Morgunblaðið - 30.07.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.07.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framleiðslu og inn- flutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir röskum starfskrafti nú þegar. Starfiö er m.a. fólgið í móttöku pantana og innskrift þeirra í tölvu. Umsóknir meö nauösynlegum upþl. sendist Mbl. fyrir 5. ágúst nk. merkt: „P — 6202“. Deildarstjóri Starf deildarstjóra á Feröaskrifstofu Varnar- liösins er laust til umsóknar. Umsækjandi hafi langa reynslu viö útgáfu flugfarseöla, ásamt góöri enskukunnáttu. Umsóknir sendist til ráöningaskrifstofu Varnamáladeildar, Keflavíkurflugvelli, eigi síöar en 12. ágúst 1982, sem veitir nánari upplýsingar í síma 92-1973. Laghentir starfs- menn óskast til vélgæslustarfa. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 6. ágúst merkt: „L — 6245“. Afgreiðslumann vantar Upplýsingar í versluninni ekki í síma. Haukur og Ólafur, Ármúla 32. Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræöinga vantar aö Fjóröungs- sjúkrahúsinu Neskaupstaö. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri í síma 97-7403 og forstööumaður í símum 97-7402 og 7565. Fjóröungssjúkrahúsiö Neskaupstaö. Blaðburðarfólk óskast til aö bera út Morgunblaöiö á Selfossi. Uppl. í síma 99-1966. KENNARAR Kennarastöður viö Hólmavíkurskóla eru laus- ar til umsóknar. Meöal kennslugreina eru íslaneska í 7.—9. bekk, stærðfræöi, raungreinar og tónmennt. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-3123. Offset skeyting og Ijósmyndun óskum eftir aö ráða vanan Ijósmyndara eða skeytingarmann sem verkstjóra í filmu- og plötugerö. Fjölbreytt verkefni og góöur tækjabúnaður. Prentsmiöjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími 45000. Framtíðarstarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Laun samkv. launakerfi BSRB nú 11 Ifl. Vólritunar og bókhalds- þekking nauðsynleg. Skrifl. upþl. um mennt- un og fyrri störf berist fyrir 9. ágúst 1982. Rikisprentsm. Gutenberg Síöumúia 16—18 Ræsting Starfsmann vantar í ræstingu í Háskólabíói. Vinnutími kl. 7—10 f.h. Uppl. fyrir hádegi næstu daga, á skrifstofu bíósins. Háskólabíó. Lausar kennara- stöður við héraðs- skólann á Núpi Kennara vantar í viöskiptagreinar, ensku og íslensku. Upplýsingar í síma 94-8222. Starf húsvarðar í verbúðinni „Ásgarður" Höfn Hornafiröi, er laust til umsóknar. Heppilegt starf fyrir barnlaus hjón. Alber reglusemi nauösynleg. Upplýsingar eru gefnar í síma 97-8200. Stjórn verbúða hf. Höfn Hornafiröi. Sérfræðingur í lyflækningum Staðgengil vantar strax fyrir lyflækni á lyf- lækningadeild til afleysinga. Uppl. veitir framkvæmdastjóri og læknar deildarinnar í síma 93-2311. Sjúkrahús Akraness. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 Þl ALGI.VSIR L'M AI.LT LAND ÞEGAR ÞÚ ALG- LÝSIR í MORGLNBLADIM raðauglýsingar — raðaugiýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Útboö Hreppsnefnd Hvammstangahrepps óskar eftir tilboðum í 1. hluta fyrsta áfanga viö- byggingar viö grunnskóla Hvammstanga. Verkiö felur í sér jarðvinnu og vinnu við frá- rennslislagnir, undirstöðu og botnplötu að ca. 530 fm húsi. Samkv. teikningum og verk- lýsingu Fjarhitunar hf. og teiknistofunnar Laugavegi 42. Gert er ráö fyrir aö framkvæmdir hefjist 1. september nk. og veröi lokið 1. desember 1982. Útboðsgögn liggja frammi og verða afhent gegn 1.000 kr. skilatryggingu á skrifstofu Hvammstangahrepps og verkfræöistofu Fjarhitunar hf., Borgartúni 17, Reykjavík. Til- boöum ber aö skila á sömu staöi fyrir kl. 11.00 fimmtudaginn 19. ágúst nk., en þá veröa tilboð opnuð aö viöstöddum bjóðend- um. Sveitastjóri Hvammstangahrepps, Þórður Skúlason. Hlutafjárútboð Hluthafafundur í Stálfélaginu hf., haldinn í Reykjavík 29. júní sl., samþykkti aö hækka hlutafé félagsins í kr. 40.000.000,-. Hlutabréf hljóða á nafn og upphæö þeirra verður 250,-, 500,-, 1.000,- og 5.000,- krónur. Hlutafjárlof- orö eru bundin lánskjaravísitölu júnímánaöar 1982, 359 stigum. Áskriftarfrestur er til 31. janúar 1983 og lokafrestur til aö greiða hluti er 31. janúar 1984. Stálbræðsla á íslandi sparar 50—60 millj. kr. í erlendum gjaldeyri miöaö viö árlega notkun islendinga á steypustyrktarstáli. Stálbræðsla nýtir innlenda orku og hráefni í formi brotajárns. Uppbygging verksmiöju veitir 100—200 manns vinnu á annaö ár og framtíðaratvinnu fyrir 80—100 manns. Endurskoöuð áætlun um rekstur gefur fyrir- heit um góöa arðsemi hlutafjár og framtíð- armöguleika í nýjum íslenskum iðnaöi. Um leið og viö kaupum hlut í Stálfélaginu hf., styrkjum viö eigin hag og framtíðaröryggi þjóöarinnar meö öflun grundvallar bygg- ingarefnis. Stálfélagið hf., Austurstræti 17, símar 16565 og 29363. ... . . . þjónusta Hönnun sýningabása Bjóöum upp á margvíslega þjónustu viö skipulagningu sýningabása, hönnun, líkana- smíö (1:20), leturgerð, skiltamálun og upþ- setningu á sýningavörum. Leggjum áherslu á nýstárlegar hugmyndir og vandaöan frágang. Upplýsingar í síma 24740, daglega, kl. 10—22. Framkvæmdamenn Tökum aö okkur hverskonar jarövinnu, upp- gröft og fyllingar. Höfum Bröyt-gröfur X-30 á hjólum og beltum og X4. í erfiöri vinnu leystir Bröyt vandann. Tómas Grétar Ólason sf„ nnP\ Funahöföa 15. jý-Q Símar 84865 og 42565.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.