Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP ÞRIÐ JUDÁGUR -6r JÚNÍ- -1989 6 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Veistu hverTung er? 18.45 ► Táknmáls- Þriðji þáttur. Tung er víetnamsk- fréttir. urstrákursem býríNoregi. 18.55. ► Fagri-Blakk- 18.15 ► Freddi og félagar ur. (14). Þýskteiknimynd. Þýðandi 19.20 ► Leðurblöku- Óskarlngimarsson. maðurinn (Batman). 17.30 ► Bylmingur. 18.00 ► Elsku Hobo (The Littlest Hobo). Framhalds- mynd um stóra hundinn Hobo og ævintýri hans. Aðal- hlutverk: Hobo. 18.25 ► íslandsmótið í knattspyrnu. 19.19 ► 19:19 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Tommiog Jenni. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Tönsnillingar íVínar- borg (Man and Music — Classical Vienna). Þriðji þáttur — Spámaður í föðurlandinu. Bresk- ur heimildamyndaflokkur í sex þáttum — Mozart. 21.25 ► Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón Sigurður Richter. 22.00 ► Launráð (Act of Betrayal). Þriðji þáttur. Breskurmyndaflokkur í fjórum þáttum. Aðalhlutverk Elliot Gould, Lisa Harrow, Patrick Bergen og Bryan Marshall. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Alfá Melmac (Alf Animated). Teiknimynd með íslensku tali. 20.30 ► HM unglinga fsnóker. Bein útsending. 20.40 ► Visa-sport. Blandaður íþróttaþáttur. Umsjón Heimir Karlsson. 21.35 ► Sól- skinsparadis- in Ibiza. Fram- leiðandi: Plús- film. 22.05 ► HM unglinga ísnóker. 22.10 ► Thornwell. Sannsöguleg kvikmyndsem greinirfrá andlegri og líkamlegri misþyrmingu á blökkumanninum Thomwell þegarhann gegndi herþjónustu í Frakklandi árið 1961. Aðalhlutverk: GlynnTurman, Vincent Gardenia, Cra- ig Wasson og Howard E. Rollins, Jr. Leikstjóri: Harry Moses. 23.40 ► Beggja vegna rimlanna. Aðalhlutverk: Robert Mitc- hum og Wilford Brimley. Leikstjóri: Jerrold Freedman. 1.15 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Bragi Skúla- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Hanna María” eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jóns- dóttir les (2). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 í dagsins önn — Kvikmyndaefntirlit- ið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „I sama klefa" eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Höfundur byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.03 Eftirtætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Magnús Skarphéðins- son, nema og hvalavin, sem velur eftirlæt- islögin sin. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 15.03 Umhverfis jörðina á 33 dögum. Fyrri þáttur endurtekinn frá sunnudegi. Um- sjón: Anna Ólafsdóttir Björnsson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. „Ungskáld" Umsjón: Sígurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Stenhammar og Atterberg. Strengjakvartett op. 11 eft- ir Kurt Atterberg. Saulesco kvartettinn leikur. Serenaða í Fgdúr op. 31 eftir Wil- helm Stenhammar. Fílharmóníusveitin í Stokkhólmi leikur; Rafael Kubelik stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist eftir William Byrd. Messa í fjórum röddum. Tallis söngflokk- urinn syngur; Peter Phillis stjómar. „Lofið drottinn allar þjóðir" (Praise our Lord alla yee Gentiles). Hillard sönghópurinn syng- ur; Paul Hillard stjórnar. Messa í þremur röddum. Tallis söngflokkurinn syngur; Peter Phillis stjórnar. 21.00 Verðbólgumenning. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Endurtekinn úr þáttaröð- inni „I dagsins önn" frá fimmtudegi.) 21.30 Útvarpssagan: „Papalangi — hviti maðurinn" Erich Scheurmann skrásetti frásögnina eftir pólýnesíska höföingjan- um Tuiavii. Ámi Sigurjónsson les þýðingu sína (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. (Endurtekinn þátturfrá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Draugaskip leggur að landi" eftir Bemhard Borge. Fram- haldsleikrit í fimm þáttum: Fyrsti þáttur, Sáttmáli við Kölska. Útvarpsleikgerð: Egil Lundmo. Tónlist: Asmund Feidje. Þýðing: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Halldór Björns- son, Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Val- geir Skagfjörð, Hallmar Sigurðsson, Valdimar Lárusson, Andri Örn Clausen, Sigurður Sigurjónsson, Pálmi Gestsson og Randver Þorláksson. (Einnig útvarpað næsta fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir islenska tónlist í þetta sinn verk eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugs'amgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veöurfregnir kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. — Rugl dagsins kl. 9725. — Neyt- endahom kl. 10.05. — Afmæliskveðjur kl. 10.30. — Sérþarfaþing Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03. Gluggaö í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónasyni. Fréttir kl. 14. 14.03 Milli mála, Árni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram (sland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Vernharður Linnet. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynn- ir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.10 „Blitt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svahildar Jak- obsdóttur. 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Áfram Island. 6.00 Fréttiraf veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt" Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu DrafnarTryggvadóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00, 10.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttayfirlit kl. 11. 12.00 Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guömundsson. Óska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00 og 17.00. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Fréttir. 18.05 ÓlafurMárBJömssonmeðflóamarkað. 19.00 FreymóöurT. Sigurðsson. Meiri tón- list — minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 100,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Ferill og „FAN“. Tónlistarþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpiö. E. 14.30 I hreinskilni sagt. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtök græningja. 17.30 Laust. 18.30 Mormónar. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. 21.00 Goðsögnin um G.G. Gunn. Tónlist, leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttayfirlit kl. 11.00, fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason tekur viðtöl við hlustendur. Fréttayfirlit kl. 17.00, frétt- ir kl. 18. 18.10 Islenskir tónar. íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 FreymóðurT. Sigurðsson. Meiri tón- list — minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Orð guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins. UmsjónarmaðurerJódís Konráðs- dóttir. 15.00 Blessandi boðskapur i margvísleg- um tónum. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP ÁRÁS2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Við erum í loftinu ... EDIE BRICKELL & THE NEW BOHEIMIAHS SHOOTING RUOBERBAHDS er hit liúla lag CIKCLE ai slá m sig hér á landi ou víðar. Austurstræti 22 Rauðarárstígur 16 Glæsibær Strandgata 37 Póstkrafa: 91-11620 S T E I N A R Eitt andartak í sögu kristinnar kirkju hvfldu augu heimsins á smáeyjunni í norðri og þó fýrst og fremst augu kaþólskra manna því vart hafa allir Búddatrúarmenn eða fylgjendur Múhameðs spámanns vitað af heimsókn Páfa. Norður- álfubúar hafa hinsvegar vafalítið gefið gaum að heimsókninni og að venju olli hún nokkrum deilum hér í fásinninu. Símatímar glóðu af hneyksluðu fólki er taldi að nær væri að veija tuttugu milljónunum er runnu til páfaheimsóknarinnar til landvemdar eða annarra þarfra mála. Velflestir voru þó á því að páfi væri góður gestur sem bæri að fagna af myndarskap og af sjón- varpsfréttum að dæma var heim- sóknin til sóma hinni gestrisnu íslensku þjóð. En helgust í augum okkar lúterstrúarmanna var vafalít- ið athöfnin á Þingvöllum þar sem biskup íslensku þjóðkirkjunnar og páfínn í Róm féllust í faðma frammi fyrir stuðlaberginu er hýsti elsta þjóðþing veraldarinnar. Á því augnabliki sameinuðust fulltrúar kristinna manna og ef til vill verður þetta augnablik greypt á spjöld sögunnar líkt og augnablikið að Höfða er fulltrúar risaveldanna mættust? í kjölfar þess fundar sigldu þjóðir heims inní nýtt tíma- bil afvopnunar er markaði lok kalda stríðsins og hver veit nema Jóhann- es Páll páfi II hafí valið Þingvelli þennan elsta þingstað veraldarinnar sem leiksvið þar sem kristnir menn luku á táknrænan hátt sínu kalda stríði? Ógn stafar af múhameðstrúar- mönnum í íran þessa stundina og milljarðurinn í Kína er til alls vís. Kannski veltur á miklu að kristnir menn sameinist og leiði heiminn fram á nýja öld? Þannig hljómaði í það minnsta Þingvallaræða Jóhann- esar Páls páfa annars er snerti undirritaðan svo djúpt. En hefði þessi tímamótaræða snert undirrit- aðan ef hún hefði ekki ratað inní sjónvarpsstofu í beinni útsendingu? Muna menn hurðina á Höfða er þeir Reagan og Gorbatsjov fund- uðu? Þá beið heimurinn með öndina í hálsinum og hið sama gerðist með kristna menn er fulltrúar hinna kaþólsku og lútersku kirkna sam- einuðust fyrir stuðlabergsaltarinu. En marka stórmennin ekki gang sögunnar óháð hinum beinu útsend- ingum? Þegar stórt er spurt verður stundum fátt um svör. En því verð- ur ekki á móti mælt að með hjálp hinna beinu útsendinga hefur hinn almenni maður eignst hlutdeild í sögulegum viðburðum. Hinar beinu sendingar efla þannig lýðræðið og væntanlega líka lýðfrelsið. En þrátt fyrir að sögulegar stundir eigi best heima í beinni út- sendingu þá voru kynningarmyndir ríkissjónvarpsins og Stöðvar 2 frá páfagarði er flóðu á skjáinn áður en hans heilagleiki drap hér niður fæti líka einkar athyglisverðar og vöktu upp ýmsar spumingar varð- andi hið mikla bákn sem Páfagarð- ur er óneitanlega. Þannig þótti und- irrituðum fremur óþægilegt að horfa til skiptis á frelsunarguð- fræðingana er fóma lífí sínu í fá- tækrahverfum Brasilíu og glerfínt skrifstofuliðið í Róm skjótast milli marmarasúlnanna. íútvarpinu En þegar þessi orð em rituð er Sri Chimnoy hinn opinberi jógi Sameinuðu þjóðanna að lyfta Steingrími Hermannssyni í beinni útsendingu á rás 2 ... nei, nú syng- ur kórinn hans Sri Chimnoy lofsöng um Steingrím sem heldur á kyndli... líkt og frelsisstyttan... bætir Stefán Jón við og kórinn syngur um frið og sameiningu allra manna ... Stengrimur Hermanns- son numero uno ... syngur kórinn og upp fer friðardúfa í norðaustan- garra sunnudagsins og undirritaður botnar ekki upp né niður í beinu útsendingunni. Ólafur M. Jóhannesson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.