Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JUNI 1989 55 Hópurinn sem útskrifaðist af námskeiðinu ásamt leiðbeinendum. Morgunblaðið/Sigurgeir BARNAGÆSLA Telpur fullnuma í Eyjum Rauði kross íslands stóð fyrir námskeiði í Vestmannaeyjum fyrir skömmu, fyrir ungar stúlkur sem ætla að gæta bama í sumar. Námskeið sem þetta hefur verið haldið nokkrum sinnum í Reykjavík en var nú í Eyjum í fyrsta skipti. Lóa Skarphéðinsdóttir, hjúkr- unarfræðingur, sem var annar leiðbeinandinn á námskeiðinu, sagði að það hefði tekist mjög vel. Námskeiðið sem er fyrir væntanlegar bamfóstrur, 11 ára og eldri, tekur 16 kennslustundir og eru fóstra og hjúkranarfræð- ingur leiðbeinendur á því. Fóstran fræðir nemendur um þroska, leiki ábyrgð og réttindi og skyldur bamfóstranna, en hjúkranarfræðingurinn fjallar um umönnun, mataræði, tannvemd, slysavamir og slysahjálp. Aðalá- herslan í náminu er lögð á fyrir- byggjandi aðgerðir, en einnig er farið vel yfir slysahjálp og kennd Sjöfii Ólafsdóttir æfir blástursaðferð undir leiðsögn Lóu. endurlífgun. þær útskrifaðar með skírteini sem 20 telpur tóku þátt í námskeið- staðfestir þátttöku þeirra. inu í Eyjum og að því loknu voru Grímur STÁLGRINDARHÚS BYGGD Á HAGKVÆMNI! Stálgrindahúsin frá Héöni eru þekkt fyrir hag- kvæmni og traust. Þau má sjá víöa um land og þjóna þar fjölbreyttri atvinnustarfsemi svo sem: FISKVERKUN, IÐNAÐI, LAGER, FISKELDI.LOÐDÝRARÆKT, einnig sem GRIPAHÚS og HLÖÐUR. Burðarammar úr sandblásnu og ryðvörðu gæðastáli eru afgreiddir í stöðluðum breiddum en lengdir eftir þörfum. Húsin eru klædd með GARÐASTÁLI sem fæst í mismunandi próf ílum og fjölbreyttum lit- um. Einnig er hægt að velja mismunandi hurðir. Greinagóðar teikningar og upplýsingar um boltasetningu ofl. fylgja húsunum. Auðveldar það alla uppsetningu og frágang. Starfsmenn sölu- og tæknideildar eru ávallt reiðubúnir að veita ráðgjöf og skila kostnaðar- áætlun eða tilboði ef óskað er = HÉÐINN = STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMAR 52000 OG 54230 (beint innval) Framleiðsla er nú hafin á pústkerfum úr ryðfríu gæðastáli í flestar gerðir ökutækja og bifreiða. Komið eða hringið og kynníð ykkur pústkerfin sem endast og endast. 5 ára ábyrgð á efni og vinnu. HljoödeufiKerfi hf. STAPAHRAUNI 3 HAFNARFIRÐI SÍMI 652 777 Pústkerfi úr ryófríu gæðastáli í flest ökutæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.