Morgunblaðið - 30.07.1982, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.07.1982, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1982 37 MKlaborðið frekar hrátt. Ljósmyndir Mbl. GuAjón. að stíga á tvo í einu. Bremsur eru hins vegar frekar þungar og mætti gera þar bragarþót á. Stýrið er mjög gott og snúningsradíusinn er 5,25 metrar, sem verður að teljast mjög gott af svona bíl að vera. Miðstöðin er af einfaldari gerð- inni, en hins vegar er hún fljót að hita bílinn upp og taka móðu af gluggum. Bíllinn, sem ég reynsluók er knúinn Peugeot dieselvél, 4 strokka 2.112 rúmsentimetrar, 62 hestafla. óneitanlega vantar dá- lítill kraft á stundum. Vélin mætti að ósekju vera kraftmeiri, en þess ber þó að geta, að væntanlegir kaupendur geta pantað bílinn með kraftmeiri vélum. Aflleysið kemur svolítið fram þegar skipt er úr öðrum gír í þriðja. UMM-inn vinn- ur vel í öðrum gírnum, en vantar síðan kraft í þriðja meðan hann er að ná sér upp. Annars er bíllinn fjögurra gíra og skiptingin er ágæt. Mætti kannski vera eilítið þjálli. Hins vegar eru drifskipti- stangirnar mjög þægilegar og meðfærilegar. UMM-inn er mjög lágt drifaður, sem þýðir það, að ekki er hægt að aka honum mjög hratt, þægilegur ferðahraði er á bilinu 60—75 km á klukkustund. Það hversu lágt drifaður hann er kemur honum hins vegar verulega til tekna, þegar ekið er utan vegar. Þá er hægt að láta hann malla löturhægt í lága drifinu, enda kom bíllinn alveg sérstaklega vel út í þýfðu og erfiðu landi, enda er hann fyrst og fremst framleiddur til slíkra hluta, en ekki sérstak- lega til þjóðvegaaksturs. Eins og áður sagði eru aksturs- eiginleikar bílsins alveg ágætir, sérstaklega þegar það er haft í huga, að hann er kannski fyrst og fremst framleiddur til aksturs í erfiðu landi fyrir herinn og land- búnað. Hann er með fjöðrum og skyldi maður því ætla að hann yrði illa hastur á malarvegum, en svo er ekki. UMM-inn er því ótví- rætt heppilegur bíll fyrir íslenzk- ar aðstæður, sérstaklega fyrir bændur og verktaka, sem þurfa bíla við erfiðar aðstæður, t.d. við störf í kringum virkjanir og fleira. Þótt bíllinn sé með sætum fyrir farþega aftur í, er ekkert því til fyrirstöðu, að kippa þeim úr og nota bílinn fyrir búnað og annað, sem til fellur. Skuthurðin gerir það að verkum, að mjög auðvelt er að fara um hana hvort heldur er fyrir farþega eða búnað og síðan er tiltölulega hátt til lofts í bíln- um. Svona mun nýi Audi 100-bíllinn líta út. Porsche-918 á markað- inn um áramót Vitratex plastmálning Vitratex sandmálning Hempel þakmálning æöa vörur á hagstæðu rw *yC ® Samkvæml verf VITRATEX SANDMALNING — HAGSTÆÐUSTU KAUPIN Samkvæmt verökönnun Verótagsstofnunarinnar eru líters veró okkar a utan- hussmálningu þau hag- kvæmustu sem um getur. Þar aö auki höfum viö gæöin Það telst ótrúlegt Vitratex og endingin vex «i UTIMALNING Á STEINVEGGI Hefðbundin plastmálning, hvít Magn Framleiðandi/ innflytjandi Einingarverð Verö pr. lítra Hörpusilki 3,7 1. Harpa hf., 176.70 47.76 Kópal Dýrótex 4 1. Málning hf., 205.15 51.29 Paa trá akryl 4 1. Málarameistarinn 279.00 69.75 Satin (Sadolín) 4,5 1. Nathan og Olsen 212.40 47.20 Thorosheen 4 1. Steinprýöi 212.00 53.00 Útispred 3,67 1. Harpa hf., 243.35 66.31 Útitex 3 1. Efnaverksmiðjan Sjöfn 148.40 49.47 Vitratex 31. Slippfélagið í Rvk. 135.00 45.00 VITRATEX PLASTMALNING — HAGSTÆÐUSTU KAUPIN Sendin plastmálning, hvít Magn Framleiðandi/innflytjandi Vitratex það er vit í því Einingarverð Verð pr. lítra Hraun-fínt 10 I. Málning hf., 435.45 43.55 Kvarz hraunmálning 10.1. Harpa hf., 433.00 43.30 Sando kryl F 12 I. Málarameistarinn 613.00 51.08 Sando kryl M 12 I. Málarameistarinn 613.00 51.08 Sandtex 10 1. Efnaverksmiðjan Sjöfn 387.00 38.70 Vitratex sandmálning 10 I. Slippfélagið í Rvk. 381.45 38.15 HEMPEL ÞAKMALNING — HAGSTÆÐUSTU KAUPIN Útimálning á málmfleti, hvít Hempel — gæði ending— þjónusta Magn Framleiðandi/ innftytjandi Emmgarverð Varð pr. lítra MKMÁLNINO 51« Hempels þakmálníng 3 I. Slippfélagið í Rvk. 158.95 52.98 Paa Jðrn 4 I. Málarameistarinn 324.00 81.00 Perma-Dri 4 I. Sigurður Pálsson 207.00 51.75 Rex skipa- og þakmál. 3 I. Efnaverksmiðjan Sjöfn 162.80 54.27 Þakvari 4 I. Harpa hf., 234.00 58.50 Þol 4 I. Málning hf., 235.00 58.95 Urvals utanhússmálning frá Framleióandi á Islandi Slippfélagið íReykjavík hf Málningarverksmiðjan Dugguvogi-Simar 33433 og 33414

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.