Morgunblaðið - 22.11.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.11.1986, Blaðsíða 9
MQRqUNmAÐiP, LAUGARDAGUR ,2g. ,NÓVgMBER 49g6 9 TIL SÖLU M. BENZ STATION árg. '82, ekinn 85 þús. km. Litur: dökkblár. Vél: 109 hestafla ökokomi vél, eyðir 111 á 100 km. Aukahlutir: Álfelgur, ný breið dekk, sóllúga, sentrallæsingar. Óaðfinnanlegur 6/7/. Verð: 790 þús. Greiðsluskilmálar: Góður ódýrari bíl, fasteigna-" (B )UU1 BRAUT tryggt skuldabréf. S reykjavík — SÍMAR6815020G681510 JÓLAFÖNDUR Eigum fyrirliggjandi pakkningar af jólaföndri. í pakkning- unum er allt sem þarf til þess að gera það jólaskraut sem myndirnar sýna nema nál, tvinni og lím. Góðar leiðbeiningar fylgja. Allir íslensku jólasveinarnir eru í bæklingnum auk margs annars. íslensk framleiðsla. Takmarkaðar birgðir. Sendum í póstkröfu. — Hringið eða skrifið. Pantið bækling. FÖNDUR S.F. Pöntunarsímar: 91-10726 e.h. Árný Guðmundsdóttir 91-71626 e.h. Guðrún Geirsdóttir Leppalúði kr. 535.- NÝPLATA Mll Jmson syngur Komin í verslanir um land allt. Pöntunarsími: 37850. Takmarkað upplag. ÖsíhsðiöxHir og malefnj er . ííSjs ,,,e ^ . í blaðinu bir^1 yórsögntnni " f da, en A n*slu";;Uulega, Kaldar kveðjur til Seðlabankans Á þriðjudaginn hóf göngu sína í Alþýðublaðinu nýr greinaflokk- ur, sem nefnist „Menn og málefni". í kynningu blaðsins sagði: „Þessar greinar verða eftir ýmsa höfunda, en birtar nafnlausar. Fyrsta greinin fjallar um Seðlabankann." Staksteinar birta Seðla- bankagreinina í heild í dag og varpa jafnframt fram spurningum um efni hennar og höfund. „Úr leik“ Greinin í Alþýðublað- inu nefnist „Seðlabank- inn er úr leik“. Þar segir orðrétt: „í aprð sl. voru sam- þykkt á Alþingi ný lög um Seðlabanka íslands. Þau hafa hlotið litla um- ræðu í fjölmiðlum. Verður það að teljast miður heppilegt, þvi að peningamál eru mikil- væg fyrir verðlagsþróun, atvinnulif og efnahag landsins yfirleitt. Þessi endurskoðun laga um Seðlabanka var raunar aðeins kák. Er vart við öðru að búast, þegar yfirmaður bank- ans er viðskiptaráðherra og sá ráðherra er Matthí- as Bjamason. Seðlabankalögin gefa ærið tilefni til gagnrýni. Hér verður þó að sinni aðeins minnzt á eitt at- riði. Það varðar vaxta- ákvarðanir. Skv. 9. gr. getur Seðla- bankinn ákveðið vexti af eigin inn- og útlánum. Hann getur ekki ákveðið vexti af inn- og útlánum viðskiptabankanna. Það hefir samt til þessa verið eina tæk/hans til að hafa áhrif á peningaframboð- ið. Hann er þannig úr leik og formleg stjóm peningamála er ekki lengur fyrir hendi í landinu. Við eigum allt undir geðþótta viðskipta- bankanna komið, sem þó kunna e.Lv. að sýna ábyrgð.“ Síðan segir í greininni: „Breytingar á eigin vöxtum, sem Seðlabank- inn setur öðrum bönkum varðandi endurkeypta vixla o.fl„ hafa reynzt þýðingarlausar. Jafnvel 70—80% refsivextir Seðlabankans hafa ekki megnað að hindra lán- tökur viðskiptabankanna hjá honum. Til þess að Seðlabankavextir hafi áhrif, verður að fylgja breytingunum eftir með skipulegum og öflugum viðsldptum ríkisskulda- bréfa, sem eru þá ýmist seld eða keypt eftir markaðsástandi. Það er uppistaðan i peninga- stjóm vestrænna ríkja, en óþekkt fyrirbæri hér.- Að visu er í nýju lögunum lagður vísir að slíkum verðbréfaviðskiptum, en það tekur að minnsta kosti 10 ár að þróa þau. Á meðan er allt í óvissu um framvindu peninga- mála hérlendis, þegar Seðlabanki og ríkisstjóm hafa sleppt tökum sínum á þeim. Það hefir iengi verið sagt, að ríkisstjóm, sem ekki hefír peninga- málin á sínu valdi, sé ófær um að stjóma. Það hefir reyndar sannazt á okkur íslendingum — og á líklega eftir að sannast betur. Þetta ný-boðaða vaxtafrelsi er ótimabært. Þvi er varpað fram af pólitískum ævintýra- mönnum rétt fyrir kosningar til að ginna hagsmunahópa. Núna, þegar Seðla- bankinn er orðinn áhrifa- laus og gagnslaus, liggur beinast fyrir að Ieggja hann niður eða sameina Landsbanka, eins og áð- ur var. Ekkert vit er í þvi að flytja þetta óþarfa bákn, sem kostar þjóðina offjár á ári hveiju, i höll sem kostar hálfan eða heilan milljarð króna. Útþensla Seðlabankans, skriffinnskan og manna- haldið, er eitt af hneyksl- ismálum siðasta aldar- fjórðungs." Gagnrýni áGylfa? Veita ber niðurlagi þessarar greinar sér- staka athygli. Þar er talað um Seðlabankann, sem „eitt af hneykslis- málum siðasta aldar- fjórðungs". M.ö.o. rekstur bankans og út- þensla hefur verið samfellt hneyksli frá 1961. Hér er spjótunum sýnilega beint að dr. Gylfa Þ. Gislasyni, fyrr- verandi formanni Al- þýðuflokksins, sem var viðsldptaráðherra i Við- reisnarsljómiimi og beitti sér fyrir eflingu Seðlabankans. Annars ber greinin þess merki, að höfundur hennar er vel að sér í lögum um Seðlabanka íslands og peningamál yfirleitt. Þetta er kannski fyrsta framlag hins nýja frambjóðanda Alþýðuflokksins i Reykjavík, Jóns Sigurðs- sonar, til kosningabarátt- unnar?! Nýkomið gott úrval af ódýrum vestur-þýskum leðursófas Leðursófasett Verð frá kr. 82.875 st.gr ! vara við vægu verði BUST0FN Smiöjuvcgi 6, Kópavogi simar 45670 — 44544 . ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.