Morgunblaðið - 06.06.1989, Page 42

Morgunblaðið - 06.06.1989, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989 smá auglýsingar I*JÓNUSTA Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Tll SÖLU Flóamarkaður veröur i sal Hjálpræðishersins í Kirkjustræti 2 í dag og á morgun 7. júní. Opiö kl. 10.00-17.00 báöa dagana. Mikið úrval af góð- um fatnaði á góðu verði. Hjálpræðisherinn. Vélagslíf im útivist Miðvikudagur 7. júni ki. 20. Búrfellsgjá Létt kvöldganga um eina faileg- ustu hrauntröð Suö-Vesturlands. Upptök Hafnarfjarðarhrauna. Verð 500 kr„ fritt fyrir börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Miðvikudaginn 7. júní: Kvöldferð i Heiðmörk, brottför kl. 20.00. i þessari ferð verður hugað að gróðri í reit Ferðafélagsins í Heiðmörk. Ókeypis ferð. Leiðbeinandi: Sveinn Ólafsson. Þórsmörk - helgarferð 16.-18. júni helgarferð til Þórs- merkur. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Gönguferðir um Mörkina. Einkar notaleg gistiað- staða. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Fl. Ferðafélag Islands. Hjúkrunarvandi aldraðra Margir eiga um sárt að binda Eins og flestir vita hafa opin- berir aðilar boðað spamað og gilda þar sömu reglur á heilbrigðissvæði og öðrum sviðum. Afleiðingar sparnaðar verða einfaldlega þær, að mörgum deild- um sjúkrahúsa hefur þegar verið lokað og fleirum verður lokað á næstunni. Jafnvel öldranarlækn- ingadeildir í Reykjavík verða nú að útskrifa háaldraða einstakhnga frá deildum sínum — ekki vegna skorts í starfsmannahaldi heldur vegna spamaðar. Maður á níræðisaldri þarf að fara heim til veiks maka síns sem er 88 ára. Níræð kona í hjólastól þarf að fara heim til sjötugrar dóttur sinnar sem þarf að sinna fárveik- um föður sínum og sjúkrahúsin þora varla að taka gamalt fólk á deildir sínar af hræðslu við að „sitja uppi“ með það! ustu þegar þeir þurfa á henni að halda en þessir aðilar. Það er brýn nauðsyn á fleiri hjúkranarrýmum fyrir aldraða. Yfir eitt hundrað manns era nú metnir í bráðaforgangi hjá Félags- málastofnun Reykjavíkurborgar meðan ekki er unnt að opna til- búna hjúkranardeild á Skjóli vegna sparnaðar. Það er eindregin áskoran okkar til yfirvalda að nú þegar verði endurskoðuð ákvörðun vegna spamaðar á heilbrigðissviði, opn- aðar verði tilbúnar deildir fyrir aldraða og gefði leyfi fyrir bygg- ingu nýrra hjúkranarheimila. Virðingarfyllst, Anna Jónsdóttir, Vífilsstöðum, Hanna Unnsteinsdóttir, Borg- arspitala, Barbel Ingólfsson, Öldrunarlækningadeild Landspítala, Ingibjörg Ás- geirsdóttir, Öldrunarlækn- ingadeild Landspítala, Sigur- „Níræð kona í hjólastól þarf að fara heim til sjötugrar dóttur sinnar sem þarf að sinna fár- veikum foður sínum og sjúkrahúsin þora varla að taka gamalt fólk á deildir sínar af hræðslu við að „sitja uppi“ með það!“ veig Sigurðardóttir, Öldr- unarlækningadeild Landspít- ala, Karen Hróbjartsson, Landakoti, Magnús Pálsson, Reykjalundi, Sigurlaug Ey- jólfsdóttir, Landakoti, Ásta Þórðardóttir, Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar, Þórir S. Guðbergsson, Félags- málastofhun Reykjavikur- borgar, Sigríður Hjörleifs- dóttir, Félagsmálastofiiun Reykjavíkurborgar. Það er að vonum að spurt sé: Hvert stefnir í íslensku sam- félagi árið 1989? Hver er hin raun- veralega forgangsröðun verkefna? Við undirritaðir félagsráðgjaf- ar, sem starfa á sjúkrahúsum, endurhæfingadeildum, öldrana- rlækningadeildum og á öðram sviðum í öldranarþjónustu mót- mælum eindregið þessum sparnaði yfirvalda sem kemur harðast niður á þeim einstaklingum þessa lands sem unnið hafa hörðum höndum við uppbyggingu samfélags okkar. Engir eiga frekar skilið að fá þjón- Rauði kross Islands: Sumamámskeið fyrir böm í SUMAR mun ungmennahreyf- ing RKI halda sumarnámskeið fyrir 8 til 10 ára börn. Hér er um nýjung að ræða, en Rauði Kross íslands rak um skeið sumarbúðir fyrir böm í nokkur ár. Með námskeiðum þessum vill Rauði krossinn bjóða bömum upp á fræðslu um ýmiss mannúðarmál s.s. þróunarhjálp, friðarmál, mann- leg samskipti, umhverfismál, skyndihjálp og slysavarnir. Inn í dagskrána er fléttað leik- rænni tjáningu, myndlist, tónlist og farið verður í vettvangsferðir. Tvö námskeið verða haldin í Reykjavík óg eitt í Hafnarfirði, Mosfellsbæ og á Akureyri. Hvert námskeið stendur í tvær vikur og er 8 tíma á dag. RAÐAUGIYSINGAR Kjördæmishátíð Sjálfstæðisfélagsins á Norðurlandi eystra verður haldin á Ólafsfirði 1. og 2. júlí. Fjölskyldu- og gróðursetningarhátíð. Kjördæmisráð. Sögusýning - Ijósmyndasýning Sýning á fjölbreyttu Ijósmyndasafni úr sögu og starfi Sjálfstæðis- flokksins er opin virka daga frá kl. 13.00-16.00 í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Á sögusýningunni eru sýndar stækkaðar Ijósmyndir úr 60 ára sögu flokksins; myndir úr flokksstarfi og af stjórnmálaatburðum. Jafnframt mun liggja frammi fjöldi bóka með fjölbreyttu safni mynda úr flokks- starfinu. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins. Flúðir íslenskur metnaður og menning islenskur metnaður og menning verður umræðuefni á almennum fundi sem kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins og sjálfstæðisfélögin á Suðurlandi standa fyrir í félagsheimilinu á Flúðum fimmtudags- kvöldið 8. júní nk. Ræðumenn verða Viglundur Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri, og séra Úlfar Guðmundsson. Uppsveitarmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og taka þátt í ■ fyrirspurnum og umræðum. A fundinum mun Steinþór Gestsson, fyrrverandi alþingismaöur, segja frá MA-kvartettinum. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélögin. Viðskipta- og neytenda- nefnd Sjálfstæðisflokksins heldur opinn fund í Valhöll miðvikudag- inn 7. júni nk. kl. 12.00-13.30. Umræðuefni: ★ Viðskipta- og neytendamál á síðasta þingi. ★ Sameiningarmál bankanna. Málshefjendur: ★ Guömundur H. Garðarsson, alþingismaður. ★ Tryggvi Pálsson, bankastjóri. Stjórnin. Fáskrúðsfjörður Almennur stjórnmálafundur í félagsheimilinu Skrúð þriðjudaginn 6. júní kl. 20.30 um stjórnmálaviðhorfið og störf Alþingis sl. vetur. Á fundinn koma þingmennirnir Geir H. Haarde, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson. Félag sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverf i heldur almennan fé- lagsfund í safnaðar- heimili Seljakirkju miðvikudaginn 7. júní kl. 20.30. Gestir fundarins verða Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar, og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, borgar- fulltrúi. Fundarefni: Málefni Skóga- og Seljahverfis. Allir velkomnir. Stjórnin. Þorlákshöfn íslenskur metnaður og menning Pétur Sigurðsson, forstjóri Hrafnistu og Ómar Ragnars- son, fréttamaður verða ræðumenn á almennum fundi í Kiwanishúsinu i Þor- lákshöfn miðviku- daginn 7. júní nk. kl. 20.30 en fundur- inn er liöur í funda- röö kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins og sjálfstæðisfélag- anna á Suðurlandi undir yfirskriftinni: íslenskur metnaður og menning. Þorlákshafnarbúar og nágrannar eru hvattir til þess að mæta á fund- inn, heyra sjónarmið ræðumanna og taka þátt í fyrirspurnum og umræðum. Á fundinum mun Ijósmyndaklúbbur Þorlákshafnar sýna Ijósmyndir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélögin. Vík í Mýrdal íslenskur metnaður og menning Davið Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri og Arnór Benónýs- son, leikari og for- seti Bandalags íslenskra lista- manna verða frum- mælendur á fundi um íslenskan metn- að og menningu í Brydebúð í Vík í Mýrdal miðviku- dagskvöldið 7. júní nk. kl. 21.00. Fundurinn er haldinn á vegum kjördæmisráðs Sjálfstæð- isflokksins og sjálfstæðisfélaganna í Suðurlandskjördæmi og eru íbúar Víkur og nágrennis hvattir til þess að mæta á fundinn og taka þátt í umræöum og fyrirspurnum. Upplestur verður á fundinum. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélögin. Vestmannaeyjar íslenskur metnaður og menning Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, og Lára M. Ragnarsdóttir, hag- fræðingur, verða framsögumenn á al- mennum fundi um islenskan metnað og menningu í Básum fimmtudagskvöldið 8. júní nk. kl. 20.30. Fundurinn er hald- inn á vegum kjör- dæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins og sjálfstæðisfélaganna i Suðurlandskjördæmi og er öllum opinn. Að loknum framsöguræðum verða fyrirspurnir og umræður. Eyjamenn og gestir eru hvattir til að mæta. Á fundinum verður myndasýning úr safni Sigurgeirs Jónassonar, Ijós- myndara. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélögin. Garðabær Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna verður haldinn 6. júní 1989 kl. 18.30 í Sjálfstæöishúsinu, Lyngási 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Ath: Fundurinn verður kl. 18.30. Stjórn fuHtrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Garðabæ og Bessastaðahreppi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.