Morgunblaðið - 22.11.1986, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 22.11.1986, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986 Kjúklingur í karrí Heimillshorn Bergljót Ingólfsdóttir í þennan rétt er reiknað með tveimur grilluðum kjúklingum en það má allt eins vel nota unghænur (soðnar eða steiktar), reyndar þykir mörgum það betra og bragðmeira kjöt. Þetta er hentugur matur ef von er á gestum, hægt er að hafa allt til svo aðeins þarf að hita upp. 3 dl kjúklingasoð (súputen. og Sósan: vatn), 2-3 stórir laukar, 2 dl rjómi, kaffiijómi eða ijóma- 1 matsk. smjör eða smjörlíki, bland, 2-3 tsk. karrí, 1 stórt epli, 1 matsk. kínversk soja, salt. Laukurinn skorinn í sneiðar, látinn sjóða án þess að brúnast í smjöri, karrí sett út í og látið krauma með. Soja og kjúkl- ingasoð látið út í og sósan látin sjóða. Rjómanum hrært saman við, sósan þykknar við það en bæta má örlitlu hveiti ef þurfa þykir. Eplið er rifið gróft og sett útí sósuna, salti bætt í að smekk. Kjúklingamir eru teknir í tvennt, settir ofan í sósuna og látnir hitna með, ca. 10—15 mín. við mjög vægan straum. Borið fram á einu fati og annað í sér skálum. . Meðlæti: Eitthvað af eftirtöldu eða ailt. Pickles, baunaspírur, anan- asbitar, svartar ólífur, banana- sneiðar, kartöfluflögur, kókosmjöl, soðin hrísgijón. Kjúklingur í karrí Fjöldi fólks kemur á hverjum laugardegi í JL Byggingavörur. Þiggur góð ráð frá sérfræðingum um allt mögulegt sem lýtur að húsbyggingum, breytingum og viðhaldi húseigna. Við höfum ætíð heitt kaffi á könnunni. Laugardaginn 22. nóvember verður kynningu háttað sem hér segir: JL Byggingavörur, Stórhöföa. JL Byggingavörur v/Hringbraut. Laugardaginn 22. nóvemberkl. 10-16. Laugardaginn 22. nóvemberkl. 10-16. Steinullarverksmiöjan Kynnum panelklæöningar kynnirframleiöslu sína, úrfuru oggreni. Þolplötur, Þéttull og Léttull. Komið, skoðið, fræðist 2 góðar byggingavömverslanir. Austast og vestast í borginni Stórhöfða, sími 671100 • v/Hringbraut, sími 28600 Hið nýja æfingar- og íþróttahús íþróttabandalags Akraness, sem nú er að rísa af grunni. Akranes: Iþróttahús rís af grunni Akranes. BÚIÐ ER að reisa límtréssperrur á hinu nýja æfingar- og íþrótta- húsi íþróttabandalags Akraness sem rís við hina nýju íþróttamið- stöð á Jaðarsbökkum. Það tók aðeins fímm daga að reisa sperrumar sem eru tólf tals- ins. Stefnt er að því að loka húsinu nú í beinu framhaldi og verður þak- Basar Vina- hjálpar HINN árlegi basar Vinahjálpar verður á Hótel Sögu sunnudag- inn 30. nóvember og hefst kl. 14.00. Þar verða til sölu margir munir sem tiivaldir eru til jólagjafa, segir í frétt frá félaginu. Einnig verður happdrætti. í félaginu Vinahjálp eru flestar sendiráðskonur í Reylq'avík ásamt íslenskum kon- um. Síðastliðið ár gaf Vinahjálp 400.000 kr. til MS-samtakanna og í ár vonast þær til að geta gefíð annað eins til líknarstarfa. Nokkrir munanna, sem verða til sölu á basamum, verða til sýnis hjá Helga Guðmundssyni úrsmið að Laugavegi 82. frágangi bæði að innan og utan vonandi lokið á nokkmm vikum. Fyrsta skóflustunga þessa mikla húss var tekin fyrir rösku ári síðan og síðan hefur verið unnið við gmnn hússins og gafla. Mikill hluti vinn- unnar hefur verið í sjálfboðavinna félaga og velunnara íþróttahreyf- ingarinnar á Akranesi og hefur áhugi fyrir slíkri vinnu verið mjög mikill. íþróttabandalag Akraness sem nú heldur upp á 40 ára afmæli sitt setti á stað sperrusöfnun í bytjun þessa árs og hafa fyrirtæki og félög gefíð til hússins nær allar sperrum- ar en hver sperra er verðlögð á röskar eitt hundrað þúsund krónur. Vonandi líður ekki langur tími þar til þetta hús verður tekið í notkun, því þörf fyrir það er orðin afar brýn og þótt eitt stærsta íþróttahús landsins sé á Akranesi kemst ekki nema hluti þeirra sem vilja nota húsið að vegna tímaskorts. J.G. I FARARBRODDI I 90 AR ODYRAR • STERKAR • BJARTAR D TUNGSRAM RAFTÆKJAVERSLUN ISLANDS ____ S 6H8 660 • 688 661
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.