Morgunblaðið - 30.07.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.07.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ1982 7 Ferðalag á hestum Allir þeir sem taka ætla þátt í hópferö Fáks aö Ragnheiöarstööum um næstu helgi, þurfa aö tilkynna þaö á skrifstofuna nú þegar, einnig þarf þá fólk aö láta vita, ef þaö vill fá keyptan mat á laugardag og sunnudag. Farangri þarf aö skila á skrifstofu Fáks í dag fyrir kl. 17 (föstudag). Viö leggjum af staö frá efri hesthúsum Fáks stundvíslega kl. 18, (föstudag) og förum frá Geithálsi kl. 19. Feröanefnd Hestamannafólags Fáks. Rafsuöu- Rafkapals- Verkfæra- tæki tromlur kassar Loftpressur Smerglar Hleðslutæki Einhell vandaóar vörur Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar81722 og 38125 Súlu- borvélar Málningar- sprautur Þráölaus borvélmeö hleöslutæki AKRANES Bifreiðaverkstæðið Brautin &VÉIADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ Höfðabakka 9 086750 Eignarskattar 104.1 mt«| Tekiuskattar : 1092.8 rm«| Eign.. 67.7 millj. Tekju . 720.3 mi«| Eign 38.4mtllj Tekju 486,1 mHI| Eign. 21mrH| 1979 1ek|u 3293mMj. 0— L-t=LfEign.:6, [fekju : f ÍEign 13.4 méHj. fekju. 2079m«j Eignar- og tekjuskattar einstaklinga (nýkr.) Eign 6.7m4| fekju. :884rmUj Skatta krumlan í launa umslög- um al- menn- ings! Álagning eignaskatta á einstaklinga var 6,7 milljónir nýkróna 1977, eða 0,29% sem hlutfall af tekjum greiðsluárs. Álagning sömu skatta 1982 er 104,1 m.kr., eða 1,58%. Álagning tekjuskatta 1977 var 88,4 m.kr., eða 3,9% sem hlutfall af tekjum greiðsluárs. I ár eru sambæri- legar tölur 1090 m.kr og 6,1%. Á þessu tímabili hefur skattbyrði eignaskatta einstaklinga tvöfaldast, þ.e. hækkað um 100%, en tekju- skattsbyrði aukizt um rúm 50%, ef tekið er mið af tekjum þess árs, sem fólk er aö greiða skattana, en þaö er augljóslega eölilegasti mælikvarði skattbyrðinnar. Meö kveðju frá fjármála- ráðherra Al- þýðubanda- lagsins l>o.ssa dagana er Kagnar Arnalds, rjármálaráðherra Alþýðubandalagsins, að póstleggja skattakveðju stjórnvalda til „háttvirtra kjósenda". Á sama tíma sem verðmætasköpun í þjóðarbúskapnum (þjóðar- tekjur) og kaupmáttur launa (lífskjör) dragast saman, herða landsfeður róðurinn í ríkiseyðslu og skattheimtu. Á sama tíma og atvinnugreinar þjóðar- búsins berjast í bökkum hallarekstrar og skulda- söfnunar, sem nálgast fjöldauppsagnir og atvinnu- leysi að öllu óbreyttu, neit- ar ríkisstjórnin að sniða ríkiseyðslunni stakk eftir „vexti" þjóðartekna. Við slíkar þrengingar í atvinnulífi þjóðarinnar, sem nú knýja dyra, bæði vegna utanaðkomandi vanda og heimatilbúins — í stjórnarráðinu —, ber ráðhcrrum og Alþingi að draga saman segl í ríkis- útgjöldum og skattheimtu. Hægt er að draga úr kreppuáfollum hjá launa- fólki með þvi að lina á skattheimtunni. Hægt er að draga úr erfiðlcikum at- vinnuvega, og ýta undir framlciðniaukningu at- vinnulífsins, að ekki sé minnst atvinnuörvggi al- mennings, með því að losa eitthvað um skattafjötra stjórnvalda á atvinnulífinu, og er þá átt bæði við beina skatta og óbeina. Stefnum að meirihluta í Kópavogi Richard Kjörgvinsson, bæjarfulltrúi, ritar grein í „Voga“, blað sjálfstæðis- fólks í Kópavogi, þar sem m.a. er fjallað um niður- stöður bæjarstjórnarkosn- inga. Hann bendir á að Sjálfstæðisflokkurinn hafi fengið 2.925 atkvæði og 5 bæjarfulltrúa af II kjörn- um. Kylgisaukning flokks ins hafi verið 73,7% (miðað við sameiginlegt fylgi D- og S-lista 1978). Klokkurinn hafi nú fengið hæsta kosn- ingahlutfall sitt i Kópavogi, cða 42,1% greiddra at- kvæða. Kichard vekur athygli á því að A-flokkar í Kópavogi hafi báðir lýst yfir því fyrir kosningar, að þeir stefndu að „vinstra samstarfi". Viðbrögð kjósenda, gagn- vart þessari yfirlýsingu, hafi ekki verið jákvæð, ef marka megi þróunina í kjörfylgi þeirra. „Otvírætt er,“ segir Kichard, „að hin mikla fylgisaukning Sjálfstæðisflokksins var greinileg vísbending kjós- enda um, að þeir óskuðu eftir breyttri stefnu í stjórn bajarins, lækkun bæjar- gjalda, samdrætti í rekstri cn meiri verklegum fram- kvæmdum, cinkum í gatnagerð. I>að má því með sanni segja að myndun nú- verandi meirihluta hafi verið gegn úrslitum kosn- inganna." Kichard segir ennfrem- ur: „Miðað við vinnubrögð og framkomu þessara flokka (þ.e. vinstri flokk- anna þriggja) eftir kosn- ingar er cina rétta svar okkar að stefna að hrcin- um meirihluta í na'stu kosningum. Við teljum það fyllik'ga raunhæft stcfnu- mið, alveg á sama hátt og við stefndum að kosningu 5 bæjarfulltrúa fyrir nýaf- staðnar kosningar, sem kjósendur tryggðu okkur." „Bezt að hann geri sem minnst„! I>jóðviljinn er dag hvern að snupra framsóknarráð- herra. Ekki er langt síðan því var haldið fram í blað- inu, að hvar sem væri ann- arstaðar í veröldinni myndi ráðherra á borð við Steingrím Hermannsson þurfa að segja af sér, en Ktcingrímur situr ba'ði sjávarútvegs- og flugmála- ráðuneytin með stuðningi Alþýðubandalagsins eins og kunnugt er! Kíðastliðinn miðvikudag skellur l>jóðviljavöndurinn síðan á Tómasi Árnasyni. Auðvitað er farin bakdyra- leið í aðfórinni. Kyrst er vitnað til DV-greinar Vil- mundar (iylfasonar, sem segir viðskiptaráðherrann „hanga starfslausan í viðskiptaráðuneytinu og bíða cftir því að verða fa'rður í framkvæmda- stjórastól í Kramkvæmda- stofnun ríkisins, sem hann hefur tryggt sér með lög- um, þegar hans tími er úti." Eftir að hafa þannig leitað skjóls að baki Vil- mundar segir l>jóðviljinn frá eigin brjósti: „Já, Ijótt er það. En um hitt má spyrja: er ekki bezt að hann geri scm minnst?" Klestum sýnist það raunar vera keppikefli ríkisstjórn- arinnar sem heildar! En velviljinn (en vilji er allt sem þarf) í stjórnarsam- starfinu ríður ekki við ein- teyming. FATAGERÐIN Skipholti m VERKSMIÐJU- ÚTSALA Kjöriö tækifæri fyrir verslunarmannahelgina. Buxur á alla fjölskylduna á verksmiöjuveröi (og minna). Einnig gott úrval af jökkum og alls konar efnisbútum. Opið fimmtudag, föstudag og laugardag frá kl. 9—6. BOT Fatagerðin Bót Skípholti 3. Sími 29620 BOT Verksmiójuútsala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.