Morgunblaðið - 30.07.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.07.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ1982 27 Polaroid augnabliksmyndir einfaldari Polaroid Einkaumboð: Ljósmyndaþjónustan sf. Reykjavík. Lokað vegna sumarleyfa til 9. ágúst nk. Gamla kompaníið, Bíldshöfða 18. Úr myndinni „Kagemusha". Nýja bíó frumsýnir „Kagemusha“ NÝJA bíó frumsýnir í dag japönsku myndina „Kagemusha", sem á ensku hefur hlotið nafnið „The Shadow Warrior". Frumsýningin verður í dag klukkan 19.30 og verð- ur myndin sýnd áfram yfir verzlun- armannahelgina á sama tíma. I kynningu myndarinnar segir, að hún sé meistaraverk Akira Kurosawa og hafi myndin vakið athygli um víða veröld og lof. Hin vestræna útgáfa myndarinnar, sem hér er sýnd, er gerð undir stjórn George Lucas og Francis Ford Coppola. Myndin gerist á 16. öld, en þá var mikil skálmöld í Japan. Eftir að Stjáni frændi fluttist með móður sinni til ísafjarðar upp úr 1940, stundaði hann lengst af smíðar, enda laghentur vel. Hann festi þá fljótlega ráð sitt og gekk að eiga Elínu Tryggvadóttur, ágæta konu ættaða úr Bolungar- vík. Þeim hefir ekki orðið barna auðið en einkasyni Elínar, Snæ- birni, gekk Kristján í föður stað og trúi ég að hann hafi reynst honum sem slíkur. Frændi hefur um sína daga ver- ið farsæll maður og vel látinn. Þéttur á velli og léttur í lund og flanar ekki að neinu, en vinnst þeim mun betur. Ég sendi honum innilegar kveðjur mínar og minna og hans góðu konu og bið og segi að ævi- kvöldið megi verða frænda mínum jafn friðsamt og farsælt og allt hans líf til þessa hefir verið. Sverrir Hermannsson Kristján Kristjánsson ísafirði — 75 ára Þegar ég hitti Stjána frænda í vor tókst mér með varfærnum fyrirspurnum að draga þá stað- reynd fram í dagsljósið að hann er fæddur 30. júlí 1907. Fyrir því er hann 75 ára í dag, og meira en mál til komið að ég sendi kveðju þess- um mínum góða frænda og vini fjölskyldu minnar. Stjáni frændi skipar veigamik- inn sess í bernskuminningu minni og var á uppvaxtarárum okkar systkina á Svalbarði áreiðanlega frændi númer eitt, þegar Halldór móðurbróðir hans í Hugakoti var fallinn í valinn. Ég veit ekki betur en Kristján hafi verið háseti hjá föður mínum frá unglingsárum og uppstyttulítið til þess að hann hátt á fertugsaldri flutti búferlum frá Garðstaðagrundum til ísa- fjarðar. Föður mínum þótti gott að hafa hann í skiprúmi og lét svo um mælt að hann hefði á þeim árum verið æðrulaust þrekmenni sem hægt var að treysta sem sjálfum sér. Faðir minn taldi sig lengst af afar vel menntan og í minni eign er til mynd af skipshöfn hans sem mun hafa verið tekin 1929. Eru á þeirri mynd með honum Halldór bróðir hans í Haugakoti, Kristján Einarsson í Ögurnesi, Eyjólfur Jónsson, sá sem síðar bjargaðist við annan mann af Reykjarborg, og afmælisbarnið, Kristján Krist- jánsson. Þar gefur á að líta drengilega menn og snöfurlega. Foreldrar Kristjáns voru Elísa- bet Hermannsdóttir og Kristján B. Jónsson sem lengst af bjuggu í þurrabúð á svonefndum Garð- staðagrundum en sóttu vinnu sína á bændabýli eða í verið og var Elísabet enda fanggæsla tíðum í verum. Kristján Ben., maður hennar, stundaði ættfræði á efri árum sín- um og var fróður um marga hluti. Þeim varð sex barna auðið. Elsti sonur þeirra, Björn, lést af slys- förum á unga aldri, en hin voru Kristín, nú látin, Kristján, sem nú á 75 ára afmæli, Hermann, verka- maður á Flateyri, Sigríður, hús- freyja í Súðavík, og Jón, húsgagnabólstrari í Reykjavík. Nýju Polaroid 640 og 660 myndavélarnar meö sjálfvirku leifturljósi, tryggir rétta blöndu af dagsbirtu og leifturljósi hverju sinni — úti sem inni — og útkoman kemur öllum skemmtilega á óvart! Polaroid myndir eru hrókur alls fagnaöar í sumarleyfinu. □ 660 vélin hefur sjálfvirka fjarlægðarstillingu frá 60 cm til óendanlegrar, en 640 vélin er með fix focus. □ Óþarft að kaupa sér flashbar og batteri. □ Notar nýju Polaroid 600 High Speed litfilmuna, eina Ijósnæmustu filmu í heimi. □ Algjörlega sjálfvirk. □ Á augabragöi framkallast glæsilegar Polaroid litmyndir sem eru varanleg minning iíöandi stundar. Polaroid filmur og vélar fást um land allt. / IGALTALÆKJARSKOGI Dagskrá: Föstudagur 30. júlí: Kl. 22.00 Diskótek á palli til kl. 01.00 Devo. Laugardagur 31. júlí: Kl. 13.00 Tívolí, leiktæki og leikir fyrir börn og unglinga. Kl. 16.00 Ökuleikni, góðakstur, keppni í umsjá Bindindis- fél. ökumanna. Kl. 17.30 Barnadansleikur. Kl. 21.00 Mótsetning. Árni Einarsson. Kl. 21.10 Dansleikur á palli, hljómsveitin Alfa Beta. Dansleikur í stóru tjaldi. plötutekið Devo. Kl. 24.00 Varðeldur og flugeldasýning. Dagskrá lýkur kl. 03.00. Sunnudagur 1. ágúst: Kl. 13.00 Tívolí. Kl. 14.00 Messa. Séra Gunnar Kristjánsson. Kl. 15.00 Barnaskemmtun. Garðaleikhúsið, fimleikar o.fl. Kl. 17.00 Barnadansleikur, hljómsveitin Alfa Beta leikur. Kl. 20.00 Kvöldvaka, Grettir Björnsson, Garðaleikhúsið, Jóhannes Sveinbjörnsson, fimleikar. Kl. 22.00 Dansleikur á palli, hljómsveitin Alfa Beta. Dansleikur í stóru tjaldi, diskótekið Devo leikur. Hátíð slitið kl. 02.00. 8 Nám í fiskirækt (akvakultur) Némstími 1 ár. Umsóknir meö meðmælum og staöfestum afritum prófskírteina sendist til okkar fyrir 10. ágúst 1982. Skólinn getur útvegaö húsnæöi. Averöy Víderegáende skole, 6530 Bruhagen, Norge. Sími: 73-13288 og 11448. Regngallarnir eftirspurðu nýkomnir, kr. 300.- Cbuctoo& karlmannafötin kr. 998 og 1098. cofinca karlmannafötin einhneppt og tvíhneppt. Terylinbuxur, fjölbreytt úrval. Gallabuxur, úlpur, margar gerðir. Skyrtur, skyrtubolir og m. fl. á frábæru verði. Andres, Skólavörðustíg 22. Sveinn Jónsson hf. Frystivélar Auðbrekku 36. Símanúmer okkar breytist 3. ágúst og þaö verður 46688. PNNAR VALK0STUR -ALLRAHAGUR ^fARNARFLUG Söluskrifstofa, Lágmúla 7 Siml84477

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.