Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 40
40 MORpUNBLAÐIÐ ÞRIPJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989 Atvinna Laghentur, stundvís og duglegur starfskraft- ur óskast til aðstoðar í litunardeild. Framtíðarstarf. Upplýsingar í verksmiðju. Málningarverksmiðja Slippfélagsins, Dugguvogi 4. Kennarar - kennarar Grunnskólinn í Grundarfirði auglýsir eftir áhugasömum og hressum kennurum í al- menna bekkjarkennslu, sem og hinar ýmsu sérgreinar, s.s. dönsku, ensku, handmennt, raungreinar, samfélagsgreinar, stuðnings- og sérkennslu. Grundarfjörður er liðlega 800 manna sjávarþorp á Snælfellsnesi um 240 km frá Reykjavík. Hingað eru daglegar ferðir áætlunarbíla frá Reykjavík og áætlunarflug. Ef þið hafiö áhuga fyrir útivist og fögru umhverfi eru möguleikarnir óteljandi hér og stutt til þekktra ferðamannastaöa og má þar nefna Búðir og Arnarstapa. Húsnæðisfríðindi í boði. Upplýsingar gefa skólastjóri, Gunnar, í síma 93-86802 og yfirkennari, Ragnheiður, í síma 93-86772. Skólanefnd. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna með veitingu sem hér segir: 1. Reykjavík, Árbær H2, ein læknisstaða frá og með 1. janúar 1990. 2. Stykkishólmur H2, önnur staða læknis frá og með 1. ágúst 1989. 3. Ólafsvík H2, önnur staða læknis frá og með 1. desember 1989. 4. Patreksfjörður H2, ein staða heilsugæslu- læknis frá og með 1. ágúst 1989. 5. Þingeyri H1, læknisstaða frá og með 1. sept. 1989. 6. Flateyri H1, læknisstaða frá og með 1. sept. 1989. 7. Siglufjörður H2, önnur staða læknis frá og með 1. ágúst 1989. 8. Dalvík H2, önnur staða læknis frá og með 1. ágúst 1989. 9. Þórshöfn H1, læknisstaða frá og með 1. sept. 1989. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðu- neytinu fyrir 1. júlí nk. á sérstökum eyðublöð- um, sem fást í ráðuneytinu og hjá landlækni. í umsóknum skal koma fram hvenær um- sækjandi getur hafið störf. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérfræðileyfi í heimilis- lækningum og sérstaklega er óskað eftir því að umsækjendur um stöður í Stykkishólmi og Siglufirði hafi reynslu í svæfingum Nánari upplýsingar um stöðurnar veita ráðu- neytið og landlæknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 5. júní 1989. AUGLYSINGAR Rafvirki Óskum eftir að ráða rafvirkja strax. Upplýsingar í síma 51746 eftir kl. 19.00. Hársnyrtistofan Art óskar eftir að ráða hárgreiðslunema sem hefur lokið 1. bekk. Hársnyrtistofan Art, Gnoðarvogi 44, sími 39990. Sjúkraþjálfarar Kristnesspítali óskar að ráða sjúkraþjálfara til starfa frá 15. ágúst nk. Barnaheimili til staðar. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari í síma 96-31100. Kristnesspítali. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam- komulagi til framtíðarstarfa og sumarafleys- inga: ★ Hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma 94-4500 kl. 8.00-16.00. Lausar kennarastöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann á ísafirði í félagsfræði og sögu. í skíðaþjálfun og þjálffræði skíða- íþrótta. Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði í ensku og þýsku. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. júní nk. Framlengdur er umsóknarfrestur til 16. júní um eftirtaldar áður auglýstar kennarastöður: Við Verkmenntaskólann á Akureyri í dönsku, efnafræði, ensku, íslensku, mat- reiðslu, rafiðnagreinum, stærðfræði, vél- stjórnargreinum og viðskiptagreinum. Við Menntaskólann á Isafirði í íslensku og tján- ingu (V2 staða), eðlisfræði (V2 staða), þýsku, stærðfræði og tölvufræði (IV2 staða), skip- stjórnarfræði (2/3 staða), vélstjórnargreinum, rafvirkjun, rafeindavirkjun og rafiðnum. Við Menntaskólann á Laugarvatni í stærð- fræði og raungreinum. Menntamálaráðuneytið, 6.júní 1989. Raungreinakennarar Af sérstökum ástæðum er nú laus staða kennara í líffræði og eðlisfræði í 7. til 9. bekk við Garðaskóla. Kennsluaðstaða er mjög góð og gott úrval kennslugagna. Vel menntaðir og áhugasamir kennarar undir stjórn fagstjóra í raungreinum munu taka vel á móti „nýjum" kennara. Nánari upplýsingar fást hjá skólastjóra eða yfirkennara í síma 44466. Skólafulltrúi Garðabæjar. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður Við Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands eru lausar til umsóknar tvær stöður æfinga- kennara. Um er að ræða stöðu umsjónar- kennara í 7. bekk með áherslu á stærðfræði og líffræði og staða sérkennara. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum, ásamt ítarlegum upplýsingum um náms- og starfsferil ber að skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 17. júní nk. Menn tamálaráðuneytið, 6.júní 1989. Samvinnuskólinn Bifröst Viðskiptafræðingar - Rekstrar- hagfræðingar Fræðslustörf við Samvinnuskólann á Bif- röst eru laus til umsóknar. Um er að ræða fræðslu á háskólastigi á sviði viðskipta-, stjórnunar- og rekstrarfræði, frá og með 1. ágúst 1989. Störfin felast að miklu leyti í verkstjórn og umsjón með sjálfstæðri verkefnavinnslu nemenda. Góð launakjör. Mikil tengsl við atvinnulífið. íbúð á Bifröst fylgir starfi. Nánari upplýsingarveitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar: „Samvinnuskólinn 145“ fyrir 10. júní nk. Hagvangur hf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Kannt þú nýja símanúmeriðs^i /3x67 Steindór Sendibílár f BrfjA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.