Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ VffiSMPn/gBVINNUlJr ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989 37 Nýjungar VOGIN — Drabert skrif- stofustóllinn hefur innbyggða vog. = HÉÐINN = Stórás 6 Sími 52000 Lyftihurðir OPNA ýmsa möguleik a Lægstu > skattar og tryggingariögjöldj SKUTLAN SPARARI^i Nóg pláss — meira aö segja fyrir mig! ’Þægilegur í snattiðj hægt aö leggja hvar sem er! vinnslu tónerhylkja. Spara má allt að 50% með endur- iilUIJltl.Uil..l—■ . . Prenthylki fyrir laser- prentara endurunnin FYRIRTÆKIÐ Farvi hf. hefur hylkjum (,,tónerhylkjum“) fyr- hafið endurvinnslu á prent- ir flestar gerðir laserprentara og Cannon ljósritunarvélar. Endurvinnslan er byggð á tækni frá svissneska fyrirtæk- inu Farbax og segir í frétt frá Farva að eftir að tekist hafi að yfírstíga öll tæknileg vanda- mál við endurvinnsluna séu hylkin sem ný og í sumum til- fellum jafnvel betri. Verð á endurunnum prenthylkjum sé allt að 50% lægra en á nýjum. Super VHS á markað hér í fréttinni segir að prenthylki sé einn af þeim hlutum sem hing- að til hafi verið kastað eftir notk- un og hafi ýmsum þótt undarlegt að ekki hafi verið mögulegt að endurnýja hylkin. Undanfarin 3 ár hafi ýmsar tilraunir verið gerð- ar í þá átt að nota prenthylkin aftur en árangur verið misjafn. Viðskiptavinurinn geri þær kröfur að endurunnið hylki skili sömu gæðum og nýtt. Tóm hylki verða sótt til við- skiptavina og endurunnin send til baka þeim að kostnaðarlausu. Söluaðili fyrir Farva hf. er B.Ó.G. Heildverslun. Skutlan frá Lancia kosta nú frá aðeins 416 þúsund krónum. gengisskr. 1.6.’89 BÍLABORG HF Fosshálsi 1 sími 68 12 99 Stóll með inn- byggðri vigt PENNINN hefur sett á markaðinn Drabert skrifstofustól með inn- byggðri vigt. Vogin stjómar still- ingum stólsins í samræmi við þyngd þess sem í honum situr og gætir þess þannig að stóllinn styðji rétt við bakið og (jöðrun sé hæfi- leg. Penninnn var eitt fyrsta íslenska fyrirtækið sem hóf sölu á stólum þar sem bakvemd og heilsa voru höfð að leiðarljósi, segir í frétt frá fyrir- tækinu. Hefur Penninn nú selt yfir 20 þúsund skrifstofustóla frá því húsgagnadeildin var opnuð fyrir 10 árum. í húsgagnadeildinni er veitt ráðgjöf við uppsetningu og skipulag skrifstofa. Starfsmenn deildarinnar eru fjórir og deildarstjóri er Einar Gylfason. FACO kynnir um þessar mundir nýjustu myndbandatæknina hér á landi en hún kallast Super VHS og hentar bæði fyrir almennan neytendamarkað og atvinnu- mannamarkaðinn. Um er að ræða tvenns konar myndavélar — sem ýmist nota stóra eða litla upptöku- snældu — og síðan myndabands- tækið sjálft. Faco er umboðsaðili fyrir JVC hér á iandi en þetta japanska fyrirtæki hannaði upphaflega VHS mynd- bandskerfið 1976 og hefur það síðan orðið ráðandi myndbandsstaðall á neytendamarkaðinum í heiminum. Með Super VHS eru myndgæði þessa kerfis aukin til muna, og raunveru- lega orðinn til einn staðall til fyrir Evrópu þar sem voru tveir áður. Aður en lengra er haldið er rétt að geta þess að í heiminum í dag er að finna þtjú mismunandi sjón- varpskerfi sem myndbandaskerfin taka mið af. Elst er NTSC kerfið sem er nú ráðandi í Bandaríkjunum og Japan, en víðast hvar í Evrópu og þar með á íslandi ræður PAL-kerfið ríkjum. Munurinn á milli þessara tveggja kerfa er m.a. að sjónvarps- myndin í PAL er 625 línur meðan bandaríska kerfíð er 525 línur. Þriðja kerfið er síðan franska kerfið SEC- AM sem Frakkar nota ásamt stærst- um hluta A—Evrópu. Það er einnig 625 línur en kosturinn við Super VHS er að það brúar bilið milli þessara tveggja evrópsku sjónvarpsstaðla auk þess að bjóða upp á upp á mynd- gæði langt umfram eldri myndband- skerfi, þ.e. að það nýtir sér mögu- leika 625 línu kerfanna beggja eins og kostur er. Hingað til hafa venju- leg VHS myndbandstæki getað skil- að um 250 línu upplausn eða skerpu í upptöku meðan venjuleg sjónvarps- Morgunblaðio/Arni Sæberg GAMALT OG NYTT — Bræðurnir Eysteinn og Jón Ara- synir hjá Faco með kynningarmynd frá JVC á skjánum þar sem útli- staður er munurinn á myndgæðum VHS og Super VHS, sem verið er að setja hér á markað um þessar mundir. útsending skiiar um 350 línum. Su- per VHS kerfið er hins vegar með yfir 400 línu upplausn. Evrópu-útgáfan af Super VHS var fyrst kynnt í álfunni í byijun síðasta árs og JVC ætlar nýja kerfinu að örva VHS markaðinn. Super VHS tæki virka enda á þann hátt að auð- veldlega er unnt að spila VHS upp- tökur í þeim tækjum en aftur á móti er ekki unnt að spila Super VHS upptökur í venjulegum VHS-tækjum. Að sögn Eysteins Fjölnis Arasonar og Jóns Arasonar hjá Faco eru þegar nokkrar Super VHS samstæður — þ.e. upptökuvélar og myndvinnslu- tæki — komnar í notkun hér á landi -Samhæfni VHS og S-VHS- UPPTAKA N UPPIAKA UEO VENJIAEGU VHS Hér sést samhæfiii kerfana tveggja á atvinnumannamarkaðinum. Til að mynda eru báðar sjónvarpsstöðvam- ar komnar með slík tæki í notkun og einnig Hljóðriti í Kringlunni, sem leigir út tæki af þessu tagi, svo og nokkrir sjálfstæðir kvikmyndagerð- armenn. Tækin sem Faco er nú að kynna fyrir neytendamarkaðinn hér á landi eru t.d. HR-S5000EH, sem er fyrsta Super VHS myndbandstækið í Evr- ópu og með margvíslega aðra notk- unareiginleika. I öðm lagi er það GR-S77, sem er Super VHS-C upp- tökuvél og notar litla snældu. Fyrir lengra komna er GF-S1000HE upp- tökuvélin en hún notar stærri snæld- urnar, þ.e. venjulegu stærðina. Þessi vél skilar nægiiegum myndgæðum til þess að efni sem tekið hefur verið upp á hana hefur verið notað í dag- skrárgerð í sjónvarpi hér á landi, enda er hún með ijölda handvirka eiginleika fyrir atvinnumenn og Hi-Fi steríó-hljóð að auki. Fyrir atvinnu- mennina em siðan til myndbands- tæki sem mynda klippisamstæðu til frekari myndvinnslu og em notuð hér á landi í dagskrárgerð fyrir sjón- varp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.