Morgunblaðið - 22.11.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.11.1986, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐDD, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986 Morgunblaðifl/Þorkell „Þegar klukkan i Dómkirkjunni slær heyrist það um allan Vesturbæ- inn.“ Skúli Halldórsson tónskáld. Laugardagshöll: Nýtt tónverk frumflutt eftir Skúla Halldórsson NÝTT tónverk eftir Skúla Halldórsson verður frumflutt i dag. Verkið nefnist „Borgin okkar“ og er samið í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkurborg- ar. „Ég fékk þá hugmynd seint á síðasta ári að semja verk í tilefni afmælis borgarinnar og tileinka það Reykjavíkurborg,“ segir Skúli en hann mun afhenda Davíð Oddssyni borgarstjóra handrit verksins á tónleikunum sem haldnir verða í Laugardalshöll klukkan 15. „Tónverkið er í þremur hlutum, fyrsti heitir Morgunn, annar Nón og sá þriðji Aftann. Fyrstu tveir hlutar verksins sem Sinfóníu- hljómsveitin flytur eru gleðióður til Reykjavíkur. í þriðja kaflanum syngur Karlakór Reykjavíkur, sem á 60 ára afmæli um þessar mundir, við ljóð Matthíasar Jo- hannessen, ljóðið heitir Hörpu- sláttur og er fyrsta ijóðið í fyrsta bók Matthíasar „Borgin hló“.“ - Hvers vegna valdirðu þetta ljóð? „Ég var búinn að leita talsvert að heppilegu ljóði, m.a. í ljóðum Tómasar, en hann yrkir lítið um borgina í heild sinni, ljóðin eru oft bundinn við ákveðna staði og auk þess hefur mikið verið samið við þau. Svo var það einn daginn að Steinunn kona mín, sem er mjög ljóðelsk, var að hlusta á útvarpið og í því var þáttur sem fjallaði um Reykjavík í augum skálda. Þar var meðal annars flutt þetta ljóð Matthíasar, Steina vissi að mig vantaði ljóð og benti mér á þetta og þar með var kveikjan komin. Þetta er elskulegt ljóð og stemning í því.“ Skúli hefur búið í Reykjavík frá 14 ára aldri. „Ég er Vesturbæing- ur og eins og allir Vesturbæingar vita er auðvelt að fá innblástur þar, mikil stemning, kettir og ró- mantík. Þegar klukkan í Dóm- kirkjunni slær heyrist það um allan Vesturbæinn og ég nota klukkusláttinn í þessu verki, hann er táknrænn fyrir borgina.Ég byijaði á þessu verki á útmánuð- um og lauk því í oktober." - Ertu að semja eitthvað núna? „Já, en ég vil ekki segja frá því á þessu stigi málsins." r mm opsasmmm VIÐ ÓSKUM JÓNI PÁLI TIL HAMINGJU MEÐ SIGRA SlNA AB TUDOR • - .UB SWEDEN Laugaveg 180 — s= 84160 HRINGDUl og fáðu áskriftargjöld- in skuldfærð á greiðslukortareikntng SIMINN ER 691140 691141 CHEVROLET MONZA 1987 árgerðirnar eru komnar — Beinskiptir — Sjálfskiptir — Aflstýri — 4ra og 3ja dyra s — Framhjóladrifinn — Þægilegur — Öruggur — Sparneytinn j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.