Morgunblaðið - 06.06.1989, Side 57

Morgunblaðið - 06.06.1989, Side 57
BÍÓHÖLL _ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI UNGU „Fyrsta flokks skemmtivn". + + * DV.-+** DV. „Ánægjuleg gamanmynd". Mbl. ÞÁ ER HÚN KOMIN TOPPGRÍN MYNDIN „THREE FUGmVES" SEM HEFUR SLEGIÐ RÆKILEGA GEGN VESTAN HAFS OG ER EIN AÐSÓKNAR- MESTA GRÍNMYNDIN Á PESSU ÁRL Toppgrínmynd sumarsins! Aðalhl.: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck. — Leikstj.: Francis Veber. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: ÞRJÚ Á FLÓTTA NiclrNolte Martin Short They rob banks. She steals hearts. THREE FUGITIVES # TOUCHSTONE IX TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM Aðalhl.: Emilio Estevez, Kiefer Sutherlond, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. lOrlvÍligGirl ...hertimehascome EINÚTIVINNANDI ★★★ SV.MBL. „WORKING GLRL" VAR TILNEFND TIL 6 ÓSKARSVERÐLAUNA. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11. ÁSÍMSTASMG Sýnd kl.7 og 11. Askorun vegna Fossvogsdals Fulltrúafundur húsfélagsins að Kjarrhólma 2 til 38 í Kópavogi hefur samþykkt áskorun til borgarstjómar Reylgavíkur og bæjarstjórnar Kópavogs um að aðilar finni lausn á deilu sinni um framtíð Fossvogsdals. Fundurinn lýsir stuðningi við afstöðu bæjarstjórnar Kópa- vogs og Ieggst gegn lagningu hraðbrautar í Fossvogsdal. Er eindregið farið fram á það við hlutaðeigandi að þetta mál verði vandlega athugað af faglegum hlutlausum aðila. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989 •• i (- h.'IJ/.UjI.OH'’} •!? iy "Urúuiit',.‘.— LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Chevy Chase America’s favorite multiple personality is back! Helch lives FLETCH LIFIR Fletch í allra kvikinda líki. Frábær gamanmynd með CHEVY CHASE í aðalhlutverki. Hann erfir búgarð í Suðurríkjunum. Aður en hann sér búgarðinn dreymir hann „Á hverfanda hveli" en raunveruleikinn er annar. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. TVIBURAR ★ ★★ Mbl. Frabær gamanmynd með SCHWARZENEGGER og DEVITO. Sýnd í B-sal 5,7,9,11. BLÚSBRÆÐUR BLUSBRÆÐUR Ein af vinsælli myndum seinni ára. John Beluchi . og Dan Ackroyd. Sýnd f C-sal kl. 5 og 9. MARTROÐIALMSTRÆTI Sýnd kl. 7.15 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. Reykjavík: U mfer ðar fræðsla fyrir 5 og 6 ára böm LÖGREGLAN í Reykjavík og Umferðameftid Reykjavík- ur efiia í samvinnu við Umferðarráð til umferðarfræðslu í júní fyrir börn sem fædd eru árin 1983 og 1984. Fræðslan fer fram í grunnskólum borgarinnar. Hvert barn mætir tvisvar og hefúr um klukkustundar viðdvöl hvom dag. Farið verður yfir mikilvægar umferðarregl- ur, sögð sagan af Siggu og skessunni í umferðinni og sýnd kvikmynd um lítinn dreng, sem kennir vélmenni umferðarreglumar. Þá fá bömin verkefiiablað til að teikna á heima og „löggustjömu" fyrir teikninguna. Fræðslan fer fram sem hér segir: 6. og 7. júní: Fellaskóli kl. 9.30 og 11 og Hvassaleit- isskóli kl. 13.30 og 15. 8. og 9. júní: Langholts- skóli kl. 9.30 og 11, Selás- skóli kl. 13.30 og Fossvogs- skóli kl. 15. 12. og 13. júní: Vestur- bæjarskóli kl. 9.30, Álfta- mýrarskóli kl. 11, Laugar- nesskóli kl. 13.30 og Voga- skóli kl. 15. 14. og 15. júní: Melaskóli kl. 9.30 og 15 og Austurbæj- arskóli kl. 11 og 13.30. 19. og 20. júní: Hóla- brekkuskóli kl. 9.30 og 15 og Seljaskóli kl. 11 og 13.30. 21. og 22. júní: Breiða- gerðisskóli kl. 9.30, Árbæj- arskóli kl. 11 og Granda- skóli kl. 13.30 og 15. 23. og 26. júní: Breiðholts- skóli kl. 9.30 og 15 og Folda- skóli kl. 11 og 13.30. 27. og 28. júní: Öldusels- skóli kl. 9.30, Hlíðaskóli kl. 11 og 13.30 og Ártúnsskóli kl. 15. í þeim skólum þar sem fræðslan fer fram tvisvar saman daginn er um sama efni að ræða, en fólk getur valið þann tíma sem hentar betur. Foreldrar og forráða- menn eru velkomnir með bömum sínum. Lögð er áhersla á að öll böm á þess- um aldri, 5 og 6 ára, komi til leiks, þar sem nú fer í hönd tími útivistar með auk- inni þátttöku bama í umferð. AUGAFYRIRAUGA4 SYNDAGJÖLD Örlögin láta ekki Paul Kersey í friði og enn verður hann að berjast við miskunnarlausa bófahópa til að hefna fyrir ódæði, en hann hefur reynslu. Ein sú allrabesta í „Death Wish' myndaröðinni og BRONSON hefur sjaldan verið betri, hann fer á kostum. Aðalhlutverk: Chorles Bronson, Kay Lenz, John P. Ryon. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. GLÆFRAFOR Sýnd kl. 9og11.15 Bönnuö innan 12 ðra. Sýndkl. 7,9,11.16. Bönnuö innan 16 íra. BEINTASKA ¥5®W»«'. 'lOMKADMAa NCWS5MMCVE Sýnd kl. 5,7,9,11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 9 og 11.15. — Bönnuö innan 16 ára, fS' IUOSUM U; LOGUM , ^ ^ . MISSISSIPPI BURNING Verðlaunakort frá Kórund KORTAÚTGÁFAN hf. - Kort frá Kórund hefúr gefið út 36 póst- kort, en á síðasta ári efiidi fyrir- tækið til samkeppni um beztu ljósmyndina á póstkort. I fréttatilkynningu segir, að þús- undir mynda hafa borizt og dóm- nefnd skipað Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur, Bjöm Rúriksson ljós- myndari og Freysgerður Kristjáns- dóttir fýrir útgefanda. Fyrstu verðlaun hlaut Friðþjófur Þorkelsson húsasmiður Mosfellsbæ og er meðfylgjandi mynd af verð- launakortinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.