Neytendablaðið


Neytendablaðið - jún. 2017, Blaðsíða 16

Neytendablaðið - jún. 2017, Blaðsíða 16
NEYTENDABLAÐIÐ // JÚNÍ 2017 Vörumerki Verð Seljandi Heildareinkunn Tími Hitastig Tveir bollar Orku notkun Mjólkur- freyðir Leið beiningar Þægindi við notkun Gæði kaffis Delonghi Primadonna Elite ECAM65055 209.995 Elko, Heimilistæki 3) 4,5 3,5 5,4 4,9 3,5 4,5 5,5 4,9 3,8 Philips Saeco HD8821 79.995 Byggt og Búið, Heimilistæki 4,5 3,2 5,2 4,4 3,3 5,1 5,5 4,7 4,0 Delonghi Dinamica ECAM35015 79.995 Heimilistæki 4,4 3,2 5,1 4,3 3,5 5,0 5,5 4,7 3,7 Krups Dolce Gusto Piccolo KP100B11 5.995 Heimilistæki, Byggt og Búið 6) 4,3 4,2 4,7 / 3,6 / 4,3 4,8 3,8 Delonghi Dolce Gusto Genio 2 EDG465 15.995 Aríus, Heimilistæki, Elko 1) 4,3 4,1 4,2 / 4,0 / 3,7 4,9 3,8 DeLonghi Dedica EC680 20.994 Elko 4,3 4,3 4,3 3,6 4,3 4,4 4,4 4,7 3,7 Philips Saeco Incanto HD8914 109.995 Heimilistæki, Byggt og Búið 7) 4,3 3,0 4,7 3,8 3,1 4,9 5,5 4,6 3,9 Siemens EQ.5 TE515209 99.995 Elko 4,3 3,3 4,5 4,0 3,6 4,2 5,5 4,8 3,6 Kenwood Kmix KENES021 22.995 Aríus 4,3 3,6 4,9 4,5 2,9 4,7 5,3 4,6 3,5 Delonghi Dolce Gusto Eclipse EDG736 29.995 Elko, Heimilistæki 4,2 4,2 5,0 / 4,2 / 4,2 4,2 3,6 Philips Saeco Incanto HD8917 119.995 Byggt og Búið, Heimilistæki 4,2 2,9 4,5 4,9 3,2 4,5 5,5 4,6 3,5 Krups Dolce Gusto Movenza 22.995 Elko, Heimilistæki 5) 4,2 4,2 4,7 / 4,2 / 4,2 4,3 3,5 Delonghi Dolce Gusto Stelia EDG635 22.995 Heimilistæki, Byggt og Búið 2) 4,2 4,0 4,3 / 4,3 / 4,3 4,3 3,6 Delonghi ECAM23120 79.995 Heimilistæki 4,1 3,0 4,0 3,9 3,8 4,1 5,5 4,5 3,7 Krups Dolce Gusto Drop KP350111 19.995 Elko, Heimilistæki 4) 3,8 4,0 3,9 / 4,4 / 2,2 3,8 3,8 Philips Saeco Duo HD8841 99.995 Heimilistæki, Byggt og Búið 3,8 2,9 3,4 3,8 3,3 3,5 5,5 4,6 3,0 Philips Saeco HD8834 99.995 Heimilistæki, Byggt og Búið 3,4 3,3 1,7 3,7 3,4 4,7 5,3 4,6 3,4 1) Á þessu verði hjá Aríus. Kostar 19.995 kr. hjá Heimilistækjum og 20.995 kr. hjá Elko. 2) Á þessu verði hjá Heimilistækjum. Kostar 24.995 kr. hjá Byggt og Búið. 3) Á þessu verði hjá Elko. Kostar 219.995 kr. hjá Heimilistækjum. 4) Á þessu verði hjá Elko. Kostar 27.995 kr. hjá Heimilistækjum. 5) Á þessu verði hjá Elko. Kostar 22.995 kr. hjá Heimilistækjum. 6) Á þessu verði hjá Heimilistækjum. Kostar 6.995 kr. hjá Byggt og Búið. 7) Á þessu verði hjá Heimilistækjum. Kostar 114.995 kr. hjá Byggt og Búið. Gæðakönnun á Espressó­vélum Úrvalið af espressó­, og hylkjavélum á markaði hér á land i var kannað um miðjan maí og alls eru 100 slíkar vélar í markaðskönn un Neytendasamtakanna sem finna má á læst­ um síðum félagsmanna. Vélarnar eru mjög ólíkar að verði og gæðum. Sú ódýrasta kostar um 6.000 krónur en sú dýrasta tæpar 250.000 kr. Þegar þær vélar sem hér eru seldar eru bornar saman við nýjustu gæðakönnun ICRT (International Consumer Re­ search and Testing) kemur í ljós að 17 vélar sem hér fást hafa verið gæðapróf aðar. Þær má sjá hér í töflunni. Vélarnar eru ólíkar að verði og gæðum og eru allt frá því að vera mjög tæknilegar og yfir í það að vera afar einfaldar. Nóg úrval virðist vera á markaðnum og því ættu kaffiþyrstir neyt­ endur að geta fundið vél við sitt hæfi. Samkvæmt sænska Neytendablaðinu eru „hylkja­vélarnar“ á undanhaldi og meiri áhersla lögð á hinar dæmigerðu espressó­vélar. Hvort það á við hér á landi skal ósagt látið. Það eru tískustraumar í kaffinu eins og öllu öðru. Svo­ kallað bulletproof kaffi (skothelt kaffi) nýtur mikilla vinsælda og er helst drukkið að morgni dags enda á það að virka sem orkuskot. Það er í grunninn svart kaffi með ósöltu smjöri og olíu (t.d. kókosolíu). Sagan segir að þes­ si drykkur eigi uppruna sinn að rekja til frumkvöðla í Silicon Valley þaðan sem hann breiddist hratt út. Annar kaffidrykkur sem sækir í sig veðrið er kalt kaffi. Grófmalað kaffi er þá látið standa í köldu vatni í 10­24 tíma. Þar sem það á það til að verða rammt getur þurft einhverja sætu. Annar kaffidrykkur sem er svalandi á sumr in er espressó með klaka, sítrónu og smá slurk af kolsýrðu vatni. 16

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.