegundar- innar. Tegund getur því aðeins breytzt að arfgengir eiginleikar skapist. Þetta gerist með svoköll- uðum stökkbreytinggm, breyting- um á erfðastofnum lifverunnar. Eðlilegt úrval snýst ávallt gegn öll um breytingum, nema þær hafi gildi fyrir einstaklinginn, geri baki; honum er því um megn að rjúfa tengsl sin við fortíðina, losa sig við gamlar erfðir, sem eru samsafn eigindi allrar þróunar hans. Maðurinn er viðkvæmur fyrir fortíð sinni, forverar hans eru ekki líklegir til að vekja honum ættarmetnað, til þess ber hann of glæstar hugmyndir um eigið ágæti. Hirðuleysi hans um líf fræðileg einkenni sín mun leiða til þess, að lögmál þau sem stjórna hátterni hans þverbrotni; afleiðing þessa er sú, að hann mun liða undir lok sem rikjandi tegund. Margar hrífandi tegundir hafa orðið aldauða á liðnum tíma, mað- urinn er þar engin undantekning. Að áliti Morris gerist þetta fyrr eða síðar, en við höfum mögu- leika á að skjóta þessu á frest, en sá frestur næst aðeins með þvi að öðlast skilning á takmörk- unum okkar, sníða framfarirnar eftir undirstöðuþörfum okkar, hvað hátterni viðkemur; án afneit- unar á þróunarerfðum okkar, er okkur kleift að taka i eigin hendur þróun samfélagsins og beint henni eftir vitrænni áætlun. Einhvern tíma á hinum siðustu árþúsundum tóku menn að stofna skipulögð þjóðfélög, líf mannsins var þá ekki. lengur villt og menn- ing gat hafizt. Samskonar alda- hvörf yerða í sögu þjóðfélagsins, efni á að drepa hvorn annan. Tak- mark ofbeldis innan tegundar er drottnun ekki morð. Einstakling- arnir verða því að þróa með sér tákn. annars vegar til þess að sýna árásarhvöt, hins vegar til þess að gefa þeim máttarmeiri til kynna að viðkomandi sætti sig við orðinn hlut, áður en aðstaða hans versnaði svo, að hann lægi fallinn í valnum. Hafa verður hemil á ofbeldinu; því öflugri sem ofbeldistækin eru, þeim mun kröftugri verða hömlurnar á beit- ingu þeirra að vera. Sökum þró- unar mannsins á gervidrápstækj- um í stað náttúrulegra gerðist hann mjög hættulegur og varð hann þvi að þróa með sér fjöl- breytt friðþægingartákn, tákn, sem birtast nær hvarvetna þar sem um tilfinnanlega spennu er að ræða; menningarlegar aðstæður þoka þeim oft langt frá uppruna- legu látæði. Tilgangur við beitingu vopn- anna var fyrst og fremst sá að vinna á bráð, beiting þeirra innan tegundar var aukatilhneiging, en vera þeirra gerði það að verkum að hægt var að beita þeim í öllum neyðartilfellum. Stöðugar endur- bætur á drápstækjunum hafa valdið því að bilið mili árásaraðila og óvinar hefur sífellt lengst. 1 dag geta eldflaugar borið högg árásar- eða ekki tækifæri til tjáningar. Þessi óheppilega þróun getur orðið harla dýrkeypt og leitt til skjóts aldurtila tegundarinnar." Morris ræðir um hugsanlegar lausnir. Gagnkvæm stórfelld afvopnun virðist ákjósanlegust, en fram- kvæmd hennar yrði að fara út í algera öfga, ef hún ætti að bera árangur. Öll barátta yrði að fara fram í návígi, þannig að með- fædd friðþægingartákn gerðu sitt fyrra gagn. önnur lausn er að upp- ræta félagstengsl hinna mismun- andi hópa, með öðrum orðum ætt- jarðarást einstaklingsins, sem er undirrót þjóðræknisstefnunnar, en það leiddi af sér upplausn hinnar félagslegu byggingar okkar. Flest þekkjum við þau hughrif, sem fylgja þvi að vera islendingur og öll vitum við hve óguðlegt það er að heita Færeyingur. Þriðja lausnin er fólgin í að vinna að meinlausum táknum sem kæmu í stað styrjalda; en væru þau raunverulega meinlaus, yrðu þau harla ófullnægjandi. Vandinn er fólginn i svæðisvörnum ákveð- ins hóps, ofþrengsli tegundarinnar veldur því að einnig er um svæðis þenslu vissra hópa að ræða. Mein- leysisleg tákn sem hávaðasamur knattspyrnuleikur fær þar engu um ráðið. Fjórða lausnin er beit- 16 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 27. apríl 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.