Morgunblaðið - 06.06.1989, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 06.06.1989, Qupperneq 57
BÍÓHÖLL _ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI UNGU „Fyrsta flokks skemmtivn". + + * DV.-+** DV. „Ánægjuleg gamanmynd". Mbl. ÞÁ ER HÚN KOMIN TOPPGRÍN MYNDIN „THREE FUGmVES" SEM HEFUR SLEGIÐ RÆKILEGA GEGN VESTAN HAFS OG ER EIN AÐSÓKNAR- MESTA GRÍNMYNDIN Á PESSU ÁRL Toppgrínmynd sumarsins! Aðalhl.: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck. — Leikstj.: Francis Veber. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: ÞRJÚ Á FLÓTTA NiclrNolte Martin Short They rob banks. She steals hearts. THREE FUGITIVES # TOUCHSTONE IX TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM Aðalhl.: Emilio Estevez, Kiefer Sutherlond, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. lOrlvÍligGirl ...hertimehascome EINÚTIVINNANDI ★★★ SV.MBL. „WORKING GLRL" VAR TILNEFND TIL 6 ÓSKARSVERÐLAUNA. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11. ÁSÍMSTASMG Sýnd kl.7 og 11. Askorun vegna Fossvogsdals Fulltrúafundur húsfélagsins að Kjarrhólma 2 til 38 í Kópavogi hefur samþykkt áskorun til borgarstjómar Reylgavíkur og bæjarstjórnar Kópavogs um að aðilar finni lausn á deilu sinni um framtíð Fossvogsdals. Fundurinn lýsir stuðningi við afstöðu bæjarstjórnar Kópa- vogs og Ieggst gegn lagningu hraðbrautar í Fossvogsdal. Er eindregið farið fram á það við hlutaðeigandi að þetta mál verði vandlega athugað af faglegum hlutlausum aðila. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989 •• i (- h.'IJ/.UjI.OH'’} •!? iy "Urúuiit',.‘.— LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Chevy Chase America’s favorite multiple personality is back! Helch lives FLETCH LIFIR Fletch í allra kvikinda líki. Frábær gamanmynd með CHEVY CHASE í aðalhlutverki. Hann erfir búgarð í Suðurríkjunum. Aður en hann sér búgarðinn dreymir hann „Á hverfanda hveli" en raunveruleikinn er annar. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. TVIBURAR ★ ★★ Mbl. Frabær gamanmynd með SCHWARZENEGGER og DEVITO. Sýnd í B-sal 5,7,9,11. BLÚSBRÆÐUR BLUSBRÆÐUR Ein af vinsælli myndum seinni ára. John Beluchi . og Dan Ackroyd. Sýnd f C-sal kl. 5 og 9. MARTROÐIALMSTRÆTI Sýnd kl. 7.15 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. Reykjavík: U mfer ðar fræðsla fyrir 5 og 6 ára böm LÖGREGLAN í Reykjavík og Umferðameftid Reykjavík- ur efiia í samvinnu við Umferðarráð til umferðarfræðslu í júní fyrir börn sem fædd eru árin 1983 og 1984. Fræðslan fer fram í grunnskólum borgarinnar. Hvert barn mætir tvisvar og hefúr um klukkustundar viðdvöl hvom dag. Farið verður yfir mikilvægar umferðarregl- ur, sögð sagan af Siggu og skessunni í umferðinni og sýnd kvikmynd um lítinn dreng, sem kennir vélmenni umferðarreglumar. Þá fá bömin verkefiiablað til að teikna á heima og „löggustjömu" fyrir teikninguna. Fræðslan fer fram sem hér segir: 6. og 7. júní: Fellaskóli kl. 9.30 og 11 og Hvassaleit- isskóli kl. 13.30 og 15. 8. og 9. júní: Langholts- skóli kl. 9.30 og 11, Selás- skóli kl. 13.30 og Fossvogs- skóli kl. 15. 12. og 13. júní: Vestur- bæjarskóli kl. 9.30, Álfta- mýrarskóli kl. 11, Laugar- nesskóli kl. 13.30 og Voga- skóli kl. 15. 14. og 15. júní: Melaskóli kl. 9.30 og 15 og Austurbæj- arskóli kl. 11 og 13.30. 19. og 20. júní: Hóla- brekkuskóli kl. 9.30 og 15 og Seljaskóli kl. 11 og 13.30. 21. og 22. júní: Breiða- gerðisskóli kl. 9.30, Árbæj- arskóli kl. 11 og Granda- skóli kl. 13.30 og 15. 23. og 26. júní: Breiðholts- skóli kl. 9.30 og 15 og Folda- skóli kl. 11 og 13.30. 27. og 28. júní: Öldusels- skóli kl. 9.30, Hlíðaskóli kl. 11 og 13.30 og Ártúnsskóli kl. 15. í þeim skólum þar sem fræðslan fer fram tvisvar saman daginn er um sama efni að ræða, en fólk getur valið þann tíma sem hentar betur. Foreldrar og forráða- menn eru velkomnir með bömum sínum. Lögð er áhersla á að öll böm á þess- um aldri, 5 og 6 ára, komi til leiks, þar sem nú fer í hönd tími útivistar með auk- inni þátttöku bama í umferð. AUGAFYRIRAUGA4 SYNDAGJÖLD Örlögin láta ekki Paul Kersey í friði og enn verður hann að berjast við miskunnarlausa bófahópa til að hefna fyrir ódæði, en hann hefur reynslu. Ein sú allrabesta í „Death Wish' myndaröðinni og BRONSON hefur sjaldan verið betri, hann fer á kostum. Aðalhlutverk: Chorles Bronson, Kay Lenz, John P. Ryon. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. GLÆFRAFOR Sýnd kl. 9og11.15 Bönnuö innan 12 ðra. Sýndkl. 7,9,11.16. Bönnuö innan 16 íra. BEINTASKA ¥5®W»«'. 'lOMKADMAa NCWS5MMCVE Sýnd kl. 5,7,9,11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 9 og 11.15. — Bönnuö innan 16 ára, fS' IUOSUM U; LOGUM , ^ ^ . MISSISSIPPI BURNING Verðlaunakort frá Kórund KORTAÚTGÁFAN hf. - Kort frá Kórund hefúr gefið út 36 póst- kort, en á síðasta ári efiidi fyrir- tækið til samkeppni um beztu ljósmyndina á póstkort. I fréttatilkynningu segir, að þús- undir mynda hafa borizt og dóm- nefnd skipað Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur, Bjöm Rúriksson ljós- myndari og Freysgerður Kristjáns- dóttir fýrir útgefanda. Fyrstu verðlaun hlaut Friðþjófur Þorkelsson húsasmiður Mosfellsbæ og er meðfylgjandi mynd af verð- launakortinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.