Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989 R AÐ AUGL YSINGAR HÚSNÆÐIÍBOÐI Til leigu Til leigu er skrifstofuhúsnæði í Bolholti. 5. hæð = 91 fm. nýmálað og teppalagt. 5. hæð = 160 fm. fullinnréttað. Húsnæðin eru tilbúin til afhendingar nú þegar. Verð: Tilboð. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300. Si? Frjálstframtak Armúla 18,108 Rayk|avfk Aöalakrifatohir: Armúla 18 - Slmi 82300 Rltstjóm: BDdshðföa 18 - Slmi 685380 TIL SÖLU ísvél, rjómasprauta o.fl. Til sölu er ný Taylor ísvél, model 751 með dælu og einum stút. Einnig ný rjómaþeyti- sprautuvél Fortuna, model 2002 og tvær Gram frystikistur fyrir ís 110 lítra með stál- hólfum. Hægt er að fá allt á kaupleigu- samningi. Upplýsingar í síma 75800 frá kl. 13.00-16.00 og heima eftir kl. 19.00 í síma 77772, Guðjón. ÞJÓNUSTA Landsbyggðarfólk ath.I Einstaklingar og fyrirtæki úti á landsbyggð- inni: Vantar ykkur fulltrúa eða erindreka til að útrétta fyrir ykkur í höfuðborginni? Ef svo er, þá sjáum við um hinar ýmsu útréttingar og þjónustu, allt frá öflun einfaldra gagna og innkaupa ýmissa vörutegunda til eftirlits og umsjár með verkefnum. Örugg og lipur þjónusta. Útréttingaþjónustan, sími 91-83572. ÝMISLEGT Börn á Seltjarnarnesi Brúðubíllinn sýnir „Hvar er pabbi minn?“ á skólalóð Mýrarhúsaskóla, miðvikudaginn 7. júní kl. 10.00 og kl. 15.30. Félagsmálastjóri Seltjarnarness. KENNSLA BÆNDABKÓLINN HÓLUM I HJALTADAL Hólaskóli auglýsir Brautaskipti starfsnám 1989-1990 Fiskeldi - búfræði Stúdentar, sem ætla í stytt fiskeldis- eða búfræðinám, hafi samband við skólann sem fyrst. Innritun stendur yfir. Brautarvalsgreinar: M.a. hossarækt - loð- dýrarækt - fiskrækt - skógrækt. Góð heimavist. Fjölbreytt nám. Takmarkaður nemendafjöldi. Umsóknarfrestur um tveggja ára nám er til 10. júní. Upplýsingar gefnar í símum 95-5961 og 95-5962. Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkrókur. FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Óháði söfnuðurinn Safnaðarferð verður farin austur í Hreppa sunnudaginn 11. júní. Lagt verður af stað frá Kirkjubæ kl. 10.00. Snæddur sameiginlegur hádegisverður. Messa í Hrepphólakirkju. Kaffi af lokinni messu. Áætlað er að koma til Reykjavíkur kl. 19.00. Þátttakendur til- kynni sig í síma 34653 hjá Hólmfríði fyrir fimmtudagskvöld. Safnaðarstjórn. TILBOÐ - ÚTBOÐ Fimleikagryfja-forval Fimleikafélagið Björk í Hafnarfirði auglýsir eftir aðilum, sem hafa áhuga á að taka þátt í forvali vegna ofangreinds verks. Verkið felst í stækkun á íþróttahúsi Hauka í Hafnarfirði, ásamt hönnun á burðarþoli og lögnum. Verktími er mjög skammur. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt inn á skrifstofu bæjarverkfræðings í Hafnarfirði fyrir 7. júní 1989. Fimleikafélagið Björk. Útboð Skagafjarðarvegur, Varmilækur - Mælifellsá, 1989 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 3,3 km. Magn 20.000 m3. Verki skal lokið 15. október 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 6. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 19. júní 1989. Vegamálastjóri. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriöjudag- inn 6. júní 1989 kl. 13-16, i porti á bak við skrifstofu vora í Borgar- túni 7, Reykjavik: Tegundir Árg. 1 stk. Buick Eleotra fólksbifr. 1980 1 stk. Saab 9001 fólksbifr. 1987 1 stk. Opel Rekord fólksbifr. 1986 1 stk.Mazda 929-2000 fólksbifr. 1985 2 stk. Volvo 244 fólksbifr. 1981-85 1 stk. Subaru 1800 St. 4 x 4 1986 1 stk. Subaru 1800picup4 x 4 1983 3 stk. Lada VAZ2121 4 x 4 1984-86 1 stk. Suzuki Fox(picup)4 x 4(sk.e.umf.óh.) 11985 1 stk. MMC L-300 panel van 4x4 1983 1 stk. Mazda E 2200 sendifb. 1985 1 stk. Hino FH 222 SA sendifb. 1985 1 stk. DodgeVanB-250(12farþ.) 1983 1 stk. Chevroletsportvan sendifb. 1981 1 stk. Ford Econoline E-150sendifb. 1980 1 stk. Isuzu P/U LS (diesel) 4 x 4 1984 1 stk. Ford F-500vörubifreið 1956 2 stk. Harley Davidson (lögregluhjól) 1972 Til sýnis hjá Pósti og síma, birgðastöð Jörfa: 1 stk. MMC L-300 Mini bus4 x 4(sk.e.umfóh.) 1984 Til sýnis hjá Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi: 3 stk. vörulyftarar Clark C-500 1974-75 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viöstöddum bjóöendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboöum, sem ekki teljast viðunandi. VERNDGEON VÁ TRYGGING HF LAUGAVEG1178 SIMI621110 Tilboð óskast í neðanskráðar bif- reiðar, sem hafa skemmst í um- ferðaróhöppum BMW518ED 1988 MMC Lancer GLX 1988 NissanMicra 1987 HondaCivic 1985 Dodge Ramcharger 1985 FiatUno 1986 PlymouthTurismo 1983 Citroén BX 16TRX 1988 MMCGalant 1980 Chevrolet Malibu 1979 Buick Regal Sport 1979 Fiat Argenta 1201E 1984 BMW528 1977 Bifreiðarnar verða til sýnis miðvikudaginn 7. júní í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Lauga- vegi 178, Reykjavík, sími 621110. VERND GEGN VÁ TKYGGING HF LAUGAVEG1178 SIMI621110 ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði óskast til leigu ca 700-1400 fm á góðum stað í Reykjavík. Tilboð óskast fyrir mánudaginn 12. júní merkt: „V - 7324“. Skrifstofuhúsnæði til leigu í Ánanaustum 15, 3. hæð. Húsnæðið, sem er 82-112 fm, er laust fljótlega. Upplýsingar veitir Leigumiðlun húseigenda, Ármúla 19, Reykjavík, sími 680510. Verslunarhúsnæði við Ármúla Við horn Ármúla og Selmúla er til leigu vand- að 193 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð. Góðir sýningargluggar. Lageraðstaða innaf verslun. Nánari upplýsingar veitir Sigurður S. Pálsson í síma 687220 eða 53130. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fara fram á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 27 á Höfn fimmtudaginn 8. júní 1989. Kl. 13.00 Kot í Nesjahreppi, það er grunnur að einbýlishúsi á eins hektara landspildu úr landi Grundar, þinglesin eign Ragnars Eövars- sonar. Uppboðsbeiðendur eru: Bílanaust hf. og Olíufélagið hf. Kl. 13.30 Hafnarnes II neðri hæð á Höfn, þinglesin eign Ingvars Ágústssonar. Uppboðsbeiðandi er Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Hvöt - gróðursetning Hvöt hefur verið úthlutaður reitur við Stjörnugróf i Reykjavík. í til- efni þess stendur stjórnin fyrir gróðursetningu þriðjudaginn 6. júní kl. 17.30. Safnast verður saman við Gróðrarstöðina Mörk. Hvatarkonur - mætum nú allar og tökum þátt í að græða landiö. PS: Til þeirra félagskvenna, sem hafa veriö að grisja í garði sínum - takiö plönturnar með ykkur, hendið þeim ekki. Stjörn Hvatar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.