Morgunblaðið - 22.11.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.11.1986, Blaðsíða 54
54 MORGUNBIxAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVÉMBÉR 1986 fclk í fréttum Leikfélag Verzlunarskólans: Morgunverðar- klúbburinn sýndur Leikfélag Verzlunarskóla ís- lands, Allt milli himins og jarðar frumsýndi á föstudagskvöld leikritið „Morgunverðarklúbbinn", eða The Breakfast Ciub. Handrit að leikritinu var, með miklum dugn- aði og framtakssemi, unnið upp úr samnefndri kvikmynd, sem sýnd var fyrir nokkru síðan í Laugarás- bíói við metaðsókn. Leikritið flallar um fimm krakka, sem öll eiga það sameiginlegt að eiga í refsingarskyni að sitja eftir heilan laugardag í skólanum og semja ritgerð um sjálfa sig og eigin vandamál. — í fyrstu eru þau lokuð gagnvart hvert öðru, en þegar á líður daginn kynnast þau betur og vingast. Hver persóna verksins hefur mjög ákveðin einkenni — ein er „töffari", önnur gáfnaljós, sú þriðja geðklofi, ijórða íþróttavesalingur, fimmta pjattrófa. Þá eru ótaldir kennarinn og húsvörður skólans. Leikritið verður sýnt dagana 24., 25. og 26. nóvember. afmæíistertan “» seni Hressir að vanda, Gylfi Ægisson og Hemmi Gunn. Ævintýramaðurinn Gylfi Ægfisson áraafmæli Sem sjá má var mikill fjöldi fólks samankominn til þess að samfagna fyrirtækinu í tilefni af 80 ára afmælinu. Gylfi Ægisson lætur ekki deig- an síga og nú síðast sendi hann frá sér söngævintýrið Valla og snæálfana, en Gylfi er iöngu orðinn landskunnur fyrir lagasmíð- ar sínar og söng. Ævintýrið á sér stað í Snæfellsjökli á Snæfellsnesi, en þar gerast ýmsir dularfullir at- burðir, sem Valii og hundurinn Kobbi lenda í, ásamt vinum sínum snæálfunum. Fjöldi ungra leikara kemur fram ásamt hundinum Kobba, Gylfa Ægissyni og síðast en ekki síst Hermanni Gunnarssyni (Hemma Gunn), sem er sögumaður og jökul- og ijallhress að vanda. Athygli er vert að allur hljóð- færaleikur er í höndum Gylfa eins, sem auk þess samdi öll lög og texta, útsetti og stjómaði upptöku einn og óstuddur. Þá myndskreytti hann umslagið að framan. Má þetta teljast eindæmi í íslenskri tónlistar- sögu. Hluti af myndskreytingum á plötuumslagi. Haraldur Sturlaugsson ávarpaði gesti i upphafi afmælisfagnaðar ins. Starfsfólk HB & co. afhenti fyrirtæki sínu veglega afmælisgjöf og afhenti Agnar Sigurðsson hana. Hér er hann ásamt þeim Rannveigu Böðvarsson og Haraldi Sturlaugssyni, sem veittu gjöfinni viðtöku. Hér sést Haraldur þakka starfsmönnum gjöfina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.