Morgunblaðið - 22.11.1986, Side 23

Morgunblaðið - 22.11.1986, Side 23
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986 23 ÚTFLUTNINGSBÆTUR VEGNA BIRGÐA KINDAKJÖTS í LOK HVERS VERÐLAGSÁRS 700 ÚTFLUTNINGSBÆTUR Á UNNAR MJÓLKURVÖRUR M.V. VERÐLAG HAUSTIÐ 1986 40 40 40 40 40 33 30 28 30 30 Útfl. bætur Kr. 10 12 10 10 7 Kr. Bandarík. V.-Þýsk. Noregur Tékkos. Svíþjób ÚTFLUTNINGSBÆTUR VEGNA UMFRAM BIRGÐA — Nú hafa bændur yfir að ráða fjármagni sem gerir þeim kleift að takast á við búháttabreyting- cir. — Nú geta bændur skipulagt sjálf- ir á hvem hátt samdráttur í framleiðslu fer fram. — Nú geta bændur gætt þess og haft áhrif á að beina framleiðslu búvara þangað sem hún er hag- kvæmust. — Nú geta bændur látið taka tillit til æskilegra byggðasjónarmiða með því að benda á hvar í iandinu skuli taka upp nýjar búgreinar. — Bændur eiga ekki að bera allan kostnað af byggðasteftiu í landinu. Á þeim fundum sem haldnir voru um búvörusamninga tóku fjölmarg- ir bændur til máls og urðu þar hreinskiptar umræður. Ekki fór á milli mála að fundarmenn gerðu sér grein fyrir að draga þyrfti saman framleiðslu nautgripa- og sauð- íjárafurða. Hins vegar töldu bændur að fyrirhugaður samdráttur væri skipulagslaus og mundi valda verulegri röskun á búsetu. Þá lægju heldur ekki fyrir nægilegar upplýs- ingar um hvað fælist í búhátta- breytingum og gætu þær skipulags- lausar leitt til flótta úr sveitum landsins ef illa tækist til. Fjölmörg gagmýnisatriði sem bændur gerðu grein fyrir eiga fullan rétt á sér, enda var einn tilgangur fundaher- ferðarinnar að fá fram skoðun bænda sjálfra á málum þessum. Ljóst er að nú verða stjómvöld ásamt samtökum bænda að vinna frekar að þeim málum Jjannig að markmið búvörulaganna frá árinu 1985 nái fram að ganga. Höfundur er akrifatofustjórí fjir- málaráduneytisins ogá aæti í framkvæmdanefnd búvörusamn- inga. V.W. Jetta — frábcer fjölskyldubíll — mest seldi bíll í Evrópu ÞÝSKU KOSTAGRIPIRNIR 1987 ERU KOMNIR Betur búnir en nokkru sinni fyrr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.