Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1997, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 7 DV Sandkorn ( Fjósamaðurinn Helga Jónsdóttir, borgaritari og fyrrum formaður Landsvirkjunar, var sem kunnugt er sett af á dögun- ) um. Hún var áður en hún hóf störf hjá Reykja- víkurborg háttsett hjá Alþjóðabank- anum. Helga þykir hafa umtumað ijármálum Landsvirkjun- ar og hafa náð svo góð- um árangri að hagnaður hafi hlotist af. Arftaki henn- ar er Jóhannes Gem Sigurgeirsson bóndi sem gerður var að formanni með tvöfalt vægi. Sigurdór Sigur- ) dórsson blaðamaður kastaði fram stöku af þessu tilefhi. Lögðu saman tvo og tvo, j töldu gróöann einskis virði. Því formennskuna fólu svo fjósamanni úr Eyjafirði. Brunahanar Víðast hvar í heiminum eru brunhanar málaðir gulir með rauð- um toppi. Brunahanar þykja mikiö þarfaþing og hafa oft komið að gagni þegar eldsvoða ber að höndum. Þá hafa hund- ar mikið dá- læti á þeim og iðulega merkja þeir sér viðkom- andi hana með tilheyr- andi þvag- bunu. Nú er svo að sjá sem Garðbæ- ingar hafi tekið upp j)essa hætti því þar eru brunahanarnir málaðir blá- ir í litum sjálfstæðismanna sem þar ráða ríkjum og hafa lengi gert. Köttur og mús Sjálfstæöismaður, harður stuðn- ingsmaður Árna Sigfússonar í borg- armálum, segir að yfirlýsing Ingu Jónu Þórðardóttur um aö hún hygg- ist keppa við Áma um borgarstjóra- sætið megi rekja til kvöldverð- arboðs hjá Benedikt Sveinssyni, forstjóra Sjó- vár-Ál- mennra. Þar hafi FÍB- tryggingu og lækkanir á bílatryggingum fyrir tilstilli Áma borið á góma og gestgjafmn verið lítt kátur. Inga Jóna hafi viljað , hugga gestgjafann og í þeim tilgangi lýst sig fúsa í slag við friðarspill- j inn. í ljósi þess að í nýlegri Gallup- könnun hafi fylgi Áma reynst vera I um 70% en Ingu Jónu um 4% sé yf- irlýsing hennar álíka traust og mús- arinnar sem hrópaði á sjöunda glasi: „Færið mér nú köttinn." Dagur hinna tannlausu Hinir ýmsu réttir sem lands- menn leggja sér tO munns hafa í gegnum tíðina fengið ýmis upp- j nefni. Þannig hefur sunnudagslær- ið sem mörg heimili hafa sett í endur- vinnslu og borið fram umvafið brúnni sósu á mánudegi verið nefnt „kjöt í myrkri“ eða .járnbrautar- slys“ eftir at- vikum. Kjöt- bollumar sí- gildu hafa á stundum lent á milli tannanna á fólki og verið upp- nefndar „handsprengjur". Lamba- kjöt hefur oftar en ekki verið kall- að „Fjalla-Eyvindur" þetta og hitt. Á elliheimili nokkru úti á landi var á dögunum haft eftir forstöðu- konunni í útvarpi að farið væri að kenna ákveðna einstaka vikudaga við þá rétti sem á borðum eru. Þannig var sá dagur vikunnar sem hafði þlokkfisk sem fastan lið kall- aður því virðulega nafni „Dagur hinna tannlausu". Umsjón: Reynir Traustason. Fréttir ^ Banamaöur Hlöðvers heitins Aðalsteinssonar: Akærður fyrir mann- dráp af ásetningi Ríkissaksóknari hefur gef- ið út ákæru á hendur Sveini Inga Andréssyni, 24 ára Hafnfirðingi, fyrir að hafa banað Hlöðveri Sindra Aðal- steinssyni við Krýsuvíkur- veg í lok desember. Sakborn- ingurinn hefur viðurkennt að hafa beint haglabyssu sinni í átt að eða fram hjá Hlöðveri heitnum hið örlaga- ríka kvöld. Hann hafi átt við hann óuppgerðar sakir - en neitar hins vegar hafa ætlað að bana Hlöðveri. Ákæran felur engu að siður í sér sak- argiftir um manndráp af ásetningi - alvarlegustu sak- argiftir hegningarlaganna. Gamlar sakir vegna kynferðisáreitni Sakamálið er sérstakt að því leyti að sakborningurinn kveðst hafa ætlað að hræða fórnarlambið. Ástæðan var sú að hann hafi átt harma að hefna gagnvart Hlöðveri heitnum þar sem hann hafi leitað á sig kynferðislega sem ungmenni. Aðdragandi málsins var sá að Hlöðveri til að hræða hann og hleypt af. Ljóst er að maðurinn skOdi Hlöðver eftir í blóði sínu. Dánarorsök hans var blóð- missir af völdum skotsára og lostástand. Böndin beindust fyrst að Sveini Inga þegar simanúmer hans kom fram í tæki á heimili Hlöðvers sem skrá- ir við hvaða númer hefur verið rætt. Hann neitaði i fyrstu að hafa vitneskju um hvar Hlöðver væri og var honum þá sleppt. DNA- rannsókn RLR leiddi síðan til þess að munnvatn úr honum reyndist vera á sígarettustubb í Lödubif- reið Hlöðvers. Auk þess kom fram að forhlaði úr haglaskoti, sem fannst í handlegg Hlöðvers, hafði verið skotið úr haglabyssu Sveins Inga. Sveinn Ingi hefur verið úr- skurðaður í gæsluvarðhald þangað til dómur gengur í máli hans - þó ekki lengur en til 27. júní. -Ótt Bifreiö Hlöðvers Sindra Aðalsteinssonar heitins. Sígarettustubbur sem fannst í Lödu- bifreiðinni kom lögreglunni á sporið í málinu. maðurinn fór upp í Lödubíl Höðvers til að létta á sér. Síðan hafi mál at- og óku þeir saman að Krýsuvíkur- vikast þannig að hann hafi tekið vegi. Þar kveðst hann hafa farið út byssu sína, beint henni í átt að Kafað í Æsu: Öllum til gagns að finna orsakir - segir sýslumaður DV, Patreksfirði: „Verði aðgerðin til þess að varpa ljósi á hvað gerðist þá er það öllum til gagns,“ segir Þórólfur Halldórs- son, sýslumaður Barðastrandar- sýslu, um köfun að skelbátnum Æsu þar sem hann liggur á 70 metra dýpi á botni Arnarfjarðar. Fulltrúar sýslumanns verða við- staddir köfunina ásamt mönnum frá Siglingastofnun. Þórólfur stjóm- aði rannsókn á slysinu á síðasta ári og er yfirmaður hinnar nýju rann- sóknar. Hann segir að þrátt fyrir að sjópróf séu afstaðin sé fyllilega rétt- lætanlegt að rannsaka málið frekar í þeirri von að afla frekari gagna um slysið. „Það kann að vera að fram komi gögn sem verði til þess að Rann- sóknarnefnd sjóslysa óski eftir end- urupptöku málsins og það er henn- ar mál,“ segir Þórólfur. -rt Gefa borginni gjöf Félag skrúðgarðyrkjumeistara hefur ákveðið að taka að sér að ganga frá umhverfi minnismerkis sem lettneska þjóðin gaf íslending- um. Minnismerkið stendur á homi Túngötu og Garðastrætis. Þetta ger- ir Félag skrúðgarðyrkjumeistara i tilefni af 50 ára afmæli félagsins og færir Reykjavíkurborg að gjöf sem eins konar umhverfislistaverk. Skrúðgarðyrkjumeistararnir vinna við minnismerkið 8.-11. maí en sunnudaginn 11. maí, klukkan 14, afhenda þeir borgarstjóra gjöfina. Formaður Félags skrúðgarð- yrkjumeistara er Jón Júlíus Elías- son. Á aðalfundi félagsins nýverið var Þör Snorrason skrúðgarðyrkju- meistari útnefndur heiðursfélagi. Hann er einn af stofnendum félags- ins. Félagar eru nú 15 talsins. . . )LLeRBLAD€« I % Tangoblade ÍJ3.M0.- ^ stærðir: mÉÉISp 42-49 fíOLLGRBLADe Hockey Sniper fife 14,890.- H) stærðir: 38 - 46 Stærðir: 39-47 Spiritblade GLÆSIBÆ S: 581 2922 [

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.