Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1997, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1997, Blaðsíða 36
52 MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 Andlát Guðrún Sigurðardóttir, Jörundar- holti 150, Akranesi, lést á Sjúkra- húsi Akraness sunnudaginn 4. maí. Magnús B.E. Norðdahl bifreiðar- stjóri frá Hólmi, Fellsmúla 22, Reykjavík, andaðist mánudaginn 5. maí. Jarðarfarir Arnór Sigurðsson frá Hlíðarenda, Bárðardal, Lindarsíðu 2, Akureyri, verður jarðsunginn frá Glerár- kirkju í dag, miðvikudaginn 7. maí, kl. 14. Einar Bjarnason fyrrv. bankamað- ur, Grænumörk 1, Selfossi, sem lést 7* mánudaginn 5. maí sl., verður jarð- sunginn frá Selfosskirkju laugar- daginn 10. maí, kl. 13.30. Hansína Metta Kristleifsdóttir frá Efri-Hrísum, Fróðárhreppi, Stór- holti 26, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 9. maí, kl. 15. Jóhannes Sverrir Guðmundsson frá Suðureyri, Hagamel 46, Reykja- vík, er lést á Sjúkrahúsi Reykjavík- ur 26. apríl sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu í dag, miðviku- daginn 7. maí, kl. 15. Arnbergur Gislason frá Vina- minni í Borgarflrði eystra, er lést á Garðvangi 30. apríl sl., verður jarð- sunginn frá Hvalsneskirkju föstu- -■* daginn 9. maí, kl. 14. Lára Guðnadóttir, sem lést á Drop- laugarstöðum 30. apríl, verður jarð- sungin frá Áskirkju föstudaginn 9. maí, kl. 13.30. Þórshöfn: 70 milljónir í höfnina Alþingismennirnir Tómas Ingi 01- . ,rich og Einar Kr. Guðfinnsson héldu almennan stjórnmálafund í félagsheimilinu Þórsveri hér á Þórs- höfn 2. maí Tómas talaði um sjávarútvegsmál. Ræddi um veiðileyfagjöld og hvaða afleiðingar þau hefðu fyrir minni útgerðarstaði. Einar ræddi um sam- göngumál í Norður-Þingeyjarsýslu. Sagði að vegakerfið hér væri um margt líkt þvi vestfirska, sem hann þekkir vel af eigin raun. Heimamenn spurðu þingmennina m.a. um það hvort og þá hvenær lagður yrði heilsársvegur yfir Öxar- fjarðarheiðina. Slikur vegur mundi stytta leiðina til Húsavíkur um að minnsta kosti 80 km. Þá sagði Einar frá því að það yrði varið 70 milljón- - »um króna til hafnarframkvæmda á Þórshöfn næstu 2 árin. -HAH Stykkishólmur: Líkur á hita- veitu aukast DV, Vesturlandi: „Atvinnuástand í Stykkishólmi er svipað og verið hefur miðað við árs- tíma. Það er alltaf atvinnuleysi þeg- ar skelvertíð er lokið. Við erum aö reyna að auka atvinnutækifærin en jerum þó ekki að stofna ný fyrirtæki; höfum ekki bolmagn til þess,“ sagði Ólafur Hilmar Sverrisson, bæjar- stjóri i Stykkishólmi, í samtali við DV. Stykkishólmsbær er stærsti hluthaf- inn í Hótel Stykkishólmi og að sögn Ólafs hefur ekki verið tekin ákvörð- un um það að auka hlutafé i því þrátt fyrir erfiðan rekstur. „Líkur á að hitaveita verði lögð í hús i Stykkishólmi hafa aukist. Það standa yfir rannsóknir núna, dælu- prófun, efnagreining og sýnatökur, og niðurstöður koma nú í maí. Mér ■ finnst hljóðið í rannsóknarmönnun- um betra en áður ef eitthvað er þannig að líkurnar á hitaveitu aukast. Við höfum ekki rætt um með hvaða hætti rekstrarform hita- veitunnar verður. Það ætti að skýr- ast þegar líður á árið,“ sagði Ólafur Hilmar. Lalli og Lína REYNDU AD SYNGJA SVOLÍTID HÆRRA, LÍNA...SVONA EINS OG UPPI Á HÁALOFTI. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landiö allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 o_g sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 2. til 8. maí 1997, aö báðum dög- um meðtöldum, verða Borgarapótek, Álftamýri 1, s. 568 1251, og Grafarvogs- apótek, Hverafold 1-5, s. 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga annast Borgarapó- tek næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga Id. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opiö virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selfjarnames, sími 112, Hafnarijörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar, ráögjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn- ir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 7. maí 1947. „Viö færum íslendingum litla gjöf miöaö viö gjöf þeirra til okkar“ Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomuiagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Heiðarlegur maður er göfugasta verk guðs. Robert Burns. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er tminn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safnsins er i síma 553 2906 á skrifst. tíma safhsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Arna Magnússonar: Handrita- sýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriöjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðumes, simi 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. mai Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú hefur samúð með einhverjum, jafnvel þótt hann sé ekki tengdur þér á nokkurn hátt. Farðu varlega með upplýsingar eða skjöl í þinni vörslu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Tilhneiging þin til að hlusta á aðra kemur að góðum notum í dag. Kvöldið færir þér tækifæri í persónulegum málum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Velgengni þín i dag byggist á þvi hvemig þú kemur fram við aðra. Þar tekst þér sérlega vel upp. Happatölur þínar era 9,18 og 33. Nautiö (20. apríl-20. maí): Ekki láta vorkenna þér og ekki leita eftir hjálp nema veruleg nauðsyn sé. Þér tekst að eiga rólegt kvöld eins og þú ætlaðir þér. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Samvinna skilar góðum árangri en samt sem áður gengur þér eins vel ef ekki betur að vinna í einrúmi. Þú tekur þátt í rök- ræðum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú færð írábæra hugmynd og getur varla beðið með að hrinda henni í framkvæmd. Taktu ekki að þér meiri vinnu en þú ert fær um. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Þér gengur ekki vel í viðskiptum eða samningagerð í dag, þess vegna væri betra að láta slíkt bíöa betri tíma. Ungum og öldnum kemur vel saman. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að fara gætilega í umgengni við erfitt fólk. Þú lend- ir i undarlegum kringumstæðum. Happatölur eru 11,20 og 36. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú er algerlega upptekinn af einhverju einu máli og sérð ekk- ert annað. Farðu varlega i aö gefa yfirlýsingar, jafnvel skipt- ir máli hvernig þú kemur þeim frá þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þetta er góöur dagur til innkaupa ef þú gefur þér nægan tíma til að skoða og leita upplýsinga. Þú þarft aö vera gagnrýninn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Frétt innan Qölskyldunnar kemur algerlega á óvart og ekki verða allir hrifnir. Félagslífið er hins vegar fjörugt og gefandi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fólk í þessu merki getur verið hamhleypur til verka og líka geta komið tímar dagdrauma og þá kemst ekkert í verk. Þannig er það núna. -DVÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.