Morgunblaðið - 22.11.1986, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 22.11.1986, Qupperneq 57
MORCUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986 57 MEIRI HATTAR fjör í kvöld Opið í kvöld þrátt fyrir meiriháttar breytingar á undanförnum 5 vikum. «9** EIVIS PRESTEY T 'berty Mounten I | Nú má enginn sannur Eivis-aðdáandi láta sig vanta á Elvis Prosley- kvöld í Broadway þvf | þotta verður ógleyman- legt kvöld. Matseðill Frönsk ostasúpa Heilsteiktur grísahryggur Jarðaberjag'ómarönd fc Kvöldverður og skemmtun Verð 1.950.- F E R Konungur rokksins var, er og verður hinn stórkost- legi og ógleymanlegi Elvis Presley sem allur heimurinn dáði. Ennþá eru lögin á vinsælda- listum víða um heim. Veitingahúsiö Broad- way hefur ákveöió að minnast hins ókrýnda konungs á sérstæóan hátt. Li- berty Mounten er einn besti Elvis- leikari sem fram hefur komið á seinm árum ásamt 8 manna hljómsveit hans. DESOTO. Liberty Mount- en hefur farið viða um heim og fengið stórkostlegar við- tökur hjá Elvis-aðdáendum sem líkja honum jafnan viö konungmn sjálfan og er þá mikið sagt. Elvis-sýning! Liberty Mo- unten og hin stórkostlega 8 manna hljómsveit DE- SOTO veröur í Broadway í kvöfd og annaö kvöld og 3 næstu helgar. Sýningin spannar aðallega það tímabil i lifi Elvis er hann kom fram í Las Veg- as og flytja þeir öll hans bekktari lög. Hljómsveitin 1 Bogart leikur fyrir dansi. m Miða- og borðapantanir í síma 77500 _ B.H. HLJÓÐFÆRI € A D WAT ” ÓMAR RAGNARSSON sá landskunni spéfugl, skemmtir matargestum. Jón Möller leikur Ijúfa tónlist fyrir mat- argesti _Á_ Hljómsveitin leikur fyrir dansi í efri sal. Diskótekið sér um fjörið í neðri sal. Húsið opnað fyrir matargesti kl. 19.00. Borðapantanir hjá veitingastjóra í sima 23335. Diskótekið opnað kl. 20.00. Opið til kl. 03.00. SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR - ALDURSTAKMARK 20 ÁRA f ☆ ☆ S TAÐUR IVJANDiLiÁ T ;Rj® iír ☆ Helgina 4 ~a h í kvöld geta tindilfættir gestir EVRÓPU stigið dans fram eftir nóttu við Ijúfan undirleik. Hljóm- sveitin Qeimsteinn spilar, leikur og syngur, en hún á sívaxandi vinsældum að fagna. ívar og Stebbi þeyta skífunum með trukki og verða í laufléttu skapi. Risaskjárinn verður á sínum stað. Um næstu helgi skemmta M.C. Miker "Q" og D.J. Sven. Þeir áttu sumarsmellinn "Holiday Rap", sem sat í efstu sætum flestra vinsælda- lista í Evrópu í sumar. Þeir flytja m.a. nýtt lag í fyrsta skipti opinber- lega í EVROPU, en það kemur út 27. nóv.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.