Morgunblaðið - 22.11.1986, Side 5

Morgunblaðið - 22.11.1986, Side 5
Ranns óknar st ofnun fiskiðnaðarins: MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER '1986 5 Grímur sótti um forstjóra- stöðuna EIN umsókn barst um stöðu for- stjóra Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins, sem laus er frá og með 1. desember. Dr. Grímur Valdimarsson sótti um stöðuna, en hann hefur verið settur forstjóri þar undanfarin tvö ár í stað Bjöms Dagbjartssonar, alþingismanns. Bjöm hefur nú fengið lausn frá störfum vegna starfa sinna á Alþingi. Gjafir til Krabba- meinsfé- lagsins Krabbameinsfélagi íslands hafa borist peningagjafir í minningu hjónanna Sigríðar Guðmunds- dóttur og Guðmundar Eggerts- sonar, sem bjuggu á Nýp á Skarðsströnd í Dalasýslu. Gjafimar em frá sonum þeirra hjóna og teingdadætmm þeim Guð- laugi Guðmundssyni og Jónu Guðrúnu Stefánsdóttur, Gesti Guð- mundssyni og Kristínu Katarínus- dóttur. Með gjöfunum er þess minnst að 100 ár em liðin frá fæð- ingu Sigríðar Guðmundsdóttur og 95 ár frá fæðingu Guðmundar Eg- gertssonar. Krabbameinsfélagið færir hlutaðeigandi innilegar þakkir fyrir þessar góðu gjafir. Nýlega hlaut Krabbameinsfélag- ið í arf eftir Oktavíu Sólborgu Sigursteinsdóttur íbúð sem hún átti á Hringbraut 111 hér í borg. Sól- borg lést í júlí 1986, en erfða- skránna gerði hún 1975. Hún átti enga skylduerfingja á lífi. (Úr fréttatilkynningu) Vesturland: Framsóknar- menn leggja fram lista - Alþingismenn skipa efstu sætin FRAMBOÐSLISTI Framsóknar- flokksins á Vesturlandi fyrir alþingiskosningarnar vorið 1987 var samþykktur einróma á auka- kjördæmisþingi í Borgarnesi laugardaginn 15. nóvember. Þetta er fyrsti framboðslistinn sem lagður er fram í kjördæm- inu. Listinn verður þannig skipaður: 1. Alexander Stefánsson félags- málaráðherra, Ólafsvík; 2. Davíð Aðalsteinsson alþingismaður, Arin- bjamarlæk; 3. Steinunn Sigurðar- dóttir hjúkmnarfræðingur, Akranesi; 4. Sigurður Þórólfsson bóndi, Innri-Fagradal; 5. Jón Sveinsson hdl. Akranesi; 6. Margrét Magnúsdóttir húsmóðir, Hvítanesi; Egill Ólafsson háskólanemi, Hunda- stapa; ína Jónasdóttir húsmóðir, Stykkishólmi; Kristján Jóhannsson bifreiðarstjóri, Búðardal; 10. Guð- rún Jóhannsdóttir húsmóðir, Akranesi. Komdu og ræddu málið, við náum saman. Tímabundið tilboð til skóla, kennara og nemenda. ENN EIGUM VIÐ TÖLVUR FYRIR ALLA Hugbúnaður, prentarar, tölvuborð, diskettur o.fl. o.fl. sem sagt allt sem þarf. Staðgreiðsla — afborgunarskilmálar — kaupleiga Hyggur þú á tölvukaup? Veldu þá traustan samstarfsaðila með reynslu á sínu sviði GÍSLI J. JOHNSEN Nýbýlavegi 16. Sími 641222. Glerárgötu 20 Akureyri. Sími

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.