Morgunblaðið - 22.11.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.11.1986, Blaðsíða 36
, ,LÁ.U|GARJ3AGUR 22, ^ÓVg^íBPR ,1986 r36 Ölympíumótið í skák: AP/Símamynd Frá viðureígn íslendinga og Ástralíumanna í fjórðu umferð. Helgi Ólafsson hugs- ar framhaldið og Jóhann Hjartarsson íhugar málið meðan andstæðingur hans, Johansen, undiurbýr næsta leik. AP/Símamynd Heimsmeistarinn núverandi og sá fyrrverandi. Kasparov teflir við Smejkal en andstæðingur Karpovs var Ftacnik. mát), Dh2+, 38. Kel (38. Bg2 - f3) - Rgl, 39. Hbl - Rf3+, 40. Kdl - Hd8, 41. Bd3 - Dgl+, 42. Ke2 - Dg4, 43. Kf2 - Hg8 og svartur hefur vinnandi sókn. 32. - RfG, 33. Bcl - Hd8, 34. Be2 - Bb7, 35. Hxd8+ - Hxd8, 36. Hd3 - Hxd3, 37. Dxd3 - Dd7. Einfaldast. í endataflinu hrynja hvítu peðin eitt af öðru. 38. Dxd7 - Rxe2+ Eftir þessi kaup verður erfitt fyrir hvít að verja stöku peðin, sem standa á hvítum reitum. Lok- in þarf ekki að skýra. Hvítur gefst upp þegar hann á þremur peðum minna. 39. Kf2 - Rxd7, 40. Kxe2 - Bxe4, 41. Kf2 - Bc2, 42. Rd6 - Kc7, 43. Rf7 - Bxa4, 44. Kf3 - Bc6+, 45. Kg4 - Bxg2, 46. Kxh4 — Bfl, 47. Kg4 — Bxc4 og hvítur gafst upp. Hvítur: Jón L. Arnason Svart: Hjorth Spænskur leikur I. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bb5 - a6, 4. Ba4 - Rf6, 5. 0-0 - Be7, 6. Hel - b5, 7. Bb3 - Bb7 Satzev-afbrigðið sem hefur ve- rið mjög vinsælt undanfarið. í heimsmeistaraeinvíginu í sumar var það teflt í hörðustu skák ein- vígisins, þeirri sextándu. 8. d3 Jón sneiðir hjá venjulegum leið- um: 8. c3 — 0-0, 9. d4 o.s.frv. 8. - 0-0, 9. Rbd2 - He8, 10. c3 - d5 Ástralíumaðurinn teflir eins konar Marshall-bragð. Rólegri menn hefðu leikið 10. — d6 ásamt II. — h6 o.s.frv. 11. exd5 — Rxd5, 12. Rxe5 — Rxe5, 13. Hxe5 — Dd7 I Marshall-bragði er leikið — c6 ásamt Bd6 í svipuðum stöðum, en það gengur ekki núna vegna Hxe8+. 14. Df3 - c6 111 nauðsyn, því nú lokast bisk- upinn á b7 inni. 15. Re4 - Had8,16. Be3 - Dc7? Svartur hefur ekkert fyrir peð- ið, sem hann fómaði, en nú lendir hann í gjörtöpuðu tafli. Erfitt er að benda á góðan leik fyrir svart, t.d. 16. — Bd6?, 17. Hxe8+ ásamt 18. Rxd6 og 16. - f6, 17. Rc5 - Bxc5, 18. Hxe8+ — Hxe8, 19. Bxc5 o.s.frv. 17. Dg3! - Kf8 Eða 17. - Kh8, 18. Bxd5 - cxd5 (18. — Hxd5, 19. Rg5 — Kg8, 20. Rxf7), 19. Bg5 - Bd6, 20. Hxe8+ — Hxe8+, 21. Dxd6 - Dxd6, 22. Rxf7+ ásamt 23. Rxd6 o.s.frv. Ekki gengur 17. — Rxe3, 18. Rf6+ - Bxf6,19. Hxe8+ - Hxe8, 22. Dxc7 o.s.frv. Sjá stöðumynd. 18. Bh6!! - gxh6, 19. Bxd5 - Dd7 Eða 19. — Hxd5, (19. — cxd5), 20. Rf6! - Bxf6 (20. - DxeE, 21. Rxh7 mát), 21. Hxe8+ — Kxe8, 22. Dxc7 og hvítur vinnur létt. 20. Bb3 - c5 Ekki 20. — Dxd3, 21. Hf5 og svartur er vamarlaus. 21. Df4 - Bg5 Hvað á svartur að gera? 22. Rxg5 — hxg5, 23. Df6 — Hxe5, 24. Dh8+ - Ke7, 25. Dxe5+ - Kf8, 26. Dh8+ - Ke7, 27. Hel+ - Kd6, 28. Df6+ - Kc7,- 29. He7 og svartur gafst upp enda er liðs- munur að verða nokkuð mikill. 5. umferð Hvítt:Raaste Svart: Margeir Pétursson Sikileyjar-vörn I. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 - g€ Margeir tefldi dreka-afbrigðið eins og svo oft áður. 6. Be3 - Bg7, 7. f3 - Rc6, 8. Dd2 - 0-0, 9. g4 - Be6, 10. h4 - d5, 11. g5? Finninn er lentur í afbrigði, sem íslenska sveitin athugaði vandlega í æfíngabúðunum í Munaðamesi og leikur strax af sér. Best er 11. h5 eins og van der Wiel og Miles tefldu í sumar á æfíngamóti í Hollandi, en þeirri skák lauk með jafntefli. II. - Rh5, 12. 0-0-0 - Rxd4, 13. Bxd4 — dxe4, 14. Bxg7 — Kxg7, 15. Dxd8 — Haxd8, 16. Hxd8 — Hxd8, 17. fxe4 í þessari stöðu bauð Finninn jafntefli en Margeir hafnaði auð- vitað boðinu. 17. - h6!, 18. Bg2 - hxg5, 19. hxg5 - Rf4, 20. Bf3? Nauðsynlegt var að leika 20. Bfl, þótt svartur hafí einnig mun betri stöðu í því tilviki. Eftir leik- inn í skákinni vinnur svartur fyrirhafnarlítið. 20. - Rh3!, 21. e5 - b6, 22. Re4 - Bf5, 23. a4 - Hd4, 24. b3 - a5, 25. Kb2 - Bxe4, 26. Hxh3 - Bxf3, 27. Hxf3 - He4 Hvítu peðin á kóngsvæng em dauðans matur og lokin þarfnast ekki skýringa. 28. Hc3 - Hxe5, 29. Hc6 - b5, 30. axb5 — Hxb5, 31. c4 — Hxg5, 32. c5 - Hf5, 33. b4 - axb4, 34. Kb3 - Hfl, 35. Kxb4 - g5, 36. Ha6 - g4, 37. Ha3 - Hcl og hvítur gafst upp, því hann ræður ekki við þijú samstæð ftípeð svarts á kóngsvæng. Baráttan harðnar með hverri umferð Skék Bragi Kristjánsson Baráttan harðnar með hverri umferð á ólympíuskákmótinu í Dubai. Þegar þetta er skrifað, hafa verið tefldar fimm um- ferðir af 14. Islenska sveitin hefur staðið sig allvel, hefur 14'/: vinning af 20 mögulegum og er í 5.-6. sæti af 109 þátt- tökuþjóðum. fslendingar eru sjötta sterkasta þjóð mótsins, og því eru gerðar miklar kröfur til okkar manna. Þessi pressa hefur ef til vill valdið því, að sveitin tefldi ekki af nægu ör- yggi í byijun, en í tveimur síðustu umferðum virðist tafl- mennskan vera að batna. Eftirfarandi tafla sýnir árang- ur íslensku sveitarinnar: Það kann að virðast harður dómur um árangur sveitarinn- ar, að hún hafi ekki teflt af nægu öryggi, þegar aðeins 1 skák tapast og sveitin er í 5.-7. sæti. Líta verður á þá stað- reynd, að til þessa hafa and- stæðingar íslendinga ekki verið úr hópi sterkustu sveita móts- ins. í næstu umferðum reynir fyrst veruiega á islensku sveit- 4. umferð: Hvítt: Johansen (Ástralíu) Svart: Jóhann Hjartarson Nimzoindversk-vörn. 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rf3 - b6, 4. Rc3 - Bb4, 5. Bg5 - Bb7,6. e3 - h6, 7. Bh4 - Bxc3+ Önnur leið í þessari vinsælu byrjun er 7. — g5, 8. Bg3 -- Re4, 9. Dc2 — Bxc3+, 10. bxc3 - Rxg3, 11. fxg3 - d6, 12. Bd3 - Rd7, 13. 0-0 - De7, 14. a4 - a5, 15. Be4 — Bxe4, 16. Dxe4 — 0-0 með nokkuð jöfnu tafli (Vag- anjan — Plaskett, London 1986). 8. bxc3 - d6, 9. Bd3 í 18. einvígisskák Kasparovs og Karpovs í Leningrad í sumar varð framhaldið 9. Rd2! — g5, 10. Bg3 - De7, 11. a4 - a5, 12. H4! — Hg8, 13. hxg5 — hxg5, 14. Db3 - Ra6, 15. Hbl - Kf8, ina, og verður fróðlegt að fylgjast með árangri okkar manna, því þeir hafa alla burði til að verða í efstu sætum móts- ins. Ekki er ástæða til að rekja nákvæmlega stöðu efstu þjóða mótsins en fróðlegt er að skoða töflu, er sýnir úrslit i innbyrðis viðureignum 5 sterkustu þjóða mótsins: 16. Ddl! - Bc6, 17. Hh2 - Kg7, 18. c5! - bxc5, 19. Bb5 - Rb8, 20. dxc5 — d5, 21. Be5 með yfír- burðastöðu fyrir hvít. 9. - Rdb7, 10. 0-0 - De7, 11. Rd2 - g5,12. Bg3 - h5,13. f3 Margeir Pétursson lék 13. h4!? í skák sinni við Greenfeld í Hast- ings 1985/86 og náði betra tafli eftir 13. - Hg8, 14. f3 - 0-0-0, 15. hxg5 — Hxg5,16. Bh4 o.s.frv. 13. - h4, 14. Bel?! Eðlilegra og betra hefði verið að leika 14. Bf2. 14. _ 0-0-0, 15. De2 - Kb8, 16. a4 — a5 Svartur verður að koma í veg fyrir að hvítur geti opnað lfnur til sóknar með 17. a5 ásamt axb6 síðar. 17. Rb3 Til greina kom að leika 17. c5!? — dxc5, 18. Hbl ásamt Rc4 o.s.frv. 17. - c5! Jóhann kemur í veg fyrir sprenginguna c4 — c5 í eitt skipti fyrir öll. Framhald skákarinnar sýnir ijóslega, að hann þarf ekki að óttast um bakstæða peðið á b6 eða holuna á b5. 18. Hbl - Ka7,19. Db2 - Ba6 Hvítur hótaði 20. Rxa5 o.s.frv. 20. Ral Þetta riddaraferðalag er of tímafrekt. Best var að leika 20. e4, en einnig kom til greina að leika 20. Bf2 (þótt seint sé!) Rh5 (ekki 20. — d5, 21. e4 — dxc4, 22. Bxc4 — Bxc4, 23. Rxa5 og hvítur hefur yfírburðastöðu), 21. Hfdl - f5, 22. e4 með flókinni stöðu. 20. - Rh5, 21. Rc2 - f5!, 22. Bd2 - Hdf8, 23. Ra3 - e5, 24. dxc5 - dxc5, 25. Rb5+ - Kb8, 26. Dc2 - De6, 27. Hbdl - Rg3!, 28. e4 - f4 Hrókurinn á fl er ekki það sterkur maður, að borgi sig að ná honum í skiptum fyrir riddar- ann á g3 og peðið á f5: 28. — Rxfl?, 29. exf5 ásamt Kxfl. Hvítur má ekki drepa riddarann á g3: 28. hxg3 — hxg3 og svart- ur nær mátsókn á h-línunni. 29. Hf2 - Rf6, 30. h3 - g4, 31. fxg4 Hvítur reynir að halda stöðunni umhverfis kóng sinn eins lokaðri og frekast er unnt. Ekki gengur 31. hxg4 — h3, 32. gxh3 — Hxh3 og svartur nær óstöðvandi sókn eftir h-línunni. 31. - Rxg4!, 32. Hf3 Eftir 32. hxg4 — h3, 33. gxh3 - Hxh3, 34. Hh2 - Dxg4, 35. Hxh3 - Dxh3, 36. Bfl - Re2+, 37. Kf2 (37. Bxe2 - Hg8+, 38. Kf2 - Dg3+, 39. Kfl - Dgl 1 2 3 4 5 1. Sovétríkin X 2'/2 2 2. England X 21/2 21/2 3. Ungveijaland U/2 l>/2 X 4. Júgóslavía 2 X 5. Bandaríkin l>/2 X Af töflunni má sjá að Englendingar hafa byijað mjög vel, með tvo sigra, en Sovétmenn hafa „aðeins" jafntefli og nauman sig- ur. Júgóslavar hafa gert jafntefli við Sovétmenn en Ungveijar og Bandaríkin hafa tapað sinum viðureignum naumlega. Við skulum nú líta á þijár skákir frá mótinu. ÍSLAND (2526) 1. borð Helgi Ólafsson 1 1/2 1/2 1/2 — 2. borð Jóhann Hjartarson 1 — 1/2 1 1 3. borð Jón L. Ámason 1 ■/2 1/2 1 1 4. borð Margeir Pétursson — 1 1/2 V2 1 1. vara Guðmundur Siguijónsson — 1/2 — — — 2. vara Karl Þorsteins 1 — — — 0 4 2'/2 2 3 3 sviga fyrir aftan nöfn mótheijanna eru meðalstig þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.