Neytendablaðið


Neytendablaðið - jún. 2017, Blaðsíða 17

Neytendablaðið - jún. 2017, Blaðsíða 17
NEYTENDABLAÐIÐ // JÚNÍ 2017 Vörumerki Verð Seljandi Heildareinkunn Tími Hitastig Tveir bollar Orku notkun Mjólkur- freyðir Leið beiningar Þægindi við notkun Gæði kaffis Delonghi Primadonna Elite ECAM65055 209.995 Elko, Heimilistæki 3) 4,5 3,5 5,4 4,9 3,5 4,5 5,5 4,9 3,8 Philips Saeco HD8821 79.995 Byggt og Búið, Heimilistæki 4,5 3,2 5,2 4,4 3,3 5,1 5,5 4,7 4,0 Delonghi Dinamica ECAM35015 79.995 Heimilistæki 4,4 3,2 5,1 4,3 3,5 5,0 5,5 4,7 3,7 Krups Dolce Gusto Piccolo KP100B11 5.995 Heimilistæki, Byggt og Búið 6) 4,3 4,2 4,7 / 3,6 / 4,3 4,8 3,8 Delonghi Dolce Gusto Genio 2 EDG465 15.995 Aríus, Heimilistæki, Elko 1) 4,3 4,1 4,2 / 4,0 / 3,7 4,9 3,8 DeLonghi Dedica EC680 20.994 Elko 4,3 4,3 4,3 3,6 4,3 4,4 4,4 4,7 3,7 Philips Saeco Incanto HD8914 109.995 Heimilistæki, Byggt og Búið 7) 4,3 3,0 4,7 3,8 3,1 4,9 5,5 4,6 3,9 Siemens EQ.5 TE515209 99.995 Elko 4,3 3,3 4,5 4,0 3,6 4,2 5,5 4,8 3,6 Kenwood Kmix KENES021 22.995 Aríus 4,3 3,6 4,9 4,5 2,9 4,7 5,3 4,6 3,5 Delonghi Dolce Gusto Eclipse EDG736 29.995 Elko, Heimilistæki 4,2 4,2 5,0 / 4,2 / 4,2 4,2 3,6 Philips Saeco Incanto HD8917 119.995 Byggt og Búið, Heimilistæki 4,2 2,9 4,5 4,9 3,2 4,5 5,5 4,6 3,5 Krups Dolce Gusto Movenza 22.995 Elko, Heimilistæki 5) 4,2 4,2 4,7 / 4,2 / 4,2 4,3 3,5 Delonghi Dolce Gusto Stelia EDG635 22.995 Heimilistæki, Byggt og Búið 2) 4,2 4,0 4,3 / 4,3 / 4,3 4,3 3,6 Delonghi ECAM23120 79.995 Heimilistæki 4,1 3,0 4,0 3,9 3,8 4,1 5,5 4,5 3,7 Krups Dolce Gusto Drop KP350111 19.995 Elko, Heimilistæki 4) 3,8 4,0 3,9 / 4,4 / 2,2 3,8 3,8 Philips Saeco Duo HD8841 99.995 Heimilistæki, Byggt og Búið 3,8 2,9 3,4 3,8 3,3 3,5 5,5 4,6 3,0 Philips Saeco HD8834 99.995 Heimilistæki, Byggt og Búið 3,4 3,3 1,7 3,7 3,4 4,7 5,3 4,6 3,4 1) Á þessu verði hjá Aríus. Kostar 19.995 kr. hjá Heimilistækjum og 20.995 kr. hjá Elko. 2) Á þessu verði hjá Heimilistækjum. Kostar 24.995 kr. hjá Byggt og Búið. 3) Á þessu verði hjá Elko. Kostar 219.995 kr. hjá Heimilistækjum. 4) Á þessu verði hjá Elko. Kostar 27.995 kr. hjá Heimilistækjum. 5) Á þessu verði hjá Elko. Kostar 22.995 kr. hjá Heimilistækjum. 6) Á þessu verði hjá Heimilistækjum. Kostar 6.995 kr. hjá Byggt og Búið. 7) Á þessu verði hjá Heimilistækjum. Kostar 114.995 kr. hjá Byggt og Búið. Tími 5% Mælt er hversu langan tíma það tekur að hella upp á fyrsta bollann og þann næsta en fyrsti bolllinn tekur lengri tíma þar sem vélin þarf að hita sig upp. Hitastig 15% Hér er athugað hversu vel vélinni tekst að hella upp á kaffi með hinu ákjósanlega hita­ stigi, sem er 67 gráður. Tveir bollar 5% Þessi mæling á eingöngu við þegar vélin býður upp á að hægt sé að hella upp á tvo bolla í einu. Sérstaklega er athugað hvort munur er á hitastigi eða magni af kaffi milli bollanna. Orkunotkun 10% Meðaltalsorkunotkun við að hita upp vélina er skoðuð sem og orkunotkun vélarinnar þegar hún er í gangi. Jafnframt er athugað hvort vélin bjóði upp á biðstöðuham sem eyðir minna rafmagni. Mjólkurfreyðir 10% Metið er hversu mikið mjólkin freyðir og hver gæði froðunnar eru. Þá er mælt hversu mikil rafmagns­ og vatnsnotkun er við flóun mjólkur. Leiðbeiningar 5% Hér eru leiðbeiningarnar sem fylgja vélinni metnar út frá læsileika og umfangi. Þægindi við notkun 30% Hér er metið hversu þægilegt það er að eiga við vélina í heild allt frá því að hreinsa hana og afkalka í að freyða mjólk og hella upp á bolla. Gæði kaffis 20% Til að gæta hlutleysis við smökkun var kaffið borið fram í hvítum bollum og einnig fengu þátttakendur vatn og kexköku til að hreinsa bragðlaukana á milli kaffibollanna. Kaffið úr hverri vél var prófað tvisvar. Kaffismökkunarhópurinn samanstend ur af 30 manns. Hvað er skoðað? Einkunnargjöf samanstendur af eftirtöldum þáttum Delonghi Primadonna Elite ECAM65055 Philips Saeco HD8821 Delonghi Dinamica ECAM35015 þessar vélar fengu allar góða einkunn. Athyglisvert er að sjá að ódýrasta vélin í þessari gæðakönnun, Krups Dolce Gusto Piccolo, fær fína einkunn. 17

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.