Morgunblaðið - 06.06.1989, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 06.06.1989, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989 smá auglýsingar I*JÓNUSTA Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Tll SÖLU Flóamarkaður veröur i sal Hjálpræðishersins í Kirkjustræti 2 í dag og á morgun 7. júní. Opiö kl. 10.00-17.00 báöa dagana. Mikið úrval af góð- um fatnaði á góðu verði. Hjálpræðisherinn. Vélagslíf im útivist Miðvikudagur 7. júni ki. 20. Búrfellsgjá Létt kvöldganga um eina faileg- ustu hrauntröð Suö-Vesturlands. Upptök Hafnarfjarðarhrauna. Verð 500 kr„ fritt fyrir börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Miðvikudaginn 7. júní: Kvöldferð i Heiðmörk, brottför kl. 20.00. i þessari ferð verður hugað að gróðri í reit Ferðafélagsins í Heiðmörk. Ókeypis ferð. Leiðbeinandi: Sveinn Ólafsson. Þórsmörk - helgarferð 16.-18. júni helgarferð til Þórs- merkur. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Gönguferðir um Mörkina. Einkar notaleg gistiað- staða. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Fl. Ferðafélag Islands. Hjúkrunarvandi aldraðra Margir eiga um sárt að binda Eins og flestir vita hafa opin- berir aðilar boðað spamað og gilda þar sömu reglur á heilbrigðissvæði og öðrum sviðum. Afleiðingar sparnaðar verða einfaldlega þær, að mörgum deild- um sjúkrahúsa hefur þegar verið lokað og fleirum verður lokað á næstunni. Jafnvel öldranarlækn- ingadeildir í Reykjavík verða nú að útskrifa háaldraða einstakhnga frá deildum sínum — ekki vegna skorts í starfsmannahaldi heldur vegna spamaðar. Maður á níræðisaldri þarf að fara heim til veiks maka síns sem er 88 ára. Níræð kona í hjólastól þarf að fara heim til sjötugrar dóttur sinnar sem þarf að sinna fárveik- um föður sínum og sjúkrahúsin þora varla að taka gamalt fólk á deildir sínar af hræðslu við að „sitja uppi“ með það! ustu þegar þeir þurfa á henni að halda en þessir aðilar. Það er brýn nauðsyn á fleiri hjúkranarrýmum fyrir aldraða. Yfir eitt hundrað manns era nú metnir í bráðaforgangi hjá Félags- málastofnun Reykjavíkurborgar meðan ekki er unnt að opna til- búna hjúkranardeild á Skjóli vegna sparnaðar. Það er eindregin áskoran okkar til yfirvalda að nú þegar verði endurskoðuð ákvörðun vegna spamaðar á heilbrigðissviði, opn- aðar verði tilbúnar deildir fyrir aldraða og gefði leyfi fyrir bygg- ingu nýrra hjúkranarheimila. Virðingarfyllst, Anna Jónsdóttir, Vífilsstöðum, Hanna Unnsteinsdóttir, Borg- arspitala, Barbel Ingólfsson, Öldrunarlækningadeild Landspítala, Ingibjörg Ás- geirsdóttir, Öldrunarlækn- ingadeild Landspítala, Sigur- „Níræð kona í hjólastól þarf að fara heim til sjötugrar dóttur sinnar sem þarf að sinna fár- veikum foður sínum og sjúkrahúsin þora varla að taka gamalt fólk á deildir sínar af hræðslu við að „sitja uppi“ með það!“ veig Sigurðardóttir, Öldr- unarlækningadeild Landspít- ala, Karen Hróbjartsson, Landakoti, Magnús Pálsson, Reykjalundi, Sigurlaug Ey- jólfsdóttir, Landakoti, Ásta Þórðardóttir, Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar, Þórir S. Guðbergsson, Félags- málastofhun Reykjavikur- borgar, Sigríður Hjörleifs- dóttir, Félagsmálastofiiun Reykjavíkurborgar. Það er að vonum að spurt sé: Hvert stefnir í íslensku sam- félagi árið 1989? Hver er hin raun- veralega forgangsröðun verkefna? Við undirritaðir félagsráðgjaf- ar, sem starfa á sjúkrahúsum, endurhæfingadeildum, öldrana- rlækningadeildum og á öðram sviðum í öldranarþjónustu mót- mælum eindregið þessum sparnaði yfirvalda sem kemur harðast niður á þeim einstaklingum þessa lands sem unnið hafa hörðum höndum við uppbyggingu samfélags okkar. Engir eiga frekar skilið að fá þjón- Rauði kross Islands: Sumamámskeið fyrir böm í SUMAR mun ungmennahreyf- ing RKI halda sumarnámskeið fyrir 8 til 10 ára börn. Hér er um nýjung að ræða, en Rauði Kross íslands rak um skeið sumarbúðir fyrir böm í nokkur ár. Með námskeiðum þessum vill Rauði krossinn bjóða bömum upp á fræðslu um ýmiss mannúðarmál s.s. þróunarhjálp, friðarmál, mann- leg samskipti, umhverfismál, skyndihjálp og slysavarnir. Inn í dagskrána er fléttað leik- rænni tjáningu, myndlist, tónlist og farið verður í vettvangsferðir. Tvö námskeið verða haldin í Reykjavík óg eitt í Hafnarfirði, Mosfellsbæ og á Akureyri. Hvert námskeið stendur í tvær vikur og er 8 tíma á dag. RAÐAUGIYSINGAR Kjördæmishátíð Sjálfstæðisfélagsins á Norðurlandi eystra verður haldin á Ólafsfirði 1. og 2. júlí. Fjölskyldu- og gróðursetningarhátíð. Kjördæmisráð. Sögusýning - Ijósmyndasýning Sýning á fjölbreyttu Ijósmyndasafni úr sögu og starfi Sjálfstæðis- flokksins er opin virka daga frá kl. 13.00-16.00 í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Á sögusýningunni eru sýndar stækkaðar Ijósmyndir úr 60 ára sögu flokksins; myndir úr flokksstarfi og af stjórnmálaatburðum. Jafnframt mun liggja frammi fjöldi bóka með fjölbreyttu safni mynda úr flokks- starfinu. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins. Flúðir íslenskur metnaður og menning islenskur metnaður og menning verður umræðuefni á almennum fundi sem kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins og sjálfstæðisfélögin á Suðurlandi standa fyrir í félagsheimilinu á Flúðum fimmtudags- kvöldið 8. júní nk. Ræðumenn verða Viglundur Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri, og séra Úlfar Guðmundsson. Uppsveitarmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og taka þátt í ■ fyrirspurnum og umræðum. A fundinum mun Steinþór Gestsson, fyrrverandi alþingismaöur, segja frá MA-kvartettinum. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélögin. Viðskipta- og neytenda- nefnd Sjálfstæðisflokksins heldur opinn fund í Valhöll miðvikudag- inn 7. júni nk. kl. 12.00-13.30. Umræðuefni: ★ Viðskipta- og neytendamál á síðasta þingi. ★ Sameiningarmál bankanna. Málshefjendur: ★ Guömundur H. Garðarsson, alþingismaður. ★ Tryggvi Pálsson, bankastjóri. Stjórnin. Fáskrúðsfjörður Almennur stjórnmálafundur í félagsheimilinu Skrúð þriðjudaginn 6. júní kl. 20.30 um stjórnmálaviðhorfið og störf Alþingis sl. vetur. Á fundinn koma þingmennirnir Geir H. Haarde, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson. Félag sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverf i heldur almennan fé- lagsfund í safnaðar- heimili Seljakirkju miðvikudaginn 7. júní kl. 20.30. Gestir fundarins verða Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar, og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, borgar- fulltrúi. Fundarefni: Málefni Skóga- og Seljahverfis. Allir velkomnir. Stjórnin. Þorlákshöfn íslenskur metnaður og menning Pétur Sigurðsson, forstjóri Hrafnistu og Ómar Ragnars- son, fréttamaður verða ræðumenn á almennum fundi í Kiwanishúsinu i Þor- lákshöfn miðviku- daginn 7. júní nk. kl. 20.30 en fundur- inn er liöur í funda- röö kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins og sjálfstæðisfélag- anna á Suðurlandi undir yfirskriftinni: íslenskur metnaður og menning. Þorlákshafnarbúar og nágrannar eru hvattir til þess að mæta á fund- inn, heyra sjónarmið ræðumanna og taka þátt í fyrirspurnum og umræðum. Á fundinum mun Ijósmyndaklúbbur Þorlákshafnar sýna Ijósmyndir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélögin. Vík í Mýrdal íslenskur metnaður og menning Davið Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri og Arnór Benónýs- son, leikari og for- seti Bandalags íslenskra lista- manna verða frum- mælendur á fundi um íslenskan metn- að og menningu í Brydebúð í Vík í Mýrdal miðviku- dagskvöldið 7. júní nk. kl. 21.00. Fundurinn er haldinn á vegum kjördæmisráðs Sjálfstæð- isflokksins og sjálfstæðisfélaganna í Suðurlandskjördæmi og eru íbúar Víkur og nágrennis hvattir til þess að mæta á fundinn og taka þátt í umræöum og fyrirspurnum. Upplestur verður á fundinum. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélögin. Vestmannaeyjar íslenskur metnaður og menning Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, og Lára M. Ragnarsdóttir, hag- fræðingur, verða framsögumenn á al- mennum fundi um islenskan metnað og menningu í Básum fimmtudagskvöldið 8. júní nk. kl. 20.30. Fundurinn er hald- inn á vegum kjör- dæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins og sjálfstæðisfélaganna i Suðurlandskjördæmi og er öllum opinn. Að loknum framsöguræðum verða fyrirspurnir og umræður. Eyjamenn og gestir eru hvattir til að mæta. Á fundinum verður myndasýning úr safni Sigurgeirs Jónassonar, Ijós- myndara. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélögin. Garðabær Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna verður haldinn 6. júní 1989 kl. 18.30 í Sjálfstæöishúsinu, Lyngási 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Ath: Fundurinn verður kl. 18.30. Stjórn fuHtrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Garðabæ og Bessastaðahreppi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.